Brá í brún er hann sá að búið væri að reka Lars og ráða Ståle Anton Ingi Leifsson skrifar 4. desember 2020 10:00 Lars var skipt út í gær fyrir fyrrum FCK stjórann, Ståle Solbakken. Quality Sport Images/Getty Images Það kom leikmönnum norska landsliðsins í opna skjöldu í gær er skipt var um landsliðsþjálfara. Leikmenn norska landsliðsins segja að ráðning Ståle Solbakken sem þjálfara liðsins hafi komið þeir á óvart en þeir eru ánægðir með það. Þetta segja þeir í samtali við VG. Lars Lagerbäck var með samning við norska knattspyrnusambandið út undankeppni HM 2022. Norðmenn ákváðu hins vegar að skipta um þjálfara fyrst Solbakken var á lausu. Honum var sagt upp störfum hjá FC Köbenhavn í haust. Markvörðurinn Rune Jarsteni sem leikur með Hertha Berlín er ánægður með Ståle en tíðindi dagsins komu honum í opna skjöldu. Spillerne ble varslet om Solbakken-nyheten torsdag morgen https://t.co/DuLSrpBsHa— VG (@vgnett) December 3, 2020 „Þetta er mjög spennandi en kemur mikið á óvart. Þannig er þó fótboltinn og þetta verður spennandi með Ståle,“ sagði markvörðurinn í samtali við VG. Miðjumaðurinn Stefan Strandberg, leikmaður Ural Yekaterinburg, tók í svipaðan streng. „Þetta er mjög gott. Hann hefur náð frábærum úrslitum með FCK í langan, langan tíma. Hann er mjög öflugur varnarlega og það eru ekki mörg lið, ef einhver, sem hafa spilað eins góðan varnarleik.“ Samningur Ståle er til ársins 2024 en hann tekur formlega við þann 7. desember er dregið verður í riðla fyrir undankeppni HM í Katar sem fer fram árið 2022. Fótbolti Noregur Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Leikmenn norska landsliðsins segja að ráðning Ståle Solbakken sem þjálfara liðsins hafi komið þeir á óvart en þeir eru ánægðir með það. Þetta segja þeir í samtali við VG. Lars Lagerbäck var með samning við norska knattspyrnusambandið út undankeppni HM 2022. Norðmenn ákváðu hins vegar að skipta um þjálfara fyrst Solbakken var á lausu. Honum var sagt upp störfum hjá FC Köbenhavn í haust. Markvörðurinn Rune Jarsteni sem leikur með Hertha Berlín er ánægður með Ståle en tíðindi dagsins komu honum í opna skjöldu. Spillerne ble varslet om Solbakken-nyheten torsdag morgen https://t.co/DuLSrpBsHa— VG (@vgnett) December 3, 2020 „Þetta er mjög spennandi en kemur mikið á óvart. Þannig er þó fótboltinn og þetta verður spennandi með Ståle,“ sagði markvörðurinn í samtali við VG. Miðjumaðurinn Stefan Strandberg, leikmaður Ural Yekaterinburg, tók í svipaðan streng. „Þetta er mjög gott. Hann hefur náð frábærum úrslitum með FCK í langan, langan tíma. Hann er mjög öflugur varnarlega og það eru ekki mörg lið, ef einhver, sem hafa spilað eins góðan varnarleik.“ Samningur Ståle er til ársins 2024 en hann tekur formlega við þann 7. desember er dregið verður í riðla fyrir undankeppni HM í Katar sem fer fram árið 2022.
Fótbolti Noregur Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira