Gott samband Íslands og Bandaríkjanna skiptir mestu máli Heimir Már Pétursson skrifar 4. nóvember 2020 21:15 Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna hittust á fundi í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir mikilvægast fyrir Íslendinga varðandi úrslit forsetakosninganna í Bandaríkjunum að samband þjóðanna haldist áfram gott. Kannanafyrirtæki þurfi hins vegar greinilega að skoða sín mál. Hvernig metur þú stöðuna á þessum tíma dagsins í dag? „Ég ætla ekki að spá neinu. En ef maður tekur það jákvæða út úr þessu, og það er reyndar mjög jákvætt,þá er þetta mesta kosningaþátttaka í Bandaríkjunum í hundrað og tuttugu ár. Núna þegar við höfum áhyggjur af dræmri þátttöku íkosningum og menn séu ekki að nýta lýðræðislegan rétt sinn hljóta þetta að vera mjög góðar fréttir. Það er hins vegar augljóst að þeir sem framkvæma skoðanakannanir þurfa að fara yfir þau mál,“ segir utanríkisráðherra. Áttu þér óskaniðurstöðu? „Samstarf Íslendinga bæði núna og áður byggir ekki á einstaka frambjóðendum, flokkum eða ríkisstjórnum. Ég á bara eina von að við eigum áfram gott samstarf við Bandaríkin. Enda er það afskaplega mikilvægt fyrir okkur Íslendinga,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Utanríkismál Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir mikilvægast fyrir Íslendinga varðandi úrslit forsetakosninganna í Bandaríkjunum að samband þjóðanna haldist áfram gott. Kannanafyrirtæki þurfi hins vegar greinilega að skoða sín mál. Hvernig metur þú stöðuna á þessum tíma dagsins í dag? „Ég ætla ekki að spá neinu. En ef maður tekur það jákvæða út úr þessu, og það er reyndar mjög jákvætt,þá er þetta mesta kosningaþátttaka í Bandaríkjunum í hundrað og tuttugu ár. Núna þegar við höfum áhyggjur af dræmri þátttöku íkosningum og menn séu ekki að nýta lýðræðislegan rétt sinn hljóta þetta að vera mjög góðar fréttir. Það er hins vegar augljóst að þeir sem framkvæma skoðanakannanir þurfa að fara yfir þau mál,“ segir utanríkisráðherra. Áttu þér óskaniðurstöðu? „Samstarf Íslendinga bæði núna og áður byggir ekki á einstaka frambjóðendum, flokkum eða ríkisstjórnum. Ég á bara eina von að við eigum áfram gott samstarf við Bandaríkin. Enda er það afskaplega mikilvægt fyrir okkur Íslendinga,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Utanríkismál Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira