Hættustigi lýst yfir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 24. febrúar 2021 14:01 Mikil skjálftavirkni hefur verið í dag. Veðurstofan Hættustigi almannavarna hefur verið lýst yfir á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi vegna öflugrar jarðskjálftahrinu sem gengur nú yfir. Hættustigið er sett á til að samhæfa aðgerðir ýmissa verklagsaðila og stofnana og hefur ekki áhrif á almenning. Enn fremur er það sett á ef heilsu og öryggi manna, umhverfis eða byggðar er ógnað af náttúru- eða mannavöldum en ekki svo alvarlegar að um neyðarástand sér að ræða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum. Líkt og fram hefur komið mældist skjálfti af stærðinni 5,7 suðsuðvestur af Keili á Reykjanesi klukkan tíu í morgun. Fjöldi eftirskjálfta hefur fylgt í kjölfarið og að minnsta kosti tólf þeirra mældust yfir 4 að stærð. Síðasti skjálfti var 4,8 stig klukkan 12.37. Skjálftarnir hafa fundist víða á suðvesturhluta landsins og allt norður í Húnaþing og vestur á Ísafjörð. Grjót hefur hrunið úr fjöllum á Reykjanesi og hvítir gufustrókar á jarðhitasvæðum hafa sést á svæðinu. Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar tók þessa mynd í eftirlitsferð sinni í morgun.Landhelgisgæslan Varað hefur verið við grjóthruni á Reykjanesskaga en þar hafa einnig sést hvítir gufustrókar á jarðhitasvæðum. Lögreglan á Suðurnesjum fylgist með áhrifum skjálftans og áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar flaug í morgun yfir Reykjanes til að kanna aðstæður. Þá hefur Veðurstofa Íslands hækkað litakóða fyrir flug á Reykjanesi yfir á gult. Allar helstu upplýsingar um skjálftann eru að finna hér. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Almannavarnir Reykjanesbær Grindavík Vogar Suðurnesjabær Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum. Líkt og fram hefur komið mældist skjálfti af stærðinni 5,7 suðsuðvestur af Keili á Reykjanesi klukkan tíu í morgun. Fjöldi eftirskjálfta hefur fylgt í kjölfarið og að minnsta kosti tólf þeirra mældust yfir 4 að stærð. Síðasti skjálfti var 4,8 stig klukkan 12.37. Skjálftarnir hafa fundist víða á suðvesturhluta landsins og allt norður í Húnaþing og vestur á Ísafjörð. Grjót hefur hrunið úr fjöllum á Reykjanesi og hvítir gufustrókar á jarðhitasvæðum hafa sést á svæðinu. Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar tók þessa mynd í eftirlitsferð sinni í morgun.Landhelgisgæslan Varað hefur verið við grjóthruni á Reykjanesskaga en þar hafa einnig sést hvítir gufustrókar á jarðhitasvæðum. Lögreglan á Suðurnesjum fylgist með áhrifum skjálftans og áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar flaug í morgun yfir Reykjanes til að kanna aðstæður. Þá hefur Veðurstofa Íslands hækkað litakóða fyrir flug á Reykjanesi yfir á gult. Allar helstu upplýsingar um skjálftann eru að finna hér.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Almannavarnir Reykjanesbær Grindavík Vogar Suðurnesjabær Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Sjá meira