Segir símtal Áslaugar lykta illa Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 28. febrúar 2021 13:01 Oddný Harðardóttir. Vísir/Vilhelm Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar segir að skerpa þurfi á verklagsreglum þegar kemur að samskiptum á milli framkvæmdavaldsins og undirstofnanna. Hún segir símtal dómsmálaráðherra til lögreglustjóra á aðfangadag ekki til þess fallið að auka traust á stjórnmálin. „Mér finnst þetta ekki vera til þess fallið að auka traust á stjórnmálunum og hvernig stjórnmálamenn og ráðherrar reyna að hafa áhrif á undirstofnanir sínar.“ Lyktar ekki vel Hún segir að dómsmálaráðherra hefði átt að stíga varlega til jarðar. „Auðvitað hefði hún átt að svara fjölmiðlum ef hún hafði áhyggjur af því að hún gæti ekki svarað almennilega. Þá átti hún auðvitað bara að segja að hún treysti lögreglunni til þess að fara og rannsaka þetta mál og leiða það til lykta. Þetta lyktar ekki vel finnst mér en vonandi var þetta bara saklaust hjal,“ sagði Oddný. Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir símtalið ekki óeðlilegt. „Þegar slíkum spurningum er beint að dómsmálaráðherra þá finnst mér ekkert óeðlilegt við það að hún hringi í lögreglustjórann og spyrji út í það hvert er verklag við slíkar dagbókarfærslur. Það er það sem hún segist hafa gert. Ég hef ekki áhyggjur af því að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hafi verið að reyna að hafa áhrif á lögreglustjórann í Reykjavík.“ Umræða um símtal dómsmálaráðherra hefst á mínútu 13:15. Oddný kallar eftir því að skerpt verði á verklagsreglum. „Ég er hrædd um að það þurfi að skerpa á verklagsreglunum þarna á milli framkvæmdavaldsins og undirstofnanna þegar kemur að öðrum stjórnmálamönnum og í þessu tilfelli forystumanni í ríkisstjórninni.“ Sprengisandur Ráðherra í Ásmundarsal Alþingi Lögreglan Tengdar fréttir Viðskiptalífið, stjórnmálin og heilbrigðiskerfið á Sprengisandi Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur í umsjón Kristjáns Kristjánssonar er á dagskrá Bylgjunnar frá klukkan tíu til tólf líkt og aðra sunnudaga. Þá er hægt að hlusta á þáttinn í beinni hér á Vísi. 28. febrúar 2021 09:31 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
„Mér finnst þetta ekki vera til þess fallið að auka traust á stjórnmálunum og hvernig stjórnmálamenn og ráðherrar reyna að hafa áhrif á undirstofnanir sínar.“ Lyktar ekki vel Hún segir að dómsmálaráðherra hefði átt að stíga varlega til jarðar. „Auðvitað hefði hún átt að svara fjölmiðlum ef hún hafði áhyggjur af því að hún gæti ekki svarað almennilega. Þá átti hún auðvitað bara að segja að hún treysti lögreglunni til þess að fara og rannsaka þetta mál og leiða það til lykta. Þetta lyktar ekki vel finnst mér en vonandi var þetta bara saklaust hjal,“ sagði Oddný. Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir símtalið ekki óeðlilegt. „Þegar slíkum spurningum er beint að dómsmálaráðherra þá finnst mér ekkert óeðlilegt við það að hún hringi í lögreglustjórann og spyrji út í það hvert er verklag við slíkar dagbókarfærslur. Það er það sem hún segist hafa gert. Ég hef ekki áhyggjur af því að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hafi verið að reyna að hafa áhrif á lögreglustjórann í Reykjavík.“ Umræða um símtal dómsmálaráðherra hefst á mínútu 13:15. Oddný kallar eftir því að skerpt verði á verklagsreglum. „Ég er hrædd um að það þurfi að skerpa á verklagsreglunum þarna á milli framkvæmdavaldsins og undirstofnanna þegar kemur að öðrum stjórnmálamönnum og í þessu tilfelli forystumanni í ríkisstjórninni.“
Sprengisandur Ráðherra í Ásmundarsal Alþingi Lögreglan Tengdar fréttir Viðskiptalífið, stjórnmálin og heilbrigðiskerfið á Sprengisandi Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur í umsjón Kristjáns Kristjánssonar er á dagskrá Bylgjunnar frá klukkan tíu til tólf líkt og aðra sunnudaga. Þá er hægt að hlusta á þáttinn í beinni hér á Vísi. 28. febrúar 2021 09:31 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Viðskiptalífið, stjórnmálin og heilbrigðiskerfið á Sprengisandi Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur í umsjón Kristjáns Kristjánssonar er á dagskrá Bylgjunnar frá klukkan tíu til tólf líkt og aðra sunnudaga. Þá er hægt að hlusta á þáttinn í beinni hér á Vísi. 28. febrúar 2021 09:31
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent