Næstum tvö hundruð smitaðir í hópsýkingum á Landakoti og í Ölduselsskóla Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. október 2020 11:22 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Vísir/vilhelm Alls hafa nú um 140 tilfelli kórónuveirunnar verið rakin til Landakots, auk þess sem um fjörutíu manns hafa greinst í tengslum við sýkingu sem komið hefur upp í Ölduselsskóla. Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af því að samfélagssmit hafi færst í aukana undanfarið. Af þeim 140 sem greinst hafa út frá Landakoti eru níutíu á Landakoti, sjö á Reykjalundi og 24 á Sólvöllum. Smitaðir með óbein tengsl eru 21. „Og það er það sem við höfum áhyggjur af,“ sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar í dag. Þá eru um 300 í sóttkví vegna hópsýkingarinnar á Landakoti. Þórólfur nefndi einnig að sýking hefði komið upp í Ölduselsskóla en þar hafa 44 greinst með veiruna, flestir nemendur. Þá hafa verið staðfest tengd smit út fyrir skólann. Litlar hópsýkingar hafa enn fremur komið upp síðustu daga. Þær tengjast t.d. fjölskyldum, veislum, vinnustöðum og íþróttum, að sögn Þórólfs. Hann sagðist hafa áhyggjur af því að ekki væri að takast að ná tökum á samfélagslegu smiti. „Staðan á innanlandssmitum er nokkuð stöðug en vonir höfðu verið bundnar við það að samfélagssmitum myndi fækka meira en raun ber vitni. Og reyndar hafa samfélagssmit heldur færst í vöxt undanfarna daga og það er ákveðið áhyggjuefni,“ sagði Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Skóla - og menntamál Reykjavík Hópsýking á Landakoti Tengdar fréttir 42 greindust innanlands í gær Alls greindust 42 með kórónuveiruna innanlands í gær. 52 prósent þeirra sem greindust voru í sóttkví. 29. október 2020 10:53 Ekki talin þörf á útgöngubanni Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að ekki sé talin þörf á útgöngubanni hér á landi þrátt fyrir þá alvarlegu stöðu sem uppi er vegna kórónuveirufaraldursins. 29. október 2020 10:42 Þrettánda andlátið hér á landi vegna Covid-19 Alls hafa þrettán manns látist hér á landi vegna sjúkdómsins. 29. október 2020 09:45 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Alls hafa nú um 140 tilfelli kórónuveirunnar verið rakin til Landakots, auk þess sem um fjörutíu manns hafa greinst í tengslum við sýkingu sem komið hefur upp í Ölduselsskóla. Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af því að samfélagssmit hafi færst í aukana undanfarið. Af þeim 140 sem greinst hafa út frá Landakoti eru níutíu á Landakoti, sjö á Reykjalundi og 24 á Sólvöllum. Smitaðir með óbein tengsl eru 21. „Og það er það sem við höfum áhyggjur af,“ sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar í dag. Þá eru um 300 í sóttkví vegna hópsýkingarinnar á Landakoti. Þórólfur nefndi einnig að sýking hefði komið upp í Ölduselsskóla en þar hafa 44 greinst með veiruna, flestir nemendur. Þá hafa verið staðfest tengd smit út fyrir skólann. Litlar hópsýkingar hafa enn fremur komið upp síðustu daga. Þær tengjast t.d. fjölskyldum, veislum, vinnustöðum og íþróttum, að sögn Þórólfs. Hann sagðist hafa áhyggjur af því að ekki væri að takast að ná tökum á samfélagslegu smiti. „Staðan á innanlandssmitum er nokkuð stöðug en vonir höfðu verið bundnar við það að samfélagssmitum myndi fækka meira en raun ber vitni. Og reyndar hafa samfélagssmit heldur færst í vöxt undanfarna daga og það er ákveðið áhyggjuefni,“ sagði Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Skóla - og menntamál Reykjavík Hópsýking á Landakoti Tengdar fréttir 42 greindust innanlands í gær Alls greindust 42 með kórónuveiruna innanlands í gær. 52 prósent þeirra sem greindust voru í sóttkví. 29. október 2020 10:53 Ekki talin þörf á útgöngubanni Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að ekki sé talin þörf á útgöngubanni hér á landi þrátt fyrir þá alvarlegu stöðu sem uppi er vegna kórónuveirufaraldursins. 29. október 2020 10:42 Þrettánda andlátið hér á landi vegna Covid-19 Alls hafa þrettán manns látist hér á landi vegna sjúkdómsins. 29. október 2020 09:45 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
42 greindust innanlands í gær Alls greindust 42 með kórónuveiruna innanlands í gær. 52 prósent þeirra sem greindust voru í sóttkví. 29. október 2020 10:53
Ekki talin þörf á útgöngubanni Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að ekki sé talin þörf á útgöngubanni hér á landi þrátt fyrir þá alvarlegu stöðu sem uppi er vegna kórónuveirufaraldursins. 29. október 2020 10:42
Þrettánda andlátið hér á landi vegna Covid-19 Alls hafa þrettán manns látist hér á landi vegna sjúkdómsins. 29. október 2020 09:45