Smit innan eins liðs í ensku úrvalsdeildinni gæti gert því mjög erfitt að klára tímabilið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2020 10:30 Áhorfendur með grímur á leik Chelsea og Liverpool í ensku bikarkeppnini um helgina. Getty/Charlotte Wilson Yfirmenn liðanna í ensku úrvalsdeildinni hafa öll fengið póst frá breskum stjórnvöldum þar sem farið er fram á það að liðin í ensku úrvalsdeildinni fari að skipuleggja sig betur varðandi viðbraðgsáætlanir vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Breska ríkisútvarpið segir frá þessu og vitnar í innihald tölvupóstsins sem liðin fengu send á þriðjudaginn. Stjórnvöld vilja að sjá ensku félögin undirbúi sig betur fyrir ástandið sem gæti versnað til mikilla muna. Í bréfinu kemur meðal annars fram að enska úrvalsdeildin þurfi að íhuga allar mögulega leiðir til að klára tímabilið verði ástandið verra en það er í dag. Kórónuveiran herjar nú á heimsbyggðina og Bretland er í hópi þeirra landa þar sem líklegt er að útbreiðslan eigi eftir að taka stökk. The Government has asked the Premier League to "step up" its planning for coronavirus. More: https://t.co/afCIMjfJo9pic.twitter.com/i55MicVwNF— BBC Sport (@BBCSport) March 5, 2020 Það er lögð höfuðáhersla á það að passa þurfi vel upp á leikmenn, stjóra og þjálfara aðalliðs hvers félags. Það er nefnilega þeirra mat að það yrði mjög erfitt að klára tímabilið ef kórónuveiran myndi breiðast út innan einhvers af liðunum tuttugu í ensku úrvalsdeildinni. Kórónuveiran hefur haft gríðarlega áhrif á Ítalíu sem er það land í Evrópu sem hefur orðið verst úti. Government tells Premier League to "step up its contingency planning" for coronavirus, according to letter sent to club bosses. It warns an outbreak affecting the 1st team of just one club “could make completing the season very difficult”. By @LauraScott__https://t.co/4IdLe0zi8z— Dan Roan (@danroan) March 5, 2020 Liðin í ítölsku deildinni mun þannig leik alla leiki sína til 3. apríl fyrir luktum dyrum á meðan stjórnvöld reyna að ná tökum á útbreiðslu Covid-19 kórónuveirunnar. Bresk stjórnvöld leggja áherslu á það að félögin undirbúi sig fyrir þrjú möguleg stig. Enska úrvalsdeildin er nú á stigi A sem er að allt verði óbreytt. Stig B er að spila leikina fyrir luktum dyrum og stig C væri að fresta, stytta eða aflýsa ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Níu leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni um komandi helgi og fara þeir allir fram með eðlilegum hætti. Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjá meira
Yfirmenn liðanna í ensku úrvalsdeildinni hafa öll fengið póst frá breskum stjórnvöldum þar sem farið er fram á það að liðin í ensku úrvalsdeildinni fari að skipuleggja sig betur varðandi viðbraðgsáætlanir vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Breska ríkisútvarpið segir frá þessu og vitnar í innihald tölvupóstsins sem liðin fengu send á þriðjudaginn. Stjórnvöld vilja að sjá ensku félögin undirbúi sig betur fyrir ástandið sem gæti versnað til mikilla muna. Í bréfinu kemur meðal annars fram að enska úrvalsdeildin þurfi að íhuga allar mögulega leiðir til að klára tímabilið verði ástandið verra en það er í dag. Kórónuveiran herjar nú á heimsbyggðina og Bretland er í hópi þeirra landa þar sem líklegt er að útbreiðslan eigi eftir að taka stökk. The Government has asked the Premier League to "step up" its planning for coronavirus. More: https://t.co/afCIMjfJo9pic.twitter.com/i55MicVwNF— BBC Sport (@BBCSport) March 5, 2020 Það er lögð höfuðáhersla á það að passa þurfi vel upp á leikmenn, stjóra og þjálfara aðalliðs hvers félags. Það er nefnilega þeirra mat að það yrði mjög erfitt að klára tímabilið ef kórónuveiran myndi breiðast út innan einhvers af liðunum tuttugu í ensku úrvalsdeildinni. Kórónuveiran hefur haft gríðarlega áhrif á Ítalíu sem er það land í Evrópu sem hefur orðið verst úti. Government tells Premier League to "step up its contingency planning" for coronavirus, according to letter sent to club bosses. It warns an outbreak affecting the 1st team of just one club “could make completing the season very difficult”. By @LauraScott__https://t.co/4IdLe0zi8z— Dan Roan (@danroan) March 5, 2020 Liðin í ítölsku deildinni mun þannig leik alla leiki sína til 3. apríl fyrir luktum dyrum á meðan stjórnvöld reyna að ná tökum á útbreiðslu Covid-19 kórónuveirunnar. Bresk stjórnvöld leggja áherslu á það að félögin undirbúi sig fyrir þrjú möguleg stig. Enska úrvalsdeildin er nú á stigi A sem er að allt verði óbreytt. Stig B er að spila leikina fyrir luktum dyrum og stig C væri að fresta, stytta eða aflýsa ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Níu leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni um komandi helgi og fara þeir allir fram með eðlilegum hætti.
Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjá meira