Kórónuveirufaraldurinn fækkaði valmöguleikunum hjá Grétari sem leist best á Nice Anton Ingi Leifsson skrifar 22. apríl 2020 22:00 Grétar Ari í leik í vetur. vísir/bára Grétar Ari Guðjónsson er á leið til Frakklands en hann hefur samið við franska B-deildarliðið Nice eins og kom fram á Vísi í gær. Grétar er spenntur fyrir tímanum í Frakklandi. Grétar hefur verið einn albesti markvörður Olís-deildarinnar undanfarin ár en hann hefur verið aðalmarkvörður Hauka undanfarin tvö ár. „Það var frekar stuttur aðdragandi að þessu. Þetta kom dálítið upp úr engu og það var ekki úr miklu að moða svo ég var mjög ánægður að þetta hafi gerst,“ sagði Grétar er Henry Birgir Gunnarsson ræddi við hann í dag. „Þetta er klúbbur sem hefur verið að taka sig í gegn. Þeir eru mikið að vinna með unga leikmenn og ætla að byggja upp unga leikmenn og selja þá upp í efstu deild í Frakklandi eða annars staðar,“ sagði Grétar. Hann vonast til þess að taka næsta skref eftir tímann hjá Nice. „Ég ætla að vona það. Það er draumurinn. Ég held að fyrir mig sem markvörður að það sé nauðsynlegt að koma í deild sem er kannski ekkert miklu sterkari en sem er meira virt heldur en sú íslenska. Að það sé auðveldara, ef þú stendur þig þarna, þá ferðu lengra. Hér heima þá er það happa glappa.“ Markvörðurinn knái segir að það hafi verið nokkrir valmöguleikar í stöðunni en Frakkarnir hafi heillað. „Það hafa verið nokkrir valmöguleikar hér og þar en eftir að ástandið kom upp þá hefur þeim farið fækkandi. Það var úr einhverju smá að velja en mér fannst þessi kostur töluvert betri en aðrir.“ Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Grétar Ari í viðtali Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Handbolti Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Enduðu árið með stæl Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Sjá meira
Grétar Ari Guðjónsson er á leið til Frakklands en hann hefur samið við franska B-deildarliðið Nice eins og kom fram á Vísi í gær. Grétar er spenntur fyrir tímanum í Frakklandi. Grétar hefur verið einn albesti markvörður Olís-deildarinnar undanfarin ár en hann hefur verið aðalmarkvörður Hauka undanfarin tvö ár. „Það var frekar stuttur aðdragandi að þessu. Þetta kom dálítið upp úr engu og það var ekki úr miklu að moða svo ég var mjög ánægður að þetta hafi gerst,“ sagði Grétar er Henry Birgir Gunnarsson ræddi við hann í dag. „Þetta er klúbbur sem hefur verið að taka sig í gegn. Þeir eru mikið að vinna með unga leikmenn og ætla að byggja upp unga leikmenn og selja þá upp í efstu deild í Frakklandi eða annars staðar,“ sagði Grétar. Hann vonast til þess að taka næsta skref eftir tímann hjá Nice. „Ég ætla að vona það. Það er draumurinn. Ég held að fyrir mig sem markvörður að það sé nauðsynlegt að koma í deild sem er kannski ekkert miklu sterkari en sem er meira virt heldur en sú íslenska. Að það sé auðveldara, ef þú stendur þig þarna, þá ferðu lengra. Hér heima þá er það happa glappa.“ Markvörðurinn knái segir að það hafi verið nokkrir valmöguleikar í stöðunni en Frakkarnir hafi heillað. „Það hafa verið nokkrir valmöguleikar hér og þar en eftir að ástandið kom upp þá hefur þeim farið fækkandi. Það var úr einhverju smá að velja en mér fannst þessi kostur töluvert betri en aðrir.“ Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Grétar Ari í viðtali Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Handbolti Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Enduðu árið með stæl Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Sjá meira