Gummi Tóta brenndi af víti þegar New York City féll úr leik Arnar Geir Halldórsson skrifar 21. nóvember 2020 20:58 Mikil gleði hjá Orlando mönnum. vísir/Getty Guðmundur Þórarinsson hóf leik á varamannabekknum þegar lið hans, New York City, mætti Orlando City í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Jafntefli varð niðurstaðan úr 90 mínútna leik og því þurfti að framlengja. Guðmundi var skipt inná á 115.mínútu en ekki tókst að útkljá um úrslitin í framlengingunni og vítakeppni því niðurstaðan. Þar vann Orlando City eftir bráðabana en Guðmundur fór á vítapunktinn og lét verja frá sér úr sjöundu vítaspyrnu New York liðsins. Áður hafði Portúgalinn Nani klikkað á vítapunktinum fyrir Orlando. Vítaspyrnukeppnin var ótrúleg í ljósi þess að Pedro Gallese, markvörður Orlando, fékk að líta rauða spjaldið í vítakeppninni fyrir að mótmæla VAR ákvörðun og því fór Rodri Schlager, sem leikur vanalega stöðu miðvarðar, í markið og reyndist hetja liðsins. Nani og félagar engu að síður komnir áfram í næstu umferð en Guðmundur og félagar sitja eftir með sárt ennið. Hér fyrir neðan má sjá vítaspyrnu Guðmundar. Long live @RodriSchlegel pic.twitter.com/ymaQyJzpop— Orlando City SC (@OrlandoCitySC) November 21, 2020 Fótbolti MLS Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Guðmundur Þórarinsson hóf leik á varamannabekknum þegar lið hans, New York City, mætti Orlando City í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Jafntefli varð niðurstaðan úr 90 mínútna leik og því þurfti að framlengja. Guðmundi var skipt inná á 115.mínútu en ekki tókst að útkljá um úrslitin í framlengingunni og vítakeppni því niðurstaðan. Þar vann Orlando City eftir bráðabana en Guðmundur fór á vítapunktinn og lét verja frá sér úr sjöundu vítaspyrnu New York liðsins. Áður hafði Portúgalinn Nani klikkað á vítapunktinum fyrir Orlando. Vítaspyrnukeppnin var ótrúleg í ljósi þess að Pedro Gallese, markvörður Orlando, fékk að líta rauða spjaldið í vítakeppninni fyrir að mótmæla VAR ákvörðun og því fór Rodri Schlager, sem leikur vanalega stöðu miðvarðar, í markið og reyndist hetja liðsins. Nani og félagar engu að síður komnir áfram í næstu umferð en Guðmundur og félagar sitja eftir með sárt ennið. Hér fyrir neðan má sjá vítaspyrnu Guðmundar. Long live @RodriSchlegel pic.twitter.com/ymaQyJzpop— Orlando City SC (@OrlandoCitySC) November 21, 2020
Fótbolti MLS Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira