Berglind er búin að fara tvisvar til Ítalíu og vildi prófa eitthvað nýtt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. september 2020 20:00 Berglind Björg Þorvaldsdóttir lék með AC Milan á Ítalíu síðasta vetur en heldur nú til Frakklands. VÍSIR/GETTY Berglind Björg Þorvaldsdóttir mun spila með Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á komandi leiktíð. Hún gerir tveggja ára samning vð félagið. Það er mikil blóðtaka fyrir lið Breiðabliks en Berglind Björg er sem stendur markahæsti leikmaður Pepsi Max deild kvenna með 12 mörk. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, ræddi við Berglindi Björgu í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Sjá má innslagið í heild sinni hér að neðan. „Ég geri það svo sannarlega, þó það sé ótrúlega erfitt að yfirgefa Breiðablik á þessum tímapunkti en þegar svona tækifæri kemur upp þá er ekki hægt að sleppa því,“ sagði Berglind Björg aðspurð hvort hún sæi þetta sem frábært tækifæri. Hin 28 ára gamla Berglind var á láni hjá ítalska félaginu AC Milan á síðustu leiktíð ásamt því að hafa spilað með Verona og PSV í Hollandi. Kom það til greina að fara aftur til Ítalíu? „Milan var búið að vera í sambandi en svo kemur þetta upp. Ég er búin að fara til Ítalíu tvisvar og langaði að prófa eitthvað nýtt. Liðið ætlar að gera vel, það er mikill metnaður í þessum hópi og ég er gríðarlega spennt fyrir þessu. Vonandi getum við strítt PSG, Lyon og endað ofarlega.“ Þá ræddu Gaupi og Berglind einnig þann gríðarlega fjölda sóttkvía sem hún hefur þurft að fara í undanfarna mánuði. Mögulega sé um Íslandsmet að ræða. Klippa: Berglind Björg vildi prófa eitthvað nýtt Fótbolti Íslenski boltinn Franski boltinn Breiðablik Tengdar fréttir „Ótrúlega gott tækifæri sem ég gat ekki sleppt“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir hlakkar til að reyna sig í frönsku úrvalsdeildinni, þeirri sterkustu í Evrópu. Hún segir erfitt að yfirgefa Breiðablik en segir að tækifærið að ganga í raðir Le Havre hafi verið of gott til að sleppa því. 1. september 2020 14:30 „Féllu nokkur hamingjutár þegar Sara skoraði“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir segist hafa samglaðst Söru Björk Gunnarsdóttur innilega þegar hún varð Evrópumeistari á sunnudaginn. 1. september 2020 16:30 Berglind Björg á leið í frönsku úrvalsdeildina Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks, er á leið til franska úrvalsdeildarliðsins Le Havre og hefur líklega leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili. 31. ágúst 2020 22:04 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Berglind Björg Þorvaldsdóttir mun spila með Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á komandi leiktíð. Hún gerir tveggja ára samning vð félagið. Það er mikil blóðtaka fyrir lið Breiðabliks en Berglind Björg er sem stendur markahæsti leikmaður Pepsi Max deild kvenna með 12 mörk. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, ræddi við Berglindi Björgu í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Sjá má innslagið í heild sinni hér að neðan. „Ég geri það svo sannarlega, þó það sé ótrúlega erfitt að yfirgefa Breiðablik á þessum tímapunkti en þegar svona tækifæri kemur upp þá er ekki hægt að sleppa því,“ sagði Berglind Björg aðspurð hvort hún sæi þetta sem frábært tækifæri. Hin 28 ára gamla Berglind var á láni hjá ítalska félaginu AC Milan á síðustu leiktíð ásamt því að hafa spilað með Verona og PSV í Hollandi. Kom það til greina að fara aftur til Ítalíu? „Milan var búið að vera í sambandi en svo kemur þetta upp. Ég er búin að fara til Ítalíu tvisvar og langaði að prófa eitthvað nýtt. Liðið ætlar að gera vel, það er mikill metnaður í þessum hópi og ég er gríðarlega spennt fyrir þessu. Vonandi getum við strítt PSG, Lyon og endað ofarlega.“ Þá ræddu Gaupi og Berglind einnig þann gríðarlega fjölda sóttkvía sem hún hefur þurft að fara í undanfarna mánuði. Mögulega sé um Íslandsmet að ræða. Klippa: Berglind Björg vildi prófa eitthvað nýtt
Fótbolti Íslenski boltinn Franski boltinn Breiðablik Tengdar fréttir „Ótrúlega gott tækifæri sem ég gat ekki sleppt“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir hlakkar til að reyna sig í frönsku úrvalsdeildinni, þeirri sterkustu í Evrópu. Hún segir erfitt að yfirgefa Breiðablik en segir að tækifærið að ganga í raðir Le Havre hafi verið of gott til að sleppa því. 1. september 2020 14:30 „Féllu nokkur hamingjutár þegar Sara skoraði“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir segist hafa samglaðst Söru Björk Gunnarsdóttur innilega þegar hún varð Evrópumeistari á sunnudaginn. 1. september 2020 16:30 Berglind Björg á leið í frönsku úrvalsdeildina Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks, er á leið til franska úrvalsdeildarliðsins Le Havre og hefur líklega leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili. 31. ágúst 2020 22:04 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
„Ótrúlega gott tækifæri sem ég gat ekki sleppt“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir hlakkar til að reyna sig í frönsku úrvalsdeildinni, þeirri sterkustu í Evrópu. Hún segir erfitt að yfirgefa Breiðablik en segir að tækifærið að ganga í raðir Le Havre hafi verið of gott til að sleppa því. 1. september 2020 14:30
„Féllu nokkur hamingjutár þegar Sara skoraði“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir segist hafa samglaðst Söru Björk Gunnarsdóttur innilega þegar hún varð Evrópumeistari á sunnudaginn. 1. september 2020 16:30
Berglind Björg á leið í frönsku úrvalsdeildina Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks, er á leið til franska úrvalsdeildarliðsins Le Havre og hefur líklega leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili. 31. ágúst 2020 22:04