„Þetta er bara svo gaman“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. febrúar 2021 20:00 Bakarar höfðu í nægu að snúast í dag sem fyrr á bolludegi og seldu tugþúsundir rjómabolla. Hin klassíska vatnsdeigsbolla með súkkulaði er áfram langvinsælust á meðal landsmanna og nýjungar í mataræði höfðu lítil áhrif á söluna. Viðskiptavinir streymdu inn í bakarí landsins strax við opnun snemma í morgun og straumurinn var stöðugur í allan dag. „Við hættum um klukkan þrjú í gær, svo var bara farið heim og sofið í nokkra klukkutíma og þá er byrjað aftur,“ segir Þorleifur Karl Reynisson, bakari hjá Reyni bakara. „Mér líður bara ágætlega. Maður nær ekkert að verða þreyttur. Þetta er bara svo gaman,“ bætir hann við. Hin klassíska rjómabolla með súkkulaði er alltaf langvinsælust en færri sækja í gerbollurnar. Nýjungar í mataræði og lífsstíl fólks virðast hafa haft lítil áhrif. Bardagakapparnir Sunna Rannveig og Hrólfur Ólafsson héldu daginn hátíðlegan. Þau deildu tveimur bollum sín á milli en unnu fyrir þeim með stífum æfingum, að eigin sögn.Vísir/Sigurjón „Ég myndi segja að hún sé að verða vinsælli og það er meira að gera. Kannski af því að það er meira af fólki á landinu og í bænum en hún hefur ekki misst neinar vinsældir þrátt fyrir allt vegan og ketó,“ segir Þorleifur en ríflega tuttugu þúsund bollur seldust í bakaríinu í dag. Fréttastofa leit við í bakaríinu í dag eins og sjá má á innslaginu hér að ofan. Bolludagur Bakarí Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Sjá meira
Viðskiptavinir streymdu inn í bakarí landsins strax við opnun snemma í morgun og straumurinn var stöðugur í allan dag. „Við hættum um klukkan þrjú í gær, svo var bara farið heim og sofið í nokkra klukkutíma og þá er byrjað aftur,“ segir Þorleifur Karl Reynisson, bakari hjá Reyni bakara. „Mér líður bara ágætlega. Maður nær ekkert að verða þreyttur. Þetta er bara svo gaman,“ bætir hann við. Hin klassíska rjómabolla með súkkulaði er alltaf langvinsælust en færri sækja í gerbollurnar. Nýjungar í mataræði og lífsstíl fólks virðast hafa haft lítil áhrif. Bardagakapparnir Sunna Rannveig og Hrólfur Ólafsson héldu daginn hátíðlegan. Þau deildu tveimur bollum sín á milli en unnu fyrir þeim með stífum æfingum, að eigin sögn.Vísir/Sigurjón „Ég myndi segja að hún sé að verða vinsælli og það er meira að gera. Kannski af því að það er meira af fólki á landinu og í bænum en hún hefur ekki misst neinar vinsældir þrátt fyrir allt vegan og ketó,“ segir Þorleifur en ríflega tuttugu þúsund bollur seldust í bakaríinu í dag. Fréttastofa leit við í bakaríinu í dag eins og sjá má á innslaginu hér að ofan.
Bolludagur Bakarí Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Sjá meira