„Varð smá smeykur þarna í seinni hálfleik að ÍBV kæmu með eitthvað áhlaup” Einar Kárason skrifar 2. febrúar 2021 20:45 Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka. Haukar „Mér líður bara alveg dásamlega,” sagði Gunnar Gunnarsson,“ þjálfari Hauka, eftir þriggja marka sigur liðsins í Vestmannaeyjum í Olís-deild kvenna í kvöld. Lokatölur í leik ÍBV og Hauka 27-30 gestunum í vil. „Stelpurnar voru alveg frábærar. Þvílík barátta og liðsheild sem þær sýndu. Allar sem komu inn voru að skila góðu verki. Líka bara að halda haus á móti þessu sterka liði. Ég varð smá smeykur þarna í seinni hálfleik að ÍBV kæmu með eitthvað áhlaup en það tókst ekki hjá þeim.” „Af reynslunni frá síðasta leik þá var ég kannski of seinn. Mér fannst það sama vera að gerast. Við lentum fjögur eða fimm núll undir á móti Stjörnunni. Við ætluðum bara að stoppa þetta strax og aðeins fara yfir það sem við vorum búin að tala um. Við vorum ekki að gera það í fyrstu sóknunum. Það tókst þarna og það er ekki alltaf lukka með í þessum leikjum.” Þrátt fyrir að Haukar hafi stjórnað ferðinni bróðurpart leiksins komust ÍBV yfir eftir góðan kafla um miðjan síðari hálfleik. „Mér fannst það ótrúlega sterkt. Við lendum þarna undir og ekki mikið eftir. Stelpurnar koma til baka og höfðu trú á þessu. Frábært að sjá þessar ungu stelpur koma inn. Líka frábært að sjá þessa eldri leikmenn, hvernig þær eru að taka ábyrgð og miðla reynslu sinni til yngri leikmanna sem eru að koma inn á. Þetta eykur bara breiddina hjá okkur og gerir þetta skemmtilegra.“ Markaskorun Hauka dreifðist þétt og jafnt yfir liðið og var Gunnar ánægður með það. „Það er frábært þegar það gerist. Við erum að hreyfa mikið af mannskap og eins og ég segi, þær eru allar að skila einhverju hlutverki,“ sagði Gunnar að lokum. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Fleiri fréttir „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Sjá meira
„Stelpurnar voru alveg frábærar. Þvílík barátta og liðsheild sem þær sýndu. Allar sem komu inn voru að skila góðu verki. Líka bara að halda haus á móti þessu sterka liði. Ég varð smá smeykur þarna í seinni hálfleik að ÍBV kæmu með eitthvað áhlaup en það tókst ekki hjá þeim.” „Af reynslunni frá síðasta leik þá var ég kannski of seinn. Mér fannst það sama vera að gerast. Við lentum fjögur eða fimm núll undir á móti Stjörnunni. Við ætluðum bara að stoppa þetta strax og aðeins fara yfir það sem við vorum búin að tala um. Við vorum ekki að gera það í fyrstu sóknunum. Það tókst þarna og það er ekki alltaf lukka með í þessum leikjum.” Þrátt fyrir að Haukar hafi stjórnað ferðinni bróðurpart leiksins komust ÍBV yfir eftir góðan kafla um miðjan síðari hálfleik. „Mér fannst það ótrúlega sterkt. Við lendum þarna undir og ekki mikið eftir. Stelpurnar koma til baka og höfðu trú á þessu. Frábært að sjá þessar ungu stelpur koma inn. Líka frábært að sjá þessa eldri leikmenn, hvernig þær eru að taka ábyrgð og miðla reynslu sinni til yngri leikmanna sem eru að koma inn á. Þetta eykur bara breiddina hjá okkur og gerir þetta skemmtilegra.“ Markaskorun Hauka dreifðist þétt og jafnt yfir liðið og var Gunnar ánægður með það. „Það er frábært þegar það gerist. Við erum að hreyfa mikið af mannskap og eins og ég segi, þær eru allar að skila einhverju hlutverki,“ sagði Gunnar að lokum.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Fleiri fréttir „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti