Fékk fréttirnar um innbrot á heimili sínu þegar hann var tekinn af velli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2021 10:01 Angel Di Maria var því miður ekki að lenda í þessu í fyrsta sinn á ferlinum. EPA-EFE/Miguel A. Lopes Innbrotsþjófar létu til skarar skríða á meðan Angel Di Maria og Marquinhos voru að spila með Paris Saint Germain á Parc des Princes leikvanginum í París í gær Fjölskyldur knattspyrnumannanna Angel Di Maria og Marquinho voru heima við þegar brotist var inn á heimili fótboltastjarnanna á sama tíma og Paris Saint Germain liðið var að spila í gær. Argentínumaðurinn Angel Di Maria spilaði í 62 mínútur með Paris Saint Germain á móti Nantes í gær. Þegar hann var tekinn af velli þá fékk hann óskemmtilegar fréttir frá knattspyrnustjóranum sínum Mauricio Pochettino. Á meðan leiknum stóð var brotið inn hjá Angel Di Maria og fjölskylda hans tekin í gíslingu af hinum óvelkomnu gestum. After taking a phone call during the game, PSG chief Leonardo raced down to tell Pochettino to sub Di Maria off.Pochettino immediately took him off and they both went down the tunnel, but only the manager returned. https://t.co/N0mrGGwqzx— SPORTbible (@sportbible) March 14, 2021 Áður en Pochettino tók Angel Di Maria af velli þá sást Leonardo, yfirmaður íþróttamála hjá PSG, koma til stjórans og ræða við hann. Pochettino sagði síðan Di Maria frá innbrotinu um leið og hann kom af velli. Fréttirnar fengu greinilega á Angel Di Maria sem yfirgaf leikvanginn strax til að hitta fjölskyldu sína sem hafði orðið fyrir þessari óskemmtilegu lífsreynslu. Di Maria var ekki eini leikmaður PSG sem brotist var inn hjá á meðan leiknum stóð. Það var líka brotist inn hjá foreldrum Marquinhos sem voru líka heima við og tekin í gíslingu af innbrotsþjófunum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Angel Di Maria lendir í svona því brotist var inn hjá honum þegar hann var leikmaður Manchester United árið 2015. Franski boltinn Frakkland Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Sjá meira
Fjölskyldur knattspyrnumannanna Angel Di Maria og Marquinho voru heima við þegar brotist var inn á heimili fótboltastjarnanna á sama tíma og Paris Saint Germain liðið var að spila í gær. Argentínumaðurinn Angel Di Maria spilaði í 62 mínútur með Paris Saint Germain á móti Nantes í gær. Þegar hann var tekinn af velli þá fékk hann óskemmtilegar fréttir frá knattspyrnustjóranum sínum Mauricio Pochettino. Á meðan leiknum stóð var brotið inn hjá Angel Di Maria og fjölskylda hans tekin í gíslingu af hinum óvelkomnu gestum. After taking a phone call during the game, PSG chief Leonardo raced down to tell Pochettino to sub Di Maria off.Pochettino immediately took him off and they both went down the tunnel, but only the manager returned. https://t.co/N0mrGGwqzx— SPORTbible (@sportbible) March 14, 2021 Áður en Pochettino tók Angel Di Maria af velli þá sást Leonardo, yfirmaður íþróttamála hjá PSG, koma til stjórans og ræða við hann. Pochettino sagði síðan Di Maria frá innbrotinu um leið og hann kom af velli. Fréttirnar fengu greinilega á Angel Di Maria sem yfirgaf leikvanginn strax til að hitta fjölskyldu sína sem hafði orðið fyrir þessari óskemmtilegu lífsreynslu. Di Maria var ekki eini leikmaður PSG sem brotist var inn hjá á meðan leiknum stóð. Það var líka brotist inn hjá foreldrum Marquinhos sem voru líka heima við og tekin í gíslingu af innbrotsþjófunum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Angel Di Maria lendir í svona því brotist var inn hjá honum þegar hann var leikmaður Manchester United árið 2015.
Franski boltinn Frakkland Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Sjá meira