Klónið Samson í sérstakri hundaþjálfun í Aspen Jakob Bjarnar skrifar 4. maí 2020 09:05 Greinilegt er að Samson nýtur sín í Aspen hjá þjálfara sínum og virðist, þrátt fyrir að hafa þurft að fara í aðgerð, vera í góðu formi. visir/Vilhelm/skjáskot af Instagram Ted Hoff hundaþjálfari í Aspen, birti nýverið mynd af sér og Samson, hundi Dorritar Moussaieff á Instagram, og greindi frá því að þeir félagarnir hafi, verið í tíu mínútna viðtali við alþjóðlegar fréttastofur í síðustu viku. Fréttamenn hafi verið afar áhugasamar um Samson og þá ekki síst uppruna hans. „Þar ræddum við þjálfun klónaðra hvolpa en Samson er í eigu fyrrverandi forsetafrúar og forseta Íslands,“ segir Ted Hoff. Dorrit greinir frá því að athugasemd á Instagram-reikningi Hoff að Samson hafi þurft að fara í aðgerð, án þess að fara nánar út í það hvað það var sem hrjáði klónið en það gleðji hana mjög allt líti þetta vel út. Og bætir því við að Samson sé lifandi eftirmynd föður síns, og er þar þá væntanlega að tala um Sám. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, birti í desember myndskeið á Twittersíðu sinni þar sem sjá Dorrit og hvolpinn Samson kútveltast í snjónum. „Ást við fyrstu sýn,“ skrifaði Ólafur Ragnar. Það vakti talsverða athygli í fyrra þegar Ólafur sagði að sýni hefðu verið tekin úr Sámi, hundi þeirra, og send til fyrirtækis í Texas, ViaGen Pets. Fyrirtækið gæti þá klónað hann hvenær sem er. Sámur kvaddi þennan heim í janúar í fyrra. Skömmu síðar hófst klónunarferlið. Samson, klón Sáms, kom svo í heiminn í október á þessu ári og er hann nú kominn í faðm eigenda sinna. Svo virðist sem vel gangi með unghundinn og víst að ekki væsir um hann í Aspen, Cottonwood Ranch og Kennel sem er stórglæsilegt hundahótel og æfingabúðir fyrir hunda staðsett í Colorado í Bandaríkjunum. Dýr Dýraheilbrigði Bandaríkin Ólafur Ragnar Grímsson Tengdar fréttir Dorrit smitaðist af kórónuveirunni Forsetafrúin fyrrverandi Dorrit Moussaieff er ein þeirra 1.797 sem hafa greinst með kórónuveirusmit hér á landi. 30. apríl 2020 17:43 Dorrit segir Vigdísi besta forseta Íslands Dorrita Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, óskar Vigdísi Finnbogadóttur innilega til hamingju með afmælið í fallegri færslu á Instagram. 15. apríl 2020 13:46 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Ted Hoff hundaþjálfari í Aspen, birti nýverið mynd af sér og Samson, hundi Dorritar Moussaieff á Instagram, og greindi frá því að þeir félagarnir hafi, verið í tíu mínútna viðtali við alþjóðlegar fréttastofur í síðustu viku. Fréttamenn hafi verið afar áhugasamar um Samson og þá ekki síst uppruna hans. „Þar ræddum við þjálfun klónaðra hvolpa en Samson er í eigu fyrrverandi forsetafrúar og forseta Íslands,“ segir Ted Hoff. Dorrit greinir frá því að athugasemd á Instagram-reikningi Hoff að Samson hafi þurft að fara í aðgerð, án þess að fara nánar út í það hvað það var sem hrjáði klónið en það gleðji hana mjög allt líti þetta vel út. Og bætir því við að Samson sé lifandi eftirmynd föður síns, og er þar þá væntanlega að tala um Sám. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, birti í desember myndskeið á Twittersíðu sinni þar sem sjá Dorrit og hvolpinn Samson kútveltast í snjónum. „Ást við fyrstu sýn,“ skrifaði Ólafur Ragnar. Það vakti talsverða athygli í fyrra þegar Ólafur sagði að sýni hefðu verið tekin úr Sámi, hundi þeirra, og send til fyrirtækis í Texas, ViaGen Pets. Fyrirtækið gæti þá klónað hann hvenær sem er. Sámur kvaddi þennan heim í janúar í fyrra. Skömmu síðar hófst klónunarferlið. Samson, klón Sáms, kom svo í heiminn í október á þessu ári og er hann nú kominn í faðm eigenda sinna. Svo virðist sem vel gangi með unghundinn og víst að ekki væsir um hann í Aspen, Cottonwood Ranch og Kennel sem er stórglæsilegt hundahótel og æfingabúðir fyrir hunda staðsett í Colorado í Bandaríkjunum.
Dýr Dýraheilbrigði Bandaríkin Ólafur Ragnar Grímsson Tengdar fréttir Dorrit smitaðist af kórónuveirunni Forsetafrúin fyrrverandi Dorrit Moussaieff er ein þeirra 1.797 sem hafa greinst með kórónuveirusmit hér á landi. 30. apríl 2020 17:43 Dorrit segir Vigdísi besta forseta Íslands Dorrita Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, óskar Vigdísi Finnbogadóttur innilega til hamingju með afmælið í fallegri færslu á Instagram. 15. apríl 2020 13:46 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Dorrit smitaðist af kórónuveirunni Forsetafrúin fyrrverandi Dorrit Moussaieff er ein þeirra 1.797 sem hafa greinst með kórónuveirusmit hér á landi. 30. apríl 2020 17:43
Dorrit segir Vigdísi besta forseta Íslands Dorrita Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, óskar Vigdísi Finnbogadóttur innilega til hamingju með afmælið í fallegri færslu á Instagram. 15. apríl 2020 13:46