Skautað á Stokkseyri á stóru og skemmtilegu svelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. janúar 2021 20:04 Á veturna er Löngudæl notuð sem skautasvell en á sumrin eru þar kajakaferðir í boði fyrir ferðamenn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Börn og unglingar á Stokkseyri nutu þess um helgina að leika sér á skautum, auk þess sem eldri borgari á staðnum notar svellið til að hjóla á því enda á vel negldum dekkjum. Nú þegar það er búið að vera frost í töluverðan langan tíma og stillur þá eru vötn ísilögð og því tilvalið að skella sér á skauta á Löngudæl en þar er nú stórt svell, sem þorpsbúar eru duglegir að nýta sér, ekki síst yngri kynslóðin. „Þetta er rosalega stórt og skemmtilegt svell, sem nær alveg niður að sjó, það er mjög skemmtilegt að leika sér hér“, segir Maggie María Eiden, 11 ára skautadrottning á Stokkseyri. Maggie María Eiden, sem verður 11 ára í febrúar segir mjög gaman að skauta á svellinu á Stokkseyri með vinkonum og vinum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ólafur Auðunsson fer ekki á skauta á svellinu, hann hjólar á því hring eftir hring nánast daglega. „Þetta er alveg frábært útivistarsvæði, kajakar á sumrin og skautar á veturna, núna er tíðin alveg einstök og gaman að vera hérna. Það er virkilega gaman að sjá krakkana skauta, þegar ungviðið kemur út, liggur ekki í þessum græjum inni, kemur út og viðrar sig,“ segir Ólafur. Sjálfur segist hann ekki fara á skauta, hann láti hjólið duga. „Já, það er svolítið síðan að ég lagði skautunum og ég þori varla á þá aftur ef maður smellur á hausinn eða eitthvað, það er ekki víst að maður standi upp aftur,“ segir Ólafur og glottir við tönn. Ólafur Auðunsson er duglegur að hjóla á svellinu og segir það frábæra útivist. Árborg Skautaíþróttir Eldri borgarar Krakkar Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Nú þegar það er búið að vera frost í töluverðan langan tíma og stillur þá eru vötn ísilögð og því tilvalið að skella sér á skauta á Löngudæl en þar er nú stórt svell, sem þorpsbúar eru duglegir að nýta sér, ekki síst yngri kynslóðin. „Þetta er rosalega stórt og skemmtilegt svell, sem nær alveg niður að sjó, það er mjög skemmtilegt að leika sér hér“, segir Maggie María Eiden, 11 ára skautadrottning á Stokkseyri. Maggie María Eiden, sem verður 11 ára í febrúar segir mjög gaman að skauta á svellinu á Stokkseyri með vinkonum og vinum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ólafur Auðunsson fer ekki á skauta á svellinu, hann hjólar á því hring eftir hring nánast daglega. „Þetta er alveg frábært útivistarsvæði, kajakar á sumrin og skautar á veturna, núna er tíðin alveg einstök og gaman að vera hérna. Það er virkilega gaman að sjá krakkana skauta, þegar ungviðið kemur út, liggur ekki í þessum græjum inni, kemur út og viðrar sig,“ segir Ólafur. Sjálfur segist hann ekki fara á skauta, hann láti hjólið duga. „Já, það er svolítið síðan að ég lagði skautunum og ég þori varla á þá aftur ef maður smellur á hausinn eða eitthvað, það er ekki víst að maður standi upp aftur,“ segir Ólafur og glottir við tönn. Ólafur Auðunsson er duglegur að hjóla á svellinu og segir það frábæra útivist.
Árborg Skautaíþróttir Eldri borgarar Krakkar Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira