Grímuskylda í Rússlandi og læknaverkfall á Spáni Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 27. október 2020 16:38 Útgöngubann er nú í gildi um nætur á Spáni. Getty/Xavi Torrent Spænskir læknar lögðu niður störf í dag vegna slæmra aðstæða. Sólarhringslangt verkfall spænskra lækna er það fyrsta í aldarfjórðung. Ósætti er innan stéttarinnar með slæmar vinnuaðstæður vegna kórónuveirufaraldursins og veikburða heilbrigðiskerfi. Yfirvöld höfðu þó fyrirskipað að minnsta kosti áttatíu prósenta mönnun og hafði verkfallið því takmörkuð áhrif. „Við sjáum ekku fyrir okkur að þetta geti gengið lengur. Við viljum ríkisrekið heilbrigðiskerfi en ekki á kostnað virðingar og lífsgæða heilbrigðisstarfsfólk. Þetta er erfitt starf og okkur finnst við lítilsvirt,“ sagði Salvador Piris ungbarnalæknir við AP. Faraldurinn heldur áfram að versna víðar í álfunni. Rússnesk stjórnvöld tóku í dag upp grímuskyldu. 320 létust af völdum veirunnar í gær og er það met þar í landi. Á Ítalíu hefur herinn verið fenginn til þess að aðstoða við skimun í Róm. Um 1.400 hermenn starfa nú á tvö hundruð skimunarstöðvum í borginni. „Þetta verður svo gert á landsvísu. Á öllum þessum stöðvum munu hermenn vinna með almennum borgurum, læknum, hjúkrunarfræðingum og yfirvöldum,“ sagði Saverio Pirro ofursti. Þá var útgöngubann sett á í Rottal-Inn sýslu í Bæjaralandi Þýskalands í dag vegna fjölgunar smitaðra. Um tvö hundruð hafa smitast í sýslunni síðustu vikuna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Ítalía Rússland Þýskaland Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Spænskir læknar lögðu niður störf í dag vegna slæmra aðstæða. Sólarhringslangt verkfall spænskra lækna er það fyrsta í aldarfjórðung. Ósætti er innan stéttarinnar með slæmar vinnuaðstæður vegna kórónuveirufaraldursins og veikburða heilbrigðiskerfi. Yfirvöld höfðu þó fyrirskipað að minnsta kosti áttatíu prósenta mönnun og hafði verkfallið því takmörkuð áhrif. „Við sjáum ekku fyrir okkur að þetta geti gengið lengur. Við viljum ríkisrekið heilbrigðiskerfi en ekki á kostnað virðingar og lífsgæða heilbrigðisstarfsfólk. Þetta er erfitt starf og okkur finnst við lítilsvirt,“ sagði Salvador Piris ungbarnalæknir við AP. Faraldurinn heldur áfram að versna víðar í álfunni. Rússnesk stjórnvöld tóku í dag upp grímuskyldu. 320 létust af völdum veirunnar í gær og er það met þar í landi. Á Ítalíu hefur herinn verið fenginn til þess að aðstoða við skimun í Róm. Um 1.400 hermenn starfa nú á tvö hundruð skimunarstöðvum í borginni. „Þetta verður svo gert á landsvísu. Á öllum þessum stöðvum munu hermenn vinna með almennum borgurum, læknum, hjúkrunarfræðingum og yfirvöldum,“ sagði Saverio Pirro ofursti. Þá var útgöngubann sett á í Rottal-Inn sýslu í Bæjaralandi Þýskalands í dag vegna fjölgunar smitaðra. Um tvö hundruð hafa smitast í sýslunni síðustu vikuna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Ítalía Rússland Þýskaland Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira