Slökkviliðsmenn féllust í faðma á vaktaskiptum eftir marga mánuði í sundur Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 21. febrúar 2021 12:20 Það voru tímamót við vaktaskipti hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu í gær. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins Tímamót urðu hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu í gær þegar útkallslið slökkviliðsins varð að einum sóttvarnahóp á nýjan leik. Í marga mánuði hafa vaktaskipti hjá slökkviliðinu farið fram með óhefðbundnum hætti sökum kórónuveirufaraldursins þar sem gætt var að því að vaktir hittust ekki. Féllust sumir í faðma í tilefni tímamótanna eftir að hafa ekki hitt sumt samstarfsfólk sitt í fleiri mánuði. Greint er frá þessu á Facebook-síðu Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu í dag þar sem meðfylgjandi myndir eru einnig birtar. „Þetta breyttist í gær og var mikil ánægja með að geta hist og talað saman á vaktaskiptum. Áfram verður mikil áhersla á persónubundnar sóttvarnir en þetta var stórt skref fram á við,“ segir í færslunni. Annars var töluvert rólegra á vaktinni hjá slökkviliðinu síðasta sólarhringinn en var fyrir helgi. Alls sinnti slökkviliðið 81 sjúkraflutningi samanborið við 164 á fimmtudaginn. Engir svokallaðir covid-flutningar fóru fram í gær en fimm útköll voru á dælubíla, þar á meðal eitt vegna umferðarslyss á Kjalarnesi í gær. Einn var fluttur töluvert slasaður á slysadeild eftir áreksturinn. Reykjavík Slökkvilið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Fleiri fréttir Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Sjá meira
Féllust sumir í faðma í tilefni tímamótanna eftir að hafa ekki hitt sumt samstarfsfólk sitt í fleiri mánuði. Greint er frá þessu á Facebook-síðu Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu í dag þar sem meðfylgjandi myndir eru einnig birtar. „Þetta breyttist í gær og var mikil ánægja með að geta hist og talað saman á vaktaskiptum. Áfram verður mikil áhersla á persónubundnar sóttvarnir en þetta var stórt skref fram á við,“ segir í færslunni. Annars var töluvert rólegra á vaktinni hjá slökkviliðinu síðasta sólarhringinn en var fyrir helgi. Alls sinnti slökkviliðið 81 sjúkraflutningi samanborið við 164 á fimmtudaginn. Engir svokallaðir covid-flutningar fóru fram í gær en fimm útköll voru á dælubíla, þar á meðal eitt vegna umferðarslyss á Kjalarnesi í gær. Einn var fluttur töluvert slasaður á slysadeild eftir áreksturinn.
Reykjavík Slökkvilið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Fleiri fréttir Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Sjá meira