Hver af sérfræðingum Seinni bylgjunnar valdi besta liðið: Taktu þátt í kosningunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. desember 2020 08:01 Hér má sjá hluta af liðunum sex. Þau má öll sjá í heild sinni hér að neðan. Samsett/Seinni bylgjan Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar voru sérfræðingar þáttarins beðnir um að draga í draumalið sitt skipað leikmönnum sem hafa leikið efstu deildar karla í handbolta hér á landi. Einu skilyrðin fyrir vali voru þau að leikmaður hefði leikið í efstu deild karla og þá mátti að sjálfsögðu aðeins velja hvern leikmann einu sinni. Allir sex sérfræðingar þáttarins tóku þátt og sjá má liðin hér að neðan. Inn á bæði Facebook- og Twitter-síðu þáttarins er hægt að taka þátt í að velja hvaða sérfræðingur valdi besta liðið. Nóg er að smella á Like-hnappinn til að gefa því liði sem þú telur best mannað þitt atkvæði. Hér að neðan má sjá smá brot úr því er menn völdu í lið. Ágúst Þór Jóhannesson fékk þar létt skot á sitt lið en það ku vera í eldri kantinum. Er hann valdi miðjumann í lið sitt heyrðist: „Jæja, fyrsti maðurinn í lit hjá þér.“ "Draft Night" hjá okkur í kvöld. Strákarnir velja sín Draumalið. Þetta var virkilega skemmtilegt.@St2Sport klukkan 20.00 í kvöld.#olisdeildin pic.twitter.com/RfUxwMRsmS— Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) November 30, 2020 Sá hlær best sem síðast hlær en lið Ágústs, eða Gústa eins og hann er nær alltaf kallaður, er með yfirburðarforystu að svo stöddu. Hér að neðan má sjá liðin sem sérfræðingarnir völdu en við minnum á að það þarf að fara á Facebook- eða Twitter-síðu Seinni bylgjunnar til að taka þátt í kosningunni. Henni lýkur í hádeginu í dag, miðvikudag. Ágúst Þór Jóhannsson valdi eftirfarandi lið: Lið Gústa.Seinni bylgjan. Ásgeir Örn Hallgrímsson valdi eftirfarandi lið: Lið Ásgeirs.Seinni bylgjan Einar Andri Einarsson valdi eftirfarandi lið: Leið Einars Andra.Seinni bylgjan Jóhann Gunnar Einarsson eftirfarandi lið: Lið Jóhanns Gunnars.Seinni bylgjan Theódór Ingi Pálmason valdi eftirfarandi lið: Lið Theodórs.Seinni bylgjan Rúnar Sigtryggsson valdi eftirfarandi lið: Lið Rúnars.Seinni bylgjan Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Íslenski handboltinn Handbolti Seinni bylgjan Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
Einu skilyrðin fyrir vali voru þau að leikmaður hefði leikið í efstu deild karla og þá mátti að sjálfsögðu aðeins velja hvern leikmann einu sinni. Allir sex sérfræðingar þáttarins tóku þátt og sjá má liðin hér að neðan. Inn á bæði Facebook- og Twitter-síðu þáttarins er hægt að taka þátt í að velja hvaða sérfræðingur valdi besta liðið. Nóg er að smella á Like-hnappinn til að gefa því liði sem þú telur best mannað þitt atkvæði. Hér að neðan má sjá smá brot úr því er menn völdu í lið. Ágúst Þór Jóhannesson fékk þar létt skot á sitt lið en það ku vera í eldri kantinum. Er hann valdi miðjumann í lið sitt heyrðist: „Jæja, fyrsti maðurinn í lit hjá þér.“ "Draft Night" hjá okkur í kvöld. Strákarnir velja sín Draumalið. Þetta var virkilega skemmtilegt.@St2Sport klukkan 20.00 í kvöld.#olisdeildin pic.twitter.com/RfUxwMRsmS— Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) November 30, 2020 Sá hlær best sem síðast hlær en lið Ágústs, eða Gústa eins og hann er nær alltaf kallaður, er með yfirburðarforystu að svo stöddu. Hér að neðan má sjá liðin sem sérfræðingarnir völdu en við minnum á að það þarf að fara á Facebook- eða Twitter-síðu Seinni bylgjunnar til að taka þátt í kosningunni. Henni lýkur í hádeginu í dag, miðvikudag. Ágúst Þór Jóhannsson valdi eftirfarandi lið: Lið Gústa.Seinni bylgjan. Ásgeir Örn Hallgrímsson valdi eftirfarandi lið: Lið Ásgeirs.Seinni bylgjan Einar Andri Einarsson valdi eftirfarandi lið: Leið Einars Andra.Seinni bylgjan Jóhann Gunnar Einarsson eftirfarandi lið: Lið Jóhanns Gunnars.Seinni bylgjan Theódór Ingi Pálmason valdi eftirfarandi lið: Lið Theodórs.Seinni bylgjan Rúnar Sigtryggsson valdi eftirfarandi lið: Lið Rúnars.Seinni bylgjan Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Íslenski handboltinn Handbolti Seinni bylgjan Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti