Ein besta tenniskona heims keypti sér fótboltafélag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2021 10:30 Naomi Osaka í búningi North Carolina Courage. Twitter/@@TheNCCourage Naomi Osaka er nú einn orðin af eigendum af North Carolina Courage liðinu í bandaríska kvennafótboltanum. Osaka ákvað að kaupa sig inn í eigendahóp félagsins þó ekki sé það opinbert hversu stóran hluta hún á. North Carolina Courage var stofnað fyrir fjórum árum síðan og keppir í National Women's Soccer League. Félagið varð bandarískur meistari bæði 2018 og 2019. Liðið hefur einnig unnið deildarkeppnina þrisvar sinnum. The perfect match @TheNCCourage x @naomiosaka pic.twitter.com/51mVr8agKX— National Women's Soccer League (@NWSL) January 28, 2021 Naomi Osaka er bara 23 ára gömul og hefur unnið þrjú risamót á ferlinum. Hún tilkynnti um kaupin á Twitter síðu sinni þar sem mátti sjá hana í búningi North Carolina Courage liðsins. „Konurnar sem fjárfestu í mér þegar ég var að alast upp gerðu mig að þeirri konu sem ég er í dag,“ skrifaði Naomi Osaka. „Ég veit ekki hvar ég væri án þeirra,“ bætti hin japanska við. The women who have invested in me growing up made me who I am today, I don t know where I would be without them. Throughout my career I ve always received so much love from my fellow female athletes so that s why I am proud to share that I am now a owner of @TheNCCourage pic.twitter.com/Iz0YcVvOqz— NaomiOsaka (@naomiosaka) January 28, 2021 „Í gegnum minn feril þá hef ég mætt svo mikilli ást frá öðrum íþróttakonum og það er þess vegna sem ég er stolt af því að deila því með ykkur að ég er núna eigandi North Carolina Courage,“ skrifaði Naomi Osaka. Osaka er að undirbúa sig fyrir keppni á Opna ástralska meistaramótinu. Hún er eins og er í þriðja sæti heimslistans. Osaka vann Opna ástralska risamótið árið 2019 og þá vann hún Opna bandaríska risamótið bæði 2018 og 2020. Tennis Fótbolti Bandaríkin Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira
Osaka ákvað að kaupa sig inn í eigendahóp félagsins þó ekki sé það opinbert hversu stóran hluta hún á. North Carolina Courage var stofnað fyrir fjórum árum síðan og keppir í National Women's Soccer League. Félagið varð bandarískur meistari bæði 2018 og 2019. Liðið hefur einnig unnið deildarkeppnina þrisvar sinnum. The perfect match @TheNCCourage x @naomiosaka pic.twitter.com/51mVr8agKX— National Women's Soccer League (@NWSL) January 28, 2021 Naomi Osaka er bara 23 ára gömul og hefur unnið þrjú risamót á ferlinum. Hún tilkynnti um kaupin á Twitter síðu sinni þar sem mátti sjá hana í búningi North Carolina Courage liðsins. „Konurnar sem fjárfestu í mér þegar ég var að alast upp gerðu mig að þeirri konu sem ég er í dag,“ skrifaði Naomi Osaka. „Ég veit ekki hvar ég væri án þeirra,“ bætti hin japanska við. The women who have invested in me growing up made me who I am today, I don t know where I would be without them. Throughout my career I ve always received so much love from my fellow female athletes so that s why I am proud to share that I am now a owner of @TheNCCourage pic.twitter.com/Iz0YcVvOqz— NaomiOsaka (@naomiosaka) January 28, 2021 „Í gegnum minn feril þá hef ég mætt svo mikilli ást frá öðrum íþróttakonum og það er þess vegna sem ég er stolt af því að deila því með ykkur að ég er núna eigandi North Carolina Courage,“ skrifaði Naomi Osaka. Osaka er að undirbúa sig fyrir keppni á Opna ástralska meistaramótinu. Hún er eins og er í þriðja sæti heimslistans. Osaka vann Opna ástralska risamótið árið 2019 og þá vann hún Opna bandaríska risamótið bæði 2018 og 2020.
Tennis Fótbolti Bandaríkin Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira