Borce bað stuðningsmenn ÍR afsökunar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. janúar 2021 22:30 Borche Ilievski var svekktur í kvöld. vísir/bára „Þetta eru augljóslega mikil vonbrigði, ég gat ekki ímyndað mér þetta í minni verstu martröð,“ sagði Borce Ilievski, þjálfari ÍR eftir tapið slæma gegn Þór Þorlákshöfn í kvöld. „Við áttum ekkert betra skilið, við vorum þreyttir og hægir og nálgunin okkar á leikinn var slæm. Við leyfðum Þorlákshöfn að spila sinn leik, þeir voru að skora úr sínum þriggja stiga skotum og spiluðu sem lið á meðan að við vorum að reyna mjög erfið skot sem bjuggu til hraðaupphlaup fyrir þá. Við gerðum leikinn mjög auðveldan fyrir Þorlákshöfn með okkar slæma leik. Til hamingju Þorlákshöfn, mjög sterkur sigur en þetta þarf að vera lexía fyrir mína stráka.“ Borche talaði um spennandi leik fyrir leik og það leit þannig út í fyrsta leikhluta. „Ég bjóst við að við myndum gefa eftir 1.leikhluta, þá væri upphitun búin og við getum keyrt á þá, en við vorum týndir í 2.leikhluta og hlutirnir gengu svo líka illa í byrjun 3.leikhluta en við reyndum að peppa okkur áfram en ekkert gekk. Strákarnir voru að klikka á opnum skotum, ekki bara í kvöld, heldur líka í seinasta leik á Akureyri og við höfum ekki efni á því.“ Borche talaði svo líka um leikjaálagið í deildinni. „Ég held að það sé þreyta í mönnum, en það er eins hjá öllum liðum. Ég hef alltaf sagt að ef að við erum að tapa leikjum, þá þurfum við að tapa með sæmd, en ekki svona. Eftir svona leik er ég að búast við einhverskonar viðbrögðum frá strákunum í næsta leik. Við þurfum að ræða þennan leik, horfa á hann saman og skoða hvað þarf að bæta, þetta var ekki gott og ég bið stuðningsmenn ÍR afsökunar, það er ekki gott að vera stuðningsmaður ÍR í kvöld.“ Borche ræddi svo stuttlega um næsta leik gegn Haukum. „Strákarnir verða að vera hungraðir eftir svona frammistöðu, ég þekki enga aðra formúlu að velgengni. Við verðum að mæta í Seljaskóla og leggja okkur alla fram og gott hugarfar og vinna þann leik.“ Dominos-deild karla ÍR Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Íslenski boltinn Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
„Við áttum ekkert betra skilið, við vorum þreyttir og hægir og nálgunin okkar á leikinn var slæm. Við leyfðum Þorlákshöfn að spila sinn leik, þeir voru að skora úr sínum þriggja stiga skotum og spiluðu sem lið á meðan að við vorum að reyna mjög erfið skot sem bjuggu til hraðaupphlaup fyrir þá. Við gerðum leikinn mjög auðveldan fyrir Þorlákshöfn með okkar slæma leik. Til hamingju Þorlákshöfn, mjög sterkur sigur en þetta þarf að vera lexía fyrir mína stráka.“ Borche talaði um spennandi leik fyrir leik og það leit þannig út í fyrsta leikhluta. „Ég bjóst við að við myndum gefa eftir 1.leikhluta, þá væri upphitun búin og við getum keyrt á þá, en við vorum týndir í 2.leikhluta og hlutirnir gengu svo líka illa í byrjun 3.leikhluta en við reyndum að peppa okkur áfram en ekkert gekk. Strákarnir voru að klikka á opnum skotum, ekki bara í kvöld, heldur líka í seinasta leik á Akureyri og við höfum ekki efni á því.“ Borche talaði svo líka um leikjaálagið í deildinni. „Ég held að það sé þreyta í mönnum, en það er eins hjá öllum liðum. Ég hef alltaf sagt að ef að við erum að tapa leikjum, þá þurfum við að tapa með sæmd, en ekki svona. Eftir svona leik er ég að búast við einhverskonar viðbrögðum frá strákunum í næsta leik. Við þurfum að ræða þennan leik, horfa á hann saman og skoða hvað þarf að bæta, þetta var ekki gott og ég bið stuðningsmenn ÍR afsökunar, það er ekki gott að vera stuðningsmaður ÍR í kvöld.“ Borche ræddi svo stuttlega um næsta leik gegn Haukum. „Strákarnir verða að vera hungraðir eftir svona frammistöðu, ég þekki enga aðra formúlu að velgengni. Við verðum að mæta í Seljaskóla og leggja okkur alla fram og gott hugarfar og vinna þann leik.“
Dominos-deild karla ÍR Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Íslenski boltinn Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira