Stefán Huldar bestur og tveir KA-menn í úrvalsliði fyrri hlutans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2021 11:00 Stefán Huldar Stefánsson hefur reynst Gróttu afar vel. vísir/vilhelm Seinni bylgjan verðlaunaði menn fyrir frammistöðuna á fyrri hluta tímabilsins í Olís-deild karla í gær. Stefán Huldar Stefánsson, markvörður Gróttu, var valinn besti leikmaður fyrri hlutans. Lánsmaðurinn frá Haukum hefur verið frábær í marki nýliðanna og er með bestu hlutfallsmarkvörsluna í deildinni (40,6 prósent). Stefán fékk fullt hús í kosningu sérfræðinga Seinni bylgjunnar á mesta leikmanni fyrri hluta tímabilsins. „Hann er búinn að vera algjörlega frábær. Það má alveg koma fram að Grótta er búin að spila rosalega vel en það er kannski auðveldara að vera með þessa prósentu þegar þú ert fyrir aftan vörnina hjá Haukum og Selfossi eða þessum toppliðum þar sem þú færð betri blokkir. Hann er með svo mikið af góðum vörslum,“ sagði Bjarni Fritzson í Seinni bylgjunni í gær. Stefán var að sjálfsögðu í úrvalsliði fyrri hlutans. Auk Gróttu áttu fimm lið fulltrúa í úrvalsliðinu. Hægri vængurinn í því kemur úr KA sem er eina liðið sem á fleiri en einn fulltrúa í úrvalsliðinu. Árni Bragi Eyjólfsson er í hægra horninu og Áki Egilsnes í stöðu hægri skyttu. Ásbjörn Friðriksson, FH, er leikstjórnandi, Stjörnumaðurinn Tandri Már Konráðsson vinstri skytta, Orri Freyr Þorkelsson úr Haukum í vinstra horninu og Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson á línunni. Aron Kristjánsson, Haukum, var valinn besti þjálfari fyrri hlutans. FH-ingurinn Ágúst Birgisson var valinn besti varnarmaður fyrri hluta tímabilsins. „Hann er búinn að stjórna FH-vörninni með Ísak [Rafnssyni]. Þeir eru hrikalega flottir saman og tengja vel saman,“ sagði Einar Andri Einarsson um Ágúst. Klippa: Seinni bylgjan - Úrvalslið fyrri hluta tímabilsins Olís-deild karla Seinni bylgjan KA Grótta Tengdar fréttir „Hann bombaði þennan leik og var algjörlega frábær“ Stjarnan í sigri Valsmanna á FH-ingum í Olís deildinni í gær var mjög efnilegur leikmaður sem hefur ekki fengið alveg að njóta sín hjá Val í vetur. Hann greip aftur á móti tækifærið með báðum höndum þegar hann fékk það í stórleiknum á Hlíðarenda í gærkvöldi. 2. mars 2021 10:31 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Stefán Huldar Stefánsson, markvörður Gróttu, var valinn besti leikmaður fyrri hlutans. Lánsmaðurinn frá Haukum hefur verið frábær í marki nýliðanna og er með bestu hlutfallsmarkvörsluna í deildinni (40,6 prósent). Stefán fékk fullt hús í kosningu sérfræðinga Seinni bylgjunnar á mesta leikmanni fyrri hluta tímabilsins. „Hann er búinn að vera algjörlega frábær. Það má alveg koma fram að Grótta er búin að spila rosalega vel en það er kannski auðveldara að vera með þessa prósentu þegar þú ert fyrir aftan vörnina hjá Haukum og Selfossi eða þessum toppliðum þar sem þú færð betri blokkir. Hann er með svo mikið af góðum vörslum,“ sagði Bjarni Fritzson í Seinni bylgjunni í gær. Stefán var að sjálfsögðu í úrvalsliði fyrri hlutans. Auk Gróttu áttu fimm lið fulltrúa í úrvalsliðinu. Hægri vængurinn í því kemur úr KA sem er eina liðið sem á fleiri en einn fulltrúa í úrvalsliðinu. Árni Bragi Eyjólfsson er í hægra horninu og Áki Egilsnes í stöðu hægri skyttu. Ásbjörn Friðriksson, FH, er leikstjórnandi, Stjörnumaðurinn Tandri Már Konráðsson vinstri skytta, Orri Freyr Þorkelsson úr Haukum í vinstra horninu og Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson á línunni. Aron Kristjánsson, Haukum, var valinn besti þjálfari fyrri hlutans. FH-ingurinn Ágúst Birgisson var valinn besti varnarmaður fyrri hluta tímabilsins. „Hann er búinn að stjórna FH-vörninni með Ísak [Rafnssyni]. Þeir eru hrikalega flottir saman og tengja vel saman,“ sagði Einar Andri Einarsson um Ágúst. Klippa: Seinni bylgjan - Úrvalslið fyrri hluta tímabilsins
Olís-deild karla Seinni bylgjan KA Grótta Tengdar fréttir „Hann bombaði þennan leik og var algjörlega frábær“ Stjarnan í sigri Valsmanna á FH-ingum í Olís deildinni í gær var mjög efnilegur leikmaður sem hefur ekki fengið alveg að njóta sín hjá Val í vetur. Hann greip aftur á móti tækifærið með báðum höndum þegar hann fékk það í stórleiknum á Hlíðarenda í gærkvöldi. 2. mars 2021 10:31 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
„Hann bombaði þennan leik og var algjörlega frábær“ Stjarnan í sigri Valsmanna á FH-ingum í Olís deildinni í gær var mjög efnilegur leikmaður sem hefur ekki fengið alveg að njóta sín hjá Val í vetur. Hann greip aftur á móti tækifærið með báðum höndum þegar hann fékk það í stórleiknum á Hlíðarenda í gærkvöldi. 2. mars 2021 10:31