HSÍ hefur sótt um undanþágu vegna leikjanna í nóvember Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2020 17:46 Íslenska liðið er klárt í leikina. Nú þurfa þeir bara grænt ljós frá heilbrigðisyfirvöldum svo leikirnir geti farið fram. Vísir/Andri Marinó Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur sótt um undanþágu svo landsleikir Íslands í undankeppni Evrópumótsins 2022 geti farið fram. Fyrr í dag var greint frá því að allar íþróttir með snertingu væru bannaðar. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, starfandi heilbrigðisráðherra, gaf þá út að tilmæli sóttvarnalæknis um íþróttastarf verði nú að reglum. Þá verða allar íþróttir með snertingu á höfuðborgarsvæðinu verða bannaðar, sama hvort þær eru innandyra eða utandyra. Viðtal Stöðvar 2 við Guðmund Inga má sjá neðst í fréttinni. Þetta kemur sér einkar illa fyrir HSÍ en íslenska karlalandsliðið á leiki gegn Litáen og Ísrael í Laugardalshöll þann 4. og 7. nóvember næstkomandi. Hópurinn fyrir leikina tvo var tilkynntur fyrr í dag. HSÍ hefur beðið heilbrigðisyfirvöld um undanþágu svo hægt sé að spila leikina tvo. Framkvæmdastjóri sambandsins, Róbert Geir Gíslason, staðfesti þetta í samtali við íþróttadeild RÚV fyrr í dag. „Við sendum inn undanþágubeiðni fyrr í vikunni þar sem við báðum um undanþágu frá væntanlegum reglum ef þær yrðu íþyngjandi,“ sagði Róbert Geir við RÚV í dag. Ekkert svar hefur enn borist enda er reglugerð ráðherra enn óútgefin. Reiknar Guðmundu Ingi með að hún komi út eftir ríkisstjórnarfund sem fram fer í hádeginu á morgun, laugardag. Mun hún að öllum líkindum gilda í tvær til þrjár vikur. Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir HSÍ féllst á beiðni Ísraela Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun taka á móti Litháen og Ísrael í undankeppni EM í Laugardalshöll 4. og 7. nóvember. 12. október 2020 13:01 „Norskur“ nýliði í íslenska hópnum sem mætir Litháen og Ísrael Einn nýliði er í nýjasta landsliðshópi Íslands í handbolta og Oddur Gretarsson fær tækifæri í stöðu vinstri hornamanns, þegar Ísland mætir Litháen og Ísrael í nóvember. 16. október 2020 14:00 Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur sótt um undanþágu svo landsleikir Íslands í undankeppni Evrópumótsins 2022 geti farið fram. Fyrr í dag var greint frá því að allar íþróttir með snertingu væru bannaðar. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, starfandi heilbrigðisráðherra, gaf þá út að tilmæli sóttvarnalæknis um íþróttastarf verði nú að reglum. Þá verða allar íþróttir með snertingu á höfuðborgarsvæðinu verða bannaðar, sama hvort þær eru innandyra eða utandyra. Viðtal Stöðvar 2 við Guðmund Inga má sjá neðst í fréttinni. Þetta kemur sér einkar illa fyrir HSÍ en íslenska karlalandsliðið á leiki gegn Litáen og Ísrael í Laugardalshöll þann 4. og 7. nóvember næstkomandi. Hópurinn fyrir leikina tvo var tilkynntur fyrr í dag. HSÍ hefur beðið heilbrigðisyfirvöld um undanþágu svo hægt sé að spila leikina tvo. Framkvæmdastjóri sambandsins, Róbert Geir Gíslason, staðfesti þetta í samtali við íþróttadeild RÚV fyrr í dag. „Við sendum inn undanþágubeiðni fyrr í vikunni þar sem við báðum um undanþágu frá væntanlegum reglum ef þær yrðu íþyngjandi,“ sagði Róbert Geir við RÚV í dag. Ekkert svar hefur enn borist enda er reglugerð ráðherra enn óútgefin. Reiknar Guðmundu Ingi með að hún komi út eftir ríkisstjórnarfund sem fram fer í hádeginu á morgun, laugardag. Mun hún að öllum líkindum gilda í tvær til þrjár vikur.
Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir HSÍ féllst á beiðni Ísraela Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun taka á móti Litháen og Ísrael í undankeppni EM í Laugardalshöll 4. og 7. nóvember. 12. október 2020 13:01 „Norskur“ nýliði í íslenska hópnum sem mætir Litháen og Ísrael Einn nýliði er í nýjasta landsliðshópi Íslands í handbolta og Oddur Gretarsson fær tækifæri í stöðu vinstri hornamanns, þegar Ísland mætir Litháen og Ísrael í nóvember. 16. október 2020 14:00 Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Sjá meira
HSÍ féllst á beiðni Ísraela Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun taka á móti Litháen og Ísrael í undankeppni EM í Laugardalshöll 4. og 7. nóvember. 12. október 2020 13:01
„Norskur“ nýliði í íslenska hópnum sem mætir Litháen og Ísrael Einn nýliði er í nýjasta landsliðshópi Íslands í handbolta og Oddur Gretarsson fær tækifæri í stöðu vinstri hornamanns, þegar Ísland mætir Litháen og Ísrael í nóvember. 16. október 2020 14:00