Voru að undirbúa drónaflug yfir skjálftasvæðið þegar þær þurftu að snúa við Elín Margrét Böðvarsdóttir og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 3. mars 2021 18:34 Vísindakonurnar Ester Hlíðar Jenssen, landmótunarfræðingur hjá Veðurstofu Íslands og Ásta Rut Hjartardóttir, jarðeðlisfræðingur hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Vísir/Egill Vísindakonurnar Ásta Rut Hjartardóttir, jarðeðlisfræðingur hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands og Ester Hlíðar Jenssen, landmótunarfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, voru staddar á jarðskjálftasvæðinu við Keili síðdegis í dag þegar þeim barst tilkynning um að vart hafi orðið við gosóróa á svæðinu. Þær voru að undirbúa drónaflug yfir svæðið þegar tilkynningin barst og þurftu þá að snúa við. Hvernig blasti svæðið við ykkur í dag? „Í rauninni tókum við eiginlega ekkert eftir þessari skjálftavirkni. Það er búið að vera mjög hvasst og bara vont veður þarna. Þannig að þetta leit bara nokkuð eðlilega út þannig séð,“ sagði Ásta í samtali við fréttamann á vettvangi síðdegis í dag. „Það náttúrlega mögulega gæti komið upp gos en við verðum bara að bíða og sjá, við sjáum ekki neitt ennþá,“ segir Ester. Þær segjast ekki hafa orðið varar við neina gaslykt á svæðinu. „Núna akkúrat í dag vorum við að undirbúa drónaflug ásamt lögreglunni sem eiga dróna fyrir okkur. Við ætluðum sem sagt, förum í göngutúr þarna inneftir og við vorum sem sagt að undirbúa þetta drónaflug. Við fórum þarna inn eftir og við horfðum yfir svæðið, vorum ekki að fara inn á sjálft skjálftasvæðið. En svo náttúrlega fengum við skilaboð um það að það væri kominn tími til þess að fara til baka,“ segir Ásta. Hvernig haldið þið að næstu dagar eða klukkustundir líti út, mynduð þið gera ráð fyrir því miðað við gögnin að þetta gæti komið upp fyrr heldur en síðar? „Já en við vitum samt ekkert hvenær það gerist, hvort að eins og var talað um áðan, að þetta gætu verið klukkustundir eða dagar ef það kemur upp. Við vitum það bara ekki,“ svarar Ester. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Hvernig blasti svæðið við ykkur í dag? „Í rauninni tókum við eiginlega ekkert eftir þessari skjálftavirkni. Það er búið að vera mjög hvasst og bara vont veður þarna. Þannig að þetta leit bara nokkuð eðlilega út þannig séð,“ sagði Ásta í samtali við fréttamann á vettvangi síðdegis í dag. „Það náttúrlega mögulega gæti komið upp gos en við verðum bara að bíða og sjá, við sjáum ekki neitt ennþá,“ segir Ester. Þær segjast ekki hafa orðið varar við neina gaslykt á svæðinu. „Núna akkúrat í dag vorum við að undirbúa drónaflug ásamt lögreglunni sem eiga dróna fyrir okkur. Við ætluðum sem sagt, förum í göngutúr þarna inneftir og við vorum sem sagt að undirbúa þetta drónaflug. Við fórum þarna inn eftir og við horfðum yfir svæðið, vorum ekki að fara inn á sjálft skjálftasvæðið. En svo náttúrlega fengum við skilaboð um það að það væri kominn tími til þess að fara til baka,“ segir Ásta. Hvernig haldið þið að næstu dagar eða klukkustundir líti út, mynduð þið gera ráð fyrir því miðað við gögnin að þetta gæti komið upp fyrr heldur en síðar? „Já en við vitum samt ekkert hvenær það gerist, hvort að eins og var talað um áðan, að þetta gætu verið klukkustundir eða dagar ef það kemur upp. Við vitum það bara ekki,“ svarar Ester.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira