Meiðsli Neymar ekki jafn alvarleg og fyrst var talið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. desember 2020 17:01 Neymar í leiknum í gær. Xavier Laine/Getty Images Brasilíumaðurinn Neymar meiddist í leik með Paris Saint-Germain um helgina og var óttast að hann yrði lengi frá. Eftir frekari rannsóknir er talið að hann muni snúa aftur í næsta mánuði. Neymar meiddist á ökkla í 1-0 tapi PSG gegn Lyon í gær, sunnudag. Thiago Mendes fékk rautt spjald fyrir tæklinguna á Neymar í leiknum. Eftir að hafa farið í nánari skoðun í dag kom í ljós að ökkli Neymar var ekki jafn illa farinn og fyrst var óttast. Virðist sem Brassinn knái hafi aðeins snúið illa upp á ökklann en óttast var að hann hefði mögulega brotnað eftir tæklinguna. PSG say an initial assessment of key forward Neymar's ankle injury has been "reassuring". https://t.co/212i179WyY#bbcfootball pic.twitter.com/T7kSSap3Cl— BBC Sport (@BBCSport) December 14, 2020 Neymar mun fara í nánari skoðanir á næstu tveimur dögum og þá ætti endalega að liggja fyrir hversu lengi hann verður frá. Ef allt fer að óskum verður Neymar orðinn fullfrískur þegar PSG mætir hans fyrrum liði Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í febrúar. PSG er sem stendur í 3. sæti frönsku deildarinnar með 28 stig, einu stigi á eftir Lille og Lyon. Marseille er í 4. sætinu með 27 stig en á tvo leiki til góða á efstu þrjú liðin. Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Neymar fór grátandi af velli og óttast að hann sé ökklabrotinn Brasilíumaðurinn Neymar var borinn af velli undir lok leiks Paris Saint-Germain og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Óttast er að hann sé ökklabrotinn. 14. desember 2020 08:31 Liverpool mætir Leipzig og stórslagur Barcelona og PSG í sextán liða úrslitunum Dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Englandsmeistarar Liverpool mæta RB Leipzig en stærsta viðureign sextán liða úrslitanna er slagur Barcelona og Paris Saint-Germain. 14. desember 2020 11:25 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Sjá meira
Neymar meiddist á ökkla í 1-0 tapi PSG gegn Lyon í gær, sunnudag. Thiago Mendes fékk rautt spjald fyrir tæklinguna á Neymar í leiknum. Eftir að hafa farið í nánari skoðun í dag kom í ljós að ökkli Neymar var ekki jafn illa farinn og fyrst var óttast. Virðist sem Brassinn knái hafi aðeins snúið illa upp á ökklann en óttast var að hann hefði mögulega brotnað eftir tæklinguna. PSG say an initial assessment of key forward Neymar's ankle injury has been "reassuring". https://t.co/212i179WyY#bbcfootball pic.twitter.com/T7kSSap3Cl— BBC Sport (@BBCSport) December 14, 2020 Neymar mun fara í nánari skoðanir á næstu tveimur dögum og þá ætti endalega að liggja fyrir hversu lengi hann verður frá. Ef allt fer að óskum verður Neymar orðinn fullfrískur þegar PSG mætir hans fyrrum liði Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í febrúar. PSG er sem stendur í 3. sæti frönsku deildarinnar með 28 stig, einu stigi á eftir Lille og Lyon. Marseille er í 4. sætinu með 27 stig en á tvo leiki til góða á efstu þrjú liðin.
Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Neymar fór grátandi af velli og óttast að hann sé ökklabrotinn Brasilíumaðurinn Neymar var borinn af velli undir lok leiks Paris Saint-Germain og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Óttast er að hann sé ökklabrotinn. 14. desember 2020 08:31 Liverpool mætir Leipzig og stórslagur Barcelona og PSG í sextán liða úrslitunum Dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Englandsmeistarar Liverpool mæta RB Leipzig en stærsta viðureign sextán liða úrslitanna er slagur Barcelona og Paris Saint-Germain. 14. desember 2020 11:25 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Sjá meira
Neymar fór grátandi af velli og óttast að hann sé ökklabrotinn Brasilíumaðurinn Neymar var borinn af velli undir lok leiks Paris Saint-Germain og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Óttast er að hann sé ökklabrotinn. 14. desember 2020 08:31
Liverpool mætir Leipzig og stórslagur Barcelona og PSG í sextán liða úrslitunum Dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Englandsmeistarar Liverpool mæta RB Leipzig en stærsta viðureign sextán liða úrslitanna er slagur Barcelona og Paris Saint-Germain. 14. desember 2020 11:25