Walmart fjarlægir skotvopn og skotfæri úr hillum Telma Tómasson skrifar 30. október 2020 08:37 Verslun Walmart. Getty Bandaríska verslunarkeðjan Walmart hefur fjarlægt öll skotvopn og skotfæri úr hillum þúsunda verslana um öll Bandaríkin þar sem stjórnendur hafa áhyggjur af hugsanlegum óróa og mótmælum í landinu í náinni framtíð. Frá þessu segir í frétt BBC, en áfram verður þó hægt að kaupa skotvopn, jafnvel þótt þau séu ekki sýnileg viðskiptavinum. Ákvörðun stjórnenda Walmart er tekin í ljósi mikilla mótmæla og óeirða í borginni Fíladelfíu í byrjun vikunnar, eftir að blökkumaður var skotinn þar til bana í lögregluaðgerð. Í óeirðunum fór nokkur fjöldi inn í verslanir, olli skemmdum og fór um með ránshendi. Skotvopn voru einnig tekin tímabundið úr hillum Walmart eftir að lögreglan banaði George Floyd fyrr á árinu sem leiddi til öldu mótmæla um öll Bandararíkin og víðar. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Allsherjar útgöngubann í Fíladelfíu í nótt Íbúum bandarísku stórborgarinnar Fíladelfíu var öllum með tölu bannað að fara út fyrir hússins dyr í gærkvöldi og í nótt. 29. október 2020 08:40 Átök milli lögreglu og mótmælenda á götum Fíladelfíu Enn hefur risið upp mótmælaalda gegn lögreglunni í Bandaríkjunum, nú í borginni Fíladelfíu þar sem Walter Wallace, 27 ára þeldökkur maður, lést af skotsárum á mánudag. 28. október 2020 07:27 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Bandaríska verslunarkeðjan Walmart hefur fjarlægt öll skotvopn og skotfæri úr hillum þúsunda verslana um öll Bandaríkin þar sem stjórnendur hafa áhyggjur af hugsanlegum óróa og mótmælum í landinu í náinni framtíð. Frá þessu segir í frétt BBC, en áfram verður þó hægt að kaupa skotvopn, jafnvel þótt þau séu ekki sýnileg viðskiptavinum. Ákvörðun stjórnenda Walmart er tekin í ljósi mikilla mótmæla og óeirða í borginni Fíladelfíu í byrjun vikunnar, eftir að blökkumaður var skotinn þar til bana í lögregluaðgerð. Í óeirðunum fór nokkur fjöldi inn í verslanir, olli skemmdum og fór um með ránshendi. Skotvopn voru einnig tekin tímabundið úr hillum Walmart eftir að lögreglan banaði George Floyd fyrr á árinu sem leiddi til öldu mótmæla um öll Bandararíkin og víðar.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Allsherjar útgöngubann í Fíladelfíu í nótt Íbúum bandarísku stórborgarinnar Fíladelfíu var öllum með tölu bannað að fara út fyrir hússins dyr í gærkvöldi og í nótt. 29. október 2020 08:40 Átök milli lögreglu og mótmælenda á götum Fíladelfíu Enn hefur risið upp mótmælaalda gegn lögreglunni í Bandaríkjunum, nú í borginni Fíladelfíu þar sem Walter Wallace, 27 ára þeldökkur maður, lést af skotsárum á mánudag. 28. október 2020 07:27 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Allsherjar útgöngubann í Fíladelfíu í nótt Íbúum bandarísku stórborgarinnar Fíladelfíu var öllum með tölu bannað að fara út fyrir hússins dyr í gærkvöldi og í nótt. 29. október 2020 08:40
Átök milli lögreglu og mótmælenda á götum Fíladelfíu Enn hefur risið upp mótmælaalda gegn lögreglunni í Bandaríkjunum, nú í borginni Fíladelfíu þar sem Walter Wallace, 27 ára þeldökkur maður, lést af skotsárum á mánudag. 28. október 2020 07:27