Klónið Samson í sérstakri hundaþjálfun í Aspen Jakob Bjarnar skrifar 4. maí 2020 09:05 Greinilegt er að Samson nýtur sín í Aspen hjá þjálfara sínum og virðist, þrátt fyrir að hafa þurft að fara í aðgerð, vera í góðu formi. visir/Vilhelm/skjáskot af Instagram Ted Hoff hundaþjálfari í Aspen, birti nýverið mynd af sér og Samson, hundi Dorritar Moussaieff á Instagram, og greindi frá því að þeir félagarnir hafi, verið í tíu mínútna viðtali við alþjóðlegar fréttastofur í síðustu viku. Fréttamenn hafi verið afar áhugasamar um Samson og þá ekki síst uppruna hans. „Þar ræddum við þjálfun klónaðra hvolpa en Samson er í eigu fyrrverandi forsetafrúar og forseta Íslands,“ segir Ted Hoff. Dorrit greinir frá því að athugasemd á Instagram-reikningi Hoff að Samson hafi þurft að fara í aðgerð, án þess að fara nánar út í það hvað það var sem hrjáði klónið en það gleðji hana mjög allt líti þetta vel út. Og bætir því við að Samson sé lifandi eftirmynd föður síns, og er þar þá væntanlega að tala um Sám. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, birti í desember myndskeið á Twittersíðu sinni þar sem sjá Dorrit og hvolpinn Samson kútveltast í snjónum. „Ást við fyrstu sýn,“ skrifaði Ólafur Ragnar. Það vakti talsverða athygli í fyrra þegar Ólafur sagði að sýni hefðu verið tekin úr Sámi, hundi þeirra, og send til fyrirtækis í Texas, ViaGen Pets. Fyrirtækið gæti þá klónað hann hvenær sem er. Sámur kvaddi þennan heim í janúar í fyrra. Skömmu síðar hófst klónunarferlið. Samson, klón Sáms, kom svo í heiminn í október á þessu ári og er hann nú kominn í faðm eigenda sinna. Svo virðist sem vel gangi með unghundinn og víst að ekki væsir um hann í Aspen, Cottonwood Ranch og Kennel sem er stórglæsilegt hundahótel og æfingabúðir fyrir hunda staðsett í Colorado í Bandaríkjunum. Dýr Dýraheilbrigði Bandaríkin Ólafur Ragnar Grímsson Tengdar fréttir Dorrit smitaðist af kórónuveirunni Forsetafrúin fyrrverandi Dorrit Moussaieff er ein þeirra 1.797 sem hafa greinst með kórónuveirusmit hér á landi. 30. apríl 2020 17:43 Dorrit segir Vigdísi besta forseta Íslands Dorrita Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, óskar Vigdísi Finnbogadóttur innilega til hamingju með afmælið í fallegri færslu á Instagram. 15. apríl 2020 13:46 Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Innlent Fleiri fréttir Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Þrír frambjóðendur detta út Sjá meira
Ted Hoff hundaþjálfari í Aspen, birti nýverið mynd af sér og Samson, hundi Dorritar Moussaieff á Instagram, og greindi frá því að þeir félagarnir hafi, verið í tíu mínútna viðtali við alþjóðlegar fréttastofur í síðustu viku. Fréttamenn hafi verið afar áhugasamar um Samson og þá ekki síst uppruna hans. „Þar ræddum við þjálfun klónaðra hvolpa en Samson er í eigu fyrrverandi forsetafrúar og forseta Íslands,“ segir Ted Hoff. Dorrit greinir frá því að athugasemd á Instagram-reikningi Hoff að Samson hafi þurft að fara í aðgerð, án þess að fara nánar út í það hvað það var sem hrjáði klónið en það gleðji hana mjög allt líti þetta vel út. Og bætir því við að Samson sé lifandi eftirmynd föður síns, og er þar þá væntanlega að tala um Sám. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, birti í desember myndskeið á Twittersíðu sinni þar sem sjá Dorrit og hvolpinn Samson kútveltast í snjónum. „Ást við fyrstu sýn,“ skrifaði Ólafur Ragnar. Það vakti talsverða athygli í fyrra þegar Ólafur sagði að sýni hefðu verið tekin úr Sámi, hundi þeirra, og send til fyrirtækis í Texas, ViaGen Pets. Fyrirtækið gæti þá klónað hann hvenær sem er. Sámur kvaddi þennan heim í janúar í fyrra. Skömmu síðar hófst klónunarferlið. Samson, klón Sáms, kom svo í heiminn í október á þessu ári og er hann nú kominn í faðm eigenda sinna. Svo virðist sem vel gangi með unghundinn og víst að ekki væsir um hann í Aspen, Cottonwood Ranch og Kennel sem er stórglæsilegt hundahótel og æfingabúðir fyrir hunda staðsett í Colorado í Bandaríkjunum.
Dýr Dýraheilbrigði Bandaríkin Ólafur Ragnar Grímsson Tengdar fréttir Dorrit smitaðist af kórónuveirunni Forsetafrúin fyrrverandi Dorrit Moussaieff er ein þeirra 1.797 sem hafa greinst með kórónuveirusmit hér á landi. 30. apríl 2020 17:43 Dorrit segir Vigdísi besta forseta Íslands Dorrita Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, óskar Vigdísi Finnbogadóttur innilega til hamingju með afmælið í fallegri færslu á Instagram. 15. apríl 2020 13:46 Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Innlent Fleiri fréttir Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Þrír frambjóðendur detta út Sjá meira
Dorrit smitaðist af kórónuveirunni Forsetafrúin fyrrverandi Dorrit Moussaieff er ein þeirra 1.797 sem hafa greinst með kórónuveirusmit hér á landi. 30. apríl 2020 17:43
Dorrit segir Vigdísi besta forseta Íslands Dorrita Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, óskar Vigdísi Finnbogadóttur innilega til hamingju með afmælið í fallegri færslu á Instagram. 15. apríl 2020 13:46