Dagskráin í dag: Fjöldinn allur af fótboltaleikjum, NFL-deildin og golf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2020 06:01 Þessir tveir mætast í dag. Tom Brady (t.v.) er þó kominn í lið Tampa Bay. Matthew J. Lee/Getty Images Nóg um að verja að venju á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við sýnum einn leik úr ensku B-deildinni, þrjá úr spænsku úrvalsdeildinni, einn úr ítölsku úrvalsdeildinni og að lokum þrjá úr NFL-deildinni. Þá er beint útsending frá golfi einnig á dagskrá. Við hefjum daginn snemma á Stöð 2 Sport 2 en leikur Nottingham Forest og Swansea City í ensku B-deildinni fer af stað klukkan 11.55. Að honum loknum færum við okkur til Mílanó-borgar þar sem Fiorentina mætir AC Milan. Klukkan 17.55 er komið að leik New England Patriots og Arizona Cardinals í NFL-deildinni og að honum loknum er það Tampa Bay Buccaneers og Kansas City Chiefs sem mætast. Þar má segja að gamli skólinn mæti þeim nýja en Tom Brady er leikstjórnandi hjá Tampa Bay á meðan hinn magnaði Patrick Mahomes II stýrir umferðinni hjá Chiefs. Stöð 2 Sport 4 Lionel Messi og félagar í Barcelona fá Osasuna í heimsókn klukkan 12.50. Börsungar þurfa sigur en gengið heima fyrir hefur verið hörmulegt til þessa. Síðan er leikur Getafe og Athletic Bilbao á dagskrá. Að honum loknum er svo Celta Vigo og Granada á dagskrá. Klukkan 19.35 er komið að stórleik Napoli og Roma í ítölsku úrvalsdeildinni en það lið sem tapar stimplar sig úr toppbaráttunni þar í landi. Golfstöðin Klukkan 12.00 hefst bein útsending frá Andalucia Costa del Sol Open sem er hluti af LET-mótaröðinni. Fótbolti Spænski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Golf NFL Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Fleiri fréttir Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Sjá meira
Þá er beint útsending frá golfi einnig á dagskrá. Við hefjum daginn snemma á Stöð 2 Sport 2 en leikur Nottingham Forest og Swansea City í ensku B-deildinni fer af stað klukkan 11.55. Að honum loknum færum við okkur til Mílanó-borgar þar sem Fiorentina mætir AC Milan. Klukkan 17.55 er komið að leik New England Patriots og Arizona Cardinals í NFL-deildinni og að honum loknum er það Tampa Bay Buccaneers og Kansas City Chiefs sem mætast. Þar má segja að gamli skólinn mæti þeim nýja en Tom Brady er leikstjórnandi hjá Tampa Bay á meðan hinn magnaði Patrick Mahomes II stýrir umferðinni hjá Chiefs. Stöð 2 Sport 4 Lionel Messi og félagar í Barcelona fá Osasuna í heimsókn klukkan 12.50. Börsungar þurfa sigur en gengið heima fyrir hefur verið hörmulegt til þessa. Síðan er leikur Getafe og Athletic Bilbao á dagskrá. Að honum loknum er svo Celta Vigo og Granada á dagskrá. Klukkan 19.35 er komið að stórleik Napoli og Roma í ítölsku úrvalsdeildinni en það lið sem tapar stimplar sig úr toppbaráttunni þar í landi. Golfstöðin Klukkan 12.00 hefst bein útsending frá Andalucia Costa del Sol Open sem er hluti af LET-mótaröðinni.
Fótbolti Spænski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Golf NFL Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Fleiri fréttir Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Sjá meira