„Lýðheilsa er ein mesta áskorun okkar tíma“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. ágúst 2020 10:30 Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hefur hlaupið 16 eða 17 hálfmaraþon. Hann gaf góð ráð í þættinum Ísland í dag. Skjáskot Reykjavíkurmaraþonið átti að fara fram um helgina en því var aflýst. Fólk um allt land mun samt hlaupa sína eigin leið og styrkja í leiðinni góð málefni í gegnum síðuna Hlaupastyrkur. Þegar þetta er skrifað hafa safnast yfir 47 milljónir en á síðasta ári söfnuðu hlauparar yfir 167 milljónum. Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir og Steindi, maraþonmaður Íslandsbanka í ár, heimsóttu tvo reynslubolta og ræddu ýmislegt tengt hlaupum í þættinum Ísland í dag. Steindi er sjálfur að hlaupa fyrir Einstök börn á laugardaginn og hefur safnað yfir 260.000 krónum í áheitum. Maraþonhlauparinn Arnar Pétursson gaf mikið af gagnlegum ráðum, eins og varðandi hlaupahraða og hvernig sé best að koma sér af stað í hlaupum. Guðni Th. Jóhannesson forseti hefur hlaupið 16 eða 17 hálfmaraþon og notar alltaf sömu aðferð. „Ég reyni að hlaupa. Mér finnst hreyfing vera svo mikilvæg og góð fyrir líkama og ekki síður sál. Ég er ekki í keppni við neinn nema sjálfan mig,“ segir Guðni sem sést reglulega á hlaupum og á reiðhjóli. „Fyrir mér er þetta heilsubót,“ sagði Guðni og flutti svo stuttan fyrirlestur um lýðheilsu á planinu fyrir utan Bessastaði. Þar sagði hann meðal annars. „Lýðheilsa er ein mesta áskorun okkar tíma. Við munum aldrei ná að vernda líf og heilsu fólks, bæta líf og heilsu fólks með því að bæta við sjúkraálmu, með því að leita í sífelldu nýrra lyfja eða nýrra lækninga.“ Eva Laufey fékk þá hugmynd á að skora á Steinda og Guðna forseta í spretthlaupi og má sjá úrslit þeirrar keppni í innslaginu hér fyrir neðan. Hlaup Heilsa Reykjavíkurmaraþon Ísland í dag Tengdar fréttir Mikilvægi hreyfingar vanmetin hluti af krabbameinsmeðferð Líkamleg endurhæfing er mikilvægur þáttur í bataferli þeirra sem greinast með krabbamein. Hér á landi er til dæmis bæði hægt að sækja þjálfun og æfingar í gegnum félögin Kraft og Ljósið. Þjálfarar segja að það geti verið mjög hvetjandi að æfa með fólki sem hefur einnig greinst með krabbamein. 21. ágúst 2020 07:00 „Við vorum búin að afskrá þennan sjúkdóm“ Margir Íslendingar ætla að hlaupa til góðs á laugardaginn og safna áheitum þrátt fyrir að Reykjavíkurmaraþoninu hafi verið aflýst. Þar á meðal er María Erla Bogadóttir sem hleypur í minningu bróður síns. Ingi Björn lést þann 14. júlí síðastliðinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 20. ágúst 2020 09:30 „Hélt að ég myndi aldrei segja þetta upphátt“ Eva Ruza og Hjálmar Örn, einnig þekktur sem Hvítvínskonan, eru á meðal þeirra sem hlaupa til góðs á laugardaginn. Þau styrkja Ljósið, þar sem tengdamóðir Hjálmars er þar í endurhæfingu eftir baráttu við krabbamein. 19. ágúst 2020 14:00 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Reykjavíkurmaraþonið átti að fara fram um helgina en því var aflýst. Fólk um allt land mun samt hlaupa sína eigin leið og styrkja í leiðinni góð málefni í gegnum síðuna Hlaupastyrkur. Þegar þetta er skrifað hafa safnast yfir 47 milljónir en á síðasta ári söfnuðu hlauparar yfir 167 milljónum. Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir og Steindi, maraþonmaður Íslandsbanka í ár, heimsóttu tvo reynslubolta og ræddu ýmislegt tengt hlaupum í þættinum Ísland í dag. Steindi er sjálfur að hlaupa fyrir Einstök börn á laugardaginn og hefur safnað yfir 260.000 krónum í áheitum. Maraþonhlauparinn Arnar Pétursson gaf mikið af gagnlegum ráðum, eins og varðandi hlaupahraða og hvernig sé best að koma sér af stað í hlaupum. Guðni Th. Jóhannesson forseti hefur hlaupið 16 eða 17 hálfmaraþon og notar alltaf sömu aðferð. „Ég reyni að hlaupa. Mér finnst hreyfing vera svo mikilvæg og góð fyrir líkama og ekki síður sál. Ég er ekki í keppni við neinn nema sjálfan mig,“ segir Guðni sem sést reglulega á hlaupum og á reiðhjóli. „Fyrir mér er þetta heilsubót,“ sagði Guðni og flutti svo stuttan fyrirlestur um lýðheilsu á planinu fyrir utan Bessastaði. Þar sagði hann meðal annars. „Lýðheilsa er ein mesta áskorun okkar tíma. Við munum aldrei ná að vernda líf og heilsu fólks, bæta líf og heilsu fólks með því að bæta við sjúkraálmu, með því að leita í sífelldu nýrra lyfja eða nýrra lækninga.“ Eva Laufey fékk þá hugmynd á að skora á Steinda og Guðna forseta í spretthlaupi og má sjá úrslit þeirrar keppni í innslaginu hér fyrir neðan.
Hlaup Heilsa Reykjavíkurmaraþon Ísland í dag Tengdar fréttir Mikilvægi hreyfingar vanmetin hluti af krabbameinsmeðferð Líkamleg endurhæfing er mikilvægur þáttur í bataferli þeirra sem greinast með krabbamein. Hér á landi er til dæmis bæði hægt að sækja þjálfun og æfingar í gegnum félögin Kraft og Ljósið. Þjálfarar segja að það geti verið mjög hvetjandi að æfa með fólki sem hefur einnig greinst með krabbamein. 21. ágúst 2020 07:00 „Við vorum búin að afskrá þennan sjúkdóm“ Margir Íslendingar ætla að hlaupa til góðs á laugardaginn og safna áheitum þrátt fyrir að Reykjavíkurmaraþoninu hafi verið aflýst. Þar á meðal er María Erla Bogadóttir sem hleypur í minningu bróður síns. Ingi Björn lést þann 14. júlí síðastliðinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 20. ágúst 2020 09:30 „Hélt að ég myndi aldrei segja þetta upphátt“ Eva Ruza og Hjálmar Örn, einnig þekktur sem Hvítvínskonan, eru á meðal þeirra sem hlaupa til góðs á laugardaginn. Þau styrkja Ljósið, þar sem tengdamóðir Hjálmars er þar í endurhæfingu eftir baráttu við krabbamein. 19. ágúst 2020 14:00 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Mikilvægi hreyfingar vanmetin hluti af krabbameinsmeðferð Líkamleg endurhæfing er mikilvægur þáttur í bataferli þeirra sem greinast með krabbamein. Hér á landi er til dæmis bæði hægt að sækja þjálfun og æfingar í gegnum félögin Kraft og Ljósið. Þjálfarar segja að það geti verið mjög hvetjandi að æfa með fólki sem hefur einnig greinst með krabbamein. 21. ágúst 2020 07:00
„Við vorum búin að afskrá þennan sjúkdóm“ Margir Íslendingar ætla að hlaupa til góðs á laugardaginn og safna áheitum þrátt fyrir að Reykjavíkurmaraþoninu hafi verið aflýst. Þar á meðal er María Erla Bogadóttir sem hleypur í minningu bróður síns. Ingi Björn lést þann 14. júlí síðastliðinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 20. ágúst 2020 09:30
„Hélt að ég myndi aldrei segja þetta upphátt“ Eva Ruza og Hjálmar Örn, einnig þekktur sem Hvítvínskonan, eru á meðal þeirra sem hlaupa til góðs á laugardaginn. Þau styrkja Ljósið, þar sem tengdamóðir Hjálmars er þar í endurhæfingu eftir baráttu við krabbamein. 19. ágúst 2020 14:00