Hafa áttað sig á atburðarásinni Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. október 2020 15:30 Skjáskot úr myndbandi af slagsmálunum. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur áttað sig nokkurn veginn á atburðarás hópslagsmála í miðbæ Reykjavíkur í lok ágúst. Faraldur kórónuveirunnar og áhrif hans á samfélagið hafa þó tafið fyrir rannsókn málsins. Talsvert var fjallað um hópslagsmálin, sem rannsökuð hafa verið sem tvær líkamsárásir, í fjölmiðlum. Slagsmálin brutust út neðst á Laugavegi laugardagskvöldið 29. ágúst síðastliðið. Lögregla hefur sagt ýmislegt benda til þess að tveir hópar hafi komið þar saman. Ólík sjónarhorn stríðandi hópa Annar hópurinn virðist hafa verið skipaður karlmönnum að uppruna úr karabíska hafinu en hinn Albanir sem sumir hverjir hafa starfað við dyravörslu í miðbænum. Margir úr báðum hópum hafa verið búsettir á Íslandi í lengri tíma. Ólík sjónarhorn aðila málsins hafa komið fram í fjölmiðlum. Þannig hefur maður sem slasaðist í annarri árásinni haldið því fram að Albanahópurinn hefði áður ráðist á hann og hann kært þá fyrir líkamsárás. Árásin í lok ágúst hefði snerist um að hann drægi kæruna til baka, auk þess sem hann taldi það eiga hlut að máli að hann væri dökkur á hörund. Einn Albananna sem tók þátt í slagsmálunum hefur hins vegar hafnað því að þeir hafi átt upptök að slagsmálunum. Vísir fjallaði ítarlega um málið í september. Umfjöllunina má sjá hér fyrir neðan. Fjórir eru enn með stöðu sakbornings og ekki hefur því orðið breyting þar á síðan í september. Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglu á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við Vísi að ekki hafi farið fram frekari skýrslutökur á sakborningum. Hann segir málið enn í rannsókn og verið sé að reyna að ná utan um það. Þannig standi enn yfir gagnaöflun, einkum úr öryggismyndavélum á svæðinu, auk þess sem rætt hefur verið við vitni. Inntur eftir því hvort komið sé í ljós hvað sé satt og rétt í frásögn málsaðila, og hvort atburðarásin liggi skýrt fyrir, segir Margeir svo vera. „Já, við erum alveg að átta okkur á þessu. En ég ætla ekki að fara út í það neitt frekar eins og staðan er núna.“ Kórónuveirufaraldurinn og áhrif hans á samfélagið hafi tafið rannsókn málsins. „Þetta er rosalega eltingarleikur við það að fá fólk til að koma og standa við uppgefinn tíma. Það er allur gangur á þessu. Og svo náttúrulega þetta ástand í þjóðfélaginu, þetta tefur allt saman,“ segir Margeir. Hér að neðan má horfa á viðtal við Sigrúnu Helgu Lund, tölfræðing hjá Íslenskri erfðagreiningu, sem varð vitni að slagsmálunum laugardagskvöldið í ágúst. Hún flýtti sér út af barnum þar sem hún sat og skakkaði leikinn. Lögreglumál Næturlíf Reykjavík Tengdar fréttir Miðborgin yfirleitt „komin í dúnalogn“ um miðnætti Þrátt fyrir að fjölmenn hópslagsmál í miðborginni hafi verið hávær í umræðunni undanfarna daga er miðborgin alla jafna „komin í dúnalogn“ um miðnætti um helgar að sögn Ásgeirs Þórs Ásgeirssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 2. september 2020 12:48 Ekki hægt að sitja og sötra bjór þegar verið er að sparka í höfuðið á liggjandi manni Sigrún Helga Lund hljóp á milli óðra slagsmálahunda á Laugavegi og skakkaði leikinn á laugardagskvöld. 31. ágúst 2020 16:05 Hópslagsmálin í miðbænum mögulega uppgjör Hugsanlegt er að hópslagsmálin sem urðu milli tveggja hópa í miðbæ Reykjavíkur á laugardagskvöldið sé uppgjör. 31. ágúst 2020 13:55 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur áttað sig nokkurn veginn á atburðarás hópslagsmála í miðbæ Reykjavíkur í lok ágúst. Faraldur kórónuveirunnar og áhrif hans á samfélagið hafa þó tafið fyrir rannsókn málsins. Talsvert var fjallað um hópslagsmálin, sem rannsökuð hafa verið sem tvær líkamsárásir, í fjölmiðlum. Slagsmálin brutust út neðst á Laugavegi laugardagskvöldið 29. ágúst síðastliðið. Lögregla hefur sagt ýmislegt benda til þess að tveir hópar hafi komið þar saman. Ólík sjónarhorn stríðandi hópa Annar hópurinn virðist hafa verið skipaður karlmönnum að uppruna úr karabíska hafinu en hinn Albanir sem sumir hverjir hafa starfað við dyravörslu í miðbænum. Margir úr báðum hópum hafa verið búsettir á Íslandi í lengri tíma. Ólík sjónarhorn aðila málsins hafa komið fram í fjölmiðlum. Þannig hefur maður sem slasaðist í annarri árásinni haldið því fram að Albanahópurinn hefði áður ráðist á hann og hann kært þá fyrir líkamsárás. Árásin í lok ágúst hefði snerist um að hann drægi kæruna til baka, auk þess sem hann taldi það eiga hlut að máli að hann væri dökkur á hörund. Einn Albananna sem tók þátt í slagsmálunum hefur hins vegar hafnað því að þeir hafi átt upptök að slagsmálunum. Vísir fjallaði ítarlega um málið í september. Umfjöllunina má sjá hér fyrir neðan. Fjórir eru enn með stöðu sakbornings og ekki hefur því orðið breyting þar á síðan í september. Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglu á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við Vísi að ekki hafi farið fram frekari skýrslutökur á sakborningum. Hann segir málið enn í rannsókn og verið sé að reyna að ná utan um það. Þannig standi enn yfir gagnaöflun, einkum úr öryggismyndavélum á svæðinu, auk þess sem rætt hefur verið við vitni. Inntur eftir því hvort komið sé í ljós hvað sé satt og rétt í frásögn málsaðila, og hvort atburðarásin liggi skýrt fyrir, segir Margeir svo vera. „Já, við erum alveg að átta okkur á þessu. En ég ætla ekki að fara út í það neitt frekar eins og staðan er núna.“ Kórónuveirufaraldurinn og áhrif hans á samfélagið hafi tafið rannsókn málsins. „Þetta er rosalega eltingarleikur við það að fá fólk til að koma og standa við uppgefinn tíma. Það er allur gangur á þessu. Og svo náttúrulega þetta ástand í þjóðfélaginu, þetta tefur allt saman,“ segir Margeir. Hér að neðan má horfa á viðtal við Sigrúnu Helgu Lund, tölfræðing hjá Íslenskri erfðagreiningu, sem varð vitni að slagsmálunum laugardagskvöldið í ágúst. Hún flýtti sér út af barnum þar sem hún sat og skakkaði leikinn.
Lögreglumál Næturlíf Reykjavík Tengdar fréttir Miðborgin yfirleitt „komin í dúnalogn“ um miðnætti Þrátt fyrir að fjölmenn hópslagsmál í miðborginni hafi verið hávær í umræðunni undanfarna daga er miðborgin alla jafna „komin í dúnalogn“ um miðnætti um helgar að sögn Ásgeirs Þórs Ásgeirssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 2. september 2020 12:48 Ekki hægt að sitja og sötra bjór þegar verið er að sparka í höfuðið á liggjandi manni Sigrún Helga Lund hljóp á milli óðra slagsmálahunda á Laugavegi og skakkaði leikinn á laugardagskvöld. 31. ágúst 2020 16:05 Hópslagsmálin í miðbænum mögulega uppgjör Hugsanlegt er að hópslagsmálin sem urðu milli tveggja hópa í miðbæ Reykjavíkur á laugardagskvöldið sé uppgjör. 31. ágúst 2020 13:55 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Sjá meira
Miðborgin yfirleitt „komin í dúnalogn“ um miðnætti Þrátt fyrir að fjölmenn hópslagsmál í miðborginni hafi verið hávær í umræðunni undanfarna daga er miðborgin alla jafna „komin í dúnalogn“ um miðnætti um helgar að sögn Ásgeirs Þórs Ásgeirssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 2. september 2020 12:48
Ekki hægt að sitja og sötra bjór þegar verið er að sparka í höfuðið á liggjandi manni Sigrún Helga Lund hljóp á milli óðra slagsmálahunda á Laugavegi og skakkaði leikinn á laugardagskvöld. 31. ágúst 2020 16:05
Hópslagsmálin í miðbænum mögulega uppgjör Hugsanlegt er að hópslagsmálin sem urðu milli tveggja hópa í miðbæ Reykjavíkur á laugardagskvöldið sé uppgjör. 31. ágúst 2020 13:55
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent