Augnablik og Keflavík með útisigra | Þurfti að færa leik frá Seltjarnarnesi í Kópavog Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2020 23:30 Augnablik vann góðan sigur í kvöld. Vísir/Sigurbjörn Óskarsson Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Augnablik vann góðan 3-1 sigur á Víking í Fossvoginum. Keflavík vann Gróttu 3-2 á útivelli en leikurinn fór fram í Kórnum í Kópavogi frekar en á Seltjarnarnesi. Nágrannaliðin Víkingur og Augnablik mættust í Fossvoginum í kvöld. Birta Birgisdóttir kom gestunum úr Kóapvogi yfir strax á 12. mínútu. Aðeins þremur mínútum síðar hafði Nadía Atladóttir hins vegar jafnað metin. Hildur María Jónasdóttir sá til þess að Augnablik var 2-1 yfir í hálfleik og strax í upphafi þess síðari skoraði Ísafold Þórhallsdóttir. Staðan því orðin 3-1 og reyndust það lokatölur leiksins. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leik en Augnablik er nú með 18 stig í 6. sæti á meðan Víkingur er sæti neðar með 15 stig. Þá á Augnablik leik til góða. Líkt og kom fram á Fótbolti.net fyrr í kvöld þurfti að færa leik Gróttu og Keflavíkur frá Seltjarnarnesi yfir í Kópavogi þar sem flóðljósin á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi virkuðu ekki. Fór það svo að Keflavík vann leikinn á endanum 3-2. Keflvíkingar því sem fyrr í 2. sæti deildarinnar, stigi á eftir toppliði Tindastóls, á meðan Grótta er í 4. sæti. Markaskorarar fengnir af Úrslit.net. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Víkingur Reykjavík Grótta Keflavík ÍF Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Augnablik vann góðan 3-1 sigur á Víking í Fossvoginum. Keflavík vann Gróttu 3-2 á útivelli en leikurinn fór fram í Kórnum í Kópavogi frekar en á Seltjarnarnesi. Nágrannaliðin Víkingur og Augnablik mættust í Fossvoginum í kvöld. Birta Birgisdóttir kom gestunum úr Kóapvogi yfir strax á 12. mínútu. Aðeins þremur mínútum síðar hafði Nadía Atladóttir hins vegar jafnað metin. Hildur María Jónasdóttir sá til þess að Augnablik var 2-1 yfir í hálfleik og strax í upphafi þess síðari skoraði Ísafold Þórhallsdóttir. Staðan því orðin 3-1 og reyndust það lokatölur leiksins. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leik en Augnablik er nú með 18 stig í 6. sæti á meðan Víkingur er sæti neðar með 15 stig. Þá á Augnablik leik til góða. Líkt og kom fram á Fótbolti.net fyrr í kvöld þurfti að færa leik Gróttu og Keflavíkur frá Seltjarnarnesi yfir í Kópavogi þar sem flóðljósin á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi virkuðu ekki. Fór það svo að Keflavík vann leikinn á endanum 3-2. Keflvíkingar því sem fyrr í 2. sæti deildarinnar, stigi á eftir toppliði Tindastóls, á meðan Grótta er í 4. sæti. Markaskorarar fengnir af Úrslit.net.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Víkingur Reykjavík Grótta Keflavík ÍF Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR Sjá meira