Dagskráin í dag: Stórleikir á Ítalíu, landsliðskonur í Svíþjóð og golf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. október 2020 06:00 Romelu Lukaku skoraði tvívegis fyrir Belgíu gegn Íslandi. Hvað gerir hann gegn AC Milan í dag? EPA-EFE/LARS BARON / POOL Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Dagskráin hefst vel fyrir hádegi og stendur langt fram á kvöld. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum leik skömmu eftir hádegi á Stöð 2 Sport 2 en klukkan 12.50 hefst útsending fyrir stórleik Atalanta og Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni. Napoli mætti auðvitað ekki til leiks gegn Juventus fyrir landsleikjahlé þar sem heilbrigðisyfirvöld þar á bæ bönnuðu það. Nú eru þeir á heimavelli og því má reikna með hörkuleik. Klukkan 15.50 er svo leikurinn með stóru L. Inter Milan fær þá AC Milan í heimsókn. Síðarnefnda liðið er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki á meðan lærisveinar Antonio Conte í Inter hafa gert eitt jafnteflið og unnið tvo í fyrstu þremur leikjum sínum. Það er ljóst að það verður barist til síðasta blóðdropa í Mílanó-borg í dag. Svo fullkomnum við ítölsku þrennuna með leik Crotone og Juventus í beinni útsendingu klukkan 18.45. Stöð 2 Sport 3 Leikur Djurgården og Linköping í sænsku úrvalsdeildinni er í beinni útsendingu klukkan 13.00. Landsliðskonurnar Guðbjörg Gunnarsdóttir og Guðrúna Arnardóttir leika báðar með Djurgården. Liðið hefur ekki farið nægilega vel af stað og þarf nauðsynlega á sigri að halda í dag. Klukkan 16.00 er eikur Sampdoria og Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í beinni útsendingu. og að lokum er leikur Iberostar Tenerife og Club Joventut Badalona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í beinni útsendingu klukkan 18.45. Stöð 2 Sport 4 Það er blásið til spænskrar veislu á Stöð 2 Sport 4 í dag. Við hefjum leik klukkan 10.50 með leik Granda og Sevilla. Klukkan 13.50 er komið að Celta Vigo og Atletico Madrid. Cadíz heimsækir Real Madrid klukkan 16.20 og Getafe fær Barcelona í heimsókn í lokaleik dagsins klukkan 18.50. Allt að sjálfsögðu í beinni útsendingu. Golfstöðin Frá 12.00 til 16.35 er bein útsending frá Opna skoska meistaramótinu í golfi. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Fótbolti Golf Körfubolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Spænski körfuboltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Sjá meira
Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Dagskráin hefst vel fyrir hádegi og stendur langt fram á kvöld. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum leik skömmu eftir hádegi á Stöð 2 Sport 2 en klukkan 12.50 hefst útsending fyrir stórleik Atalanta og Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni. Napoli mætti auðvitað ekki til leiks gegn Juventus fyrir landsleikjahlé þar sem heilbrigðisyfirvöld þar á bæ bönnuðu það. Nú eru þeir á heimavelli og því má reikna með hörkuleik. Klukkan 15.50 er svo leikurinn með stóru L. Inter Milan fær þá AC Milan í heimsókn. Síðarnefnda liðið er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki á meðan lærisveinar Antonio Conte í Inter hafa gert eitt jafnteflið og unnið tvo í fyrstu þremur leikjum sínum. Það er ljóst að það verður barist til síðasta blóðdropa í Mílanó-borg í dag. Svo fullkomnum við ítölsku þrennuna með leik Crotone og Juventus í beinni útsendingu klukkan 18.45. Stöð 2 Sport 3 Leikur Djurgården og Linköping í sænsku úrvalsdeildinni er í beinni útsendingu klukkan 13.00. Landsliðskonurnar Guðbjörg Gunnarsdóttir og Guðrúna Arnardóttir leika báðar með Djurgården. Liðið hefur ekki farið nægilega vel af stað og þarf nauðsynlega á sigri að halda í dag. Klukkan 16.00 er eikur Sampdoria og Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í beinni útsendingu. og að lokum er leikur Iberostar Tenerife og Club Joventut Badalona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í beinni útsendingu klukkan 18.45. Stöð 2 Sport 4 Það er blásið til spænskrar veislu á Stöð 2 Sport 4 í dag. Við hefjum leik klukkan 10.50 með leik Granda og Sevilla. Klukkan 13.50 er komið að Celta Vigo og Atletico Madrid. Cadíz heimsækir Real Madrid klukkan 16.20 og Getafe fær Barcelona í heimsókn í lokaleik dagsins klukkan 18.50. Allt að sjálfsögðu í beinni útsendingu. Golfstöðin Frá 12.00 til 16.35 er bein útsending frá Opna skoska meistaramótinu í golfi. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni.
Fótbolti Golf Körfubolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Spænski körfuboltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Sjá meira