Segir að FH verði ekki í efstu fjórum sætum deildarinnar í vor Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. október 2020 22:15 Einar Rafn er frá vegna meiðsla og mun lítið leika með FH á næstunni. Telur Jóhann Gunnar það hafa áhrif á gengi FH í vetur. VÍSIR/VILHELM Jóhann Gunnar Einarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson voru sérfræðingar í síðasta þætti Seinni bylgjunni ásamt Henry Birgi Gunnarssyni, þáttastjórnanda. Hann telur að FH verði ekki í efstu fjórum sætum Olís deildar karla í handbolta í vor. Eldræðu Jóhanns má sjá í spilaranum hér að neðan. „Má ég segja eitt um FH,“ spurði Jóhann Gunnar kurteislega og Henry Birgir játti því. „Ég horfði á leikinn og þetta er kannski smá stormur í vatnsglasi og allt það en mér fannst þegar ég horfði á FH liðið – sem hefur verið frábært undanfarin ár, verið eins Volvo bíll, sömu mennirnir, sama bíllinn og þarf að gera lítið við. Mér finnst merki um að bíllinn sé orðinn gamall og byrjaður að bila.“ „Munið bara þegar ég segi þetta, FH verður ekki í topp fjögur. Það er eitthvað í þessu sem mér finnst eins og þeir séu aðeins á niðurleið,“ sagði Jóhann. Ásgeir var ekki alveg sammála. „Ég get ekki tekið undir þetta. Mér fannst Ási [Ásbjörn Friðriksson] geggjaður í leiknum, hann tekur 90 prósent af öllum ákvörðunum og þær eru oftast góðar.“ „Þeir töpuðu bara með einu marki gegn Selfoss, fannst þeir eiga lítinn séns á móti Val, vinna Þór og Fram sem eru lið sem þeir eiga að vinna. Það er eitthvað sem segir mér að þeir verði í sæti fimm til átta í deildinni,“ sagði Jóhann að lokum. Klippa: Telur að FH lendi ekki í efstu fjórum Handbolti Íslenski handboltinn Seinni bylgjan FH Tengdar fréttir Einar Rafn ekki með næstu mánuði Einar Rafn Eiðsson, leikmaður FH í Olís-deildinni, er á leið í aðgerð á öxl og verður því frá keppni um nokkurt skeið. 3. október 2020 13:03 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 25-24 | Selfoss aftur á beinu brautina Selfoss er komið aftur á beinu brautina í Olís deild karla eftir eins marks sigur á FH í kvöld. 2. október 2020 21:25 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Jóhann Gunnar Einarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson voru sérfræðingar í síðasta þætti Seinni bylgjunni ásamt Henry Birgi Gunnarssyni, þáttastjórnanda. Hann telur að FH verði ekki í efstu fjórum sætum Olís deildar karla í handbolta í vor. Eldræðu Jóhanns má sjá í spilaranum hér að neðan. „Má ég segja eitt um FH,“ spurði Jóhann Gunnar kurteislega og Henry Birgir játti því. „Ég horfði á leikinn og þetta er kannski smá stormur í vatnsglasi og allt það en mér fannst þegar ég horfði á FH liðið – sem hefur verið frábært undanfarin ár, verið eins Volvo bíll, sömu mennirnir, sama bíllinn og þarf að gera lítið við. Mér finnst merki um að bíllinn sé orðinn gamall og byrjaður að bila.“ „Munið bara þegar ég segi þetta, FH verður ekki í topp fjögur. Það er eitthvað í þessu sem mér finnst eins og þeir séu aðeins á niðurleið,“ sagði Jóhann. Ásgeir var ekki alveg sammála. „Ég get ekki tekið undir þetta. Mér fannst Ási [Ásbjörn Friðriksson] geggjaður í leiknum, hann tekur 90 prósent af öllum ákvörðunum og þær eru oftast góðar.“ „Þeir töpuðu bara með einu marki gegn Selfoss, fannst þeir eiga lítinn séns á móti Val, vinna Þór og Fram sem eru lið sem þeir eiga að vinna. Það er eitthvað sem segir mér að þeir verði í sæti fimm til átta í deildinni,“ sagði Jóhann að lokum. Klippa: Telur að FH lendi ekki í efstu fjórum
Handbolti Íslenski handboltinn Seinni bylgjan FH Tengdar fréttir Einar Rafn ekki með næstu mánuði Einar Rafn Eiðsson, leikmaður FH í Olís-deildinni, er á leið í aðgerð á öxl og verður því frá keppni um nokkurt skeið. 3. október 2020 13:03 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 25-24 | Selfoss aftur á beinu brautina Selfoss er komið aftur á beinu brautina í Olís deild karla eftir eins marks sigur á FH í kvöld. 2. október 2020 21:25 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Einar Rafn ekki með næstu mánuði Einar Rafn Eiðsson, leikmaður FH í Olís-deildinni, er á leið í aðgerð á öxl og verður því frá keppni um nokkurt skeið. 3. október 2020 13:03
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 25-24 | Selfoss aftur á beinu brautina Selfoss er komið aftur á beinu brautina í Olís deild karla eftir eins marks sigur á FH í kvöld. 2. október 2020 21:25