Stóðu við stóru orðin og fengu sér allar Hamarshúðflúr Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2021 13:00 Stelpurnar sýna hér nýju Hamarshúðflúrin sín. Þetta eru þær Hrefna Ósk Jónsdóttir, Dagný Rún Gísladóttir og Elín Hrönn Jónsdóttir Instagram/@hamarkvk Þær munu örugglega ekki gleyma fyrsta tímabili kvennafótboltaliðs Hamars í bráð en ef það er einhver hætta á því þá nægir þeim hér eftir að skoða bara upphandlegginn sinn. Þrír leikmenn í kvennaliði Hamars stóðu við stóru orðin og fengu sér húðflúr í tilefni af árangri liðsins í 2. deildinni síðasta sumar. „Nú er komið að skuldadögum. Í byrjun síðasta sumars þá kom spá þar sem okkur var spáð níunda sæti í deildinni. Ég gubbaði út úr mér að ég myndi fá mér Hamars tattú ef við myndum lenda í sjötta sæti eða hærra. Þær tvær sögðu: Við líka,“ sagði Dagný Rún Gísladóttir, fyrirliði Hamars, á Instagram síðu Hamarskvenna. View this post on Instagram A post shared by Meistaraflokkur Hamars (@hamarkvk) Hinir leikmennirnir eru þær Hrefna Ósk Jónsdóttir og Elín Hrönn Jónsdóttir en allar eru stelpurnar á 24. aldursári. Þær tróðu hinum fræga sokk upp í spámennina með því að ná þessu sjötta sæti á sínu fyrsta tímabili hjá kvennaliði félagsins frá upphafi. Hamarsliðið vann fjóra leiki, gerði tvö jafntefli og skoraði tuttugu mörk á tímabilinu. Liðið skoraði fleiri mörk en Hamrarnir sem voru í næsta sæti fyrir ofan þær en fengu fjórum stigum færra. Stelpurnar leyfðu líka fylgjendum Instagram síðu sinnar að fylgjast með því þegar þær fengu sér þessi Hamarshúðflúr. Þær þekkjast nú á upphandleggnum eins og sjá má betur hér fyrir neðan. Instagram/@hamarkvk Instagram/@hamarkvk Fótbolti Hveragerði Húðflúr Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Þrír leikmenn í kvennaliði Hamars stóðu við stóru orðin og fengu sér húðflúr í tilefni af árangri liðsins í 2. deildinni síðasta sumar. „Nú er komið að skuldadögum. Í byrjun síðasta sumars þá kom spá þar sem okkur var spáð níunda sæti í deildinni. Ég gubbaði út úr mér að ég myndi fá mér Hamars tattú ef við myndum lenda í sjötta sæti eða hærra. Þær tvær sögðu: Við líka,“ sagði Dagný Rún Gísladóttir, fyrirliði Hamars, á Instagram síðu Hamarskvenna. View this post on Instagram A post shared by Meistaraflokkur Hamars (@hamarkvk) Hinir leikmennirnir eru þær Hrefna Ósk Jónsdóttir og Elín Hrönn Jónsdóttir en allar eru stelpurnar á 24. aldursári. Þær tróðu hinum fræga sokk upp í spámennina með því að ná þessu sjötta sæti á sínu fyrsta tímabili hjá kvennaliði félagsins frá upphafi. Hamarsliðið vann fjóra leiki, gerði tvö jafntefli og skoraði tuttugu mörk á tímabilinu. Liðið skoraði fleiri mörk en Hamrarnir sem voru í næsta sæti fyrir ofan þær en fengu fjórum stigum færra. Stelpurnar leyfðu líka fylgjendum Instagram síðu sinnar að fylgjast með því þegar þær fengu sér þessi Hamarshúðflúr. Þær þekkjast nú á upphandleggnum eins og sjá má betur hér fyrir neðan. Instagram/@hamarkvk Instagram/@hamarkvk
Fótbolti Hveragerði Húðflúr Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira