Næstum tvö hundruð smitaðir í hópsýkingum á Landakoti og í Ölduselsskóla Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. október 2020 11:22 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Vísir/vilhelm Alls hafa nú um 140 tilfelli kórónuveirunnar verið rakin til Landakots, auk þess sem um fjörutíu manns hafa greinst í tengslum við sýkingu sem komið hefur upp í Ölduselsskóla. Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af því að samfélagssmit hafi færst í aukana undanfarið. Af þeim 140 sem greinst hafa út frá Landakoti eru níutíu á Landakoti, sjö á Reykjalundi og 24 á Sólvöllum. Smitaðir með óbein tengsl eru 21. „Og það er það sem við höfum áhyggjur af,“ sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar í dag. Þá eru um 300 í sóttkví vegna hópsýkingarinnar á Landakoti. Þórólfur nefndi einnig að sýking hefði komið upp í Ölduselsskóla en þar hafa 44 greinst með veiruna, flestir nemendur. Þá hafa verið staðfest tengd smit út fyrir skólann. Litlar hópsýkingar hafa enn fremur komið upp síðustu daga. Þær tengjast t.d. fjölskyldum, veislum, vinnustöðum og íþróttum, að sögn Þórólfs. Hann sagðist hafa áhyggjur af því að ekki væri að takast að ná tökum á samfélagslegu smiti. „Staðan á innanlandssmitum er nokkuð stöðug en vonir höfðu verið bundnar við það að samfélagssmitum myndi fækka meira en raun ber vitni. Og reyndar hafa samfélagssmit heldur færst í vöxt undanfarna daga og það er ákveðið áhyggjuefni,“ sagði Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Skóla - og menntamál Reykjavík Hópsýking á Landakoti Tengdar fréttir 42 greindust innanlands í gær Alls greindust 42 með kórónuveiruna innanlands í gær. 52 prósent þeirra sem greindust voru í sóttkví. 29. október 2020 10:53 Ekki talin þörf á útgöngubanni Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að ekki sé talin þörf á útgöngubanni hér á landi þrátt fyrir þá alvarlegu stöðu sem uppi er vegna kórónuveirufaraldursins. 29. október 2020 10:42 Þrettánda andlátið hér á landi vegna Covid-19 Alls hafa þrettán manns látist hér á landi vegna sjúkdómsins. 29. október 2020 09:45 Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Sjá meira
Alls hafa nú um 140 tilfelli kórónuveirunnar verið rakin til Landakots, auk þess sem um fjörutíu manns hafa greinst í tengslum við sýkingu sem komið hefur upp í Ölduselsskóla. Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af því að samfélagssmit hafi færst í aukana undanfarið. Af þeim 140 sem greinst hafa út frá Landakoti eru níutíu á Landakoti, sjö á Reykjalundi og 24 á Sólvöllum. Smitaðir með óbein tengsl eru 21. „Og það er það sem við höfum áhyggjur af,“ sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar í dag. Þá eru um 300 í sóttkví vegna hópsýkingarinnar á Landakoti. Þórólfur nefndi einnig að sýking hefði komið upp í Ölduselsskóla en þar hafa 44 greinst með veiruna, flestir nemendur. Þá hafa verið staðfest tengd smit út fyrir skólann. Litlar hópsýkingar hafa enn fremur komið upp síðustu daga. Þær tengjast t.d. fjölskyldum, veislum, vinnustöðum og íþróttum, að sögn Þórólfs. Hann sagðist hafa áhyggjur af því að ekki væri að takast að ná tökum á samfélagslegu smiti. „Staðan á innanlandssmitum er nokkuð stöðug en vonir höfðu verið bundnar við það að samfélagssmitum myndi fækka meira en raun ber vitni. Og reyndar hafa samfélagssmit heldur færst í vöxt undanfarna daga og það er ákveðið áhyggjuefni,“ sagði Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Skóla - og menntamál Reykjavík Hópsýking á Landakoti Tengdar fréttir 42 greindust innanlands í gær Alls greindust 42 með kórónuveiruna innanlands í gær. 52 prósent þeirra sem greindust voru í sóttkví. 29. október 2020 10:53 Ekki talin þörf á útgöngubanni Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að ekki sé talin þörf á útgöngubanni hér á landi þrátt fyrir þá alvarlegu stöðu sem uppi er vegna kórónuveirufaraldursins. 29. október 2020 10:42 Þrettánda andlátið hér á landi vegna Covid-19 Alls hafa þrettán manns látist hér á landi vegna sjúkdómsins. 29. október 2020 09:45 Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Sjá meira
42 greindust innanlands í gær Alls greindust 42 með kórónuveiruna innanlands í gær. 52 prósent þeirra sem greindust voru í sóttkví. 29. október 2020 10:53
Ekki talin þörf á útgöngubanni Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að ekki sé talin þörf á útgöngubanni hér á landi þrátt fyrir þá alvarlegu stöðu sem uppi er vegna kórónuveirufaraldursins. 29. október 2020 10:42
Þrettánda andlátið hér á landi vegna Covid-19 Alls hafa þrettán manns látist hér á landi vegna sjúkdómsins. 29. október 2020 09:45