Vopnaðir piltar veittust að manni í undirgöngum og höfðu í hótunum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 13. desember 2020 13:51 Maðurinn varaði við piltunum í Facebook-hóp fyrir íbúa Garðabæjar. Vísir/Vilhelm Íbúi í Garðabæ slapp með skrekkinn síðastliðið föstudagskvöld þegar að honum veittust tveir ungir piltar í undirgöngum og hótuðu honum með hnífi og hnúajárni. Maðurinn varaði við piltunum á Facebook-síðu íbúa Garðabæjar. Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir í samtali við fréttastofu að málið sé komið inn á borð lögreglu. „ATH – Stórhættulegir piltar eru á ferð um bæinn!“ skrifar Úlfur Atlason, í færslunni á Facebook. „Í kvöldgöngutúr í gær var ég að ganga í gegn um undirgöng, sem liggja undir Vífilsstaðaveg og við hlið Reykjanesbrautarinnar, þar sem tvær vespur þutu framhjá mér á ógnarraða. Seinni vespan stöðvaði við hliðina á mér og farþeginn stökk af. Hann hljóp að mér með stærðarinnar hníf og byrjaði að ógna mér með honum,“ skrifar Úlfur. „Hann öskraði einhverja vitlausu og hélt hnífnum upp við mig. Þá kom farþegi af fyrri vespunni og þóttist ætla að kýla mig með hnúajárni. Sem betur fer varð ég ekki fyrir neinum meiðslum en þeir rændu mig heldur ekki,“ skrifar Úlfar í færslunni. Hann hafi tilkynnt lögreglunni um málið og „vonast til að þeir nái þessum aumingjans leppalúðum áður en þeir skaða einhvern,“ líkt og hann orðar það Garðabær Lögreglumál Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira
„ATH – Stórhættulegir piltar eru á ferð um bæinn!“ skrifar Úlfur Atlason, í færslunni á Facebook. „Í kvöldgöngutúr í gær var ég að ganga í gegn um undirgöng, sem liggja undir Vífilsstaðaveg og við hlið Reykjanesbrautarinnar, þar sem tvær vespur þutu framhjá mér á ógnarraða. Seinni vespan stöðvaði við hliðina á mér og farþeginn stökk af. Hann hljóp að mér með stærðarinnar hníf og byrjaði að ógna mér með honum,“ skrifar Úlfur. „Hann öskraði einhverja vitlausu og hélt hnífnum upp við mig. Þá kom farþegi af fyrri vespunni og þóttist ætla að kýla mig með hnúajárni. Sem betur fer varð ég ekki fyrir neinum meiðslum en þeir rændu mig heldur ekki,“ skrifar Úlfar í færslunni. Hann hafi tilkynnt lögreglunni um málið og „vonast til að þeir nái þessum aumingjans leppalúðum áður en þeir skaða einhvern,“ líkt og hann orðar það
Garðabær Lögreglumál Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira