Fékk fréttirnar um innbrot á heimili sínu þegar hann var tekinn af velli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2021 10:01 Angel Di Maria var því miður ekki að lenda í þessu í fyrsta sinn á ferlinum. EPA-EFE/Miguel A. Lopes Innbrotsþjófar létu til skarar skríða á meðan Angel Di Maria og Marquinhos voru að spila með Paris Saint Germain á Parc des Princes leikvanginum í París í gær Fjölskyldur knattspyrnumannanna Angel Di Maria og Marquinho voru heima við þegar brotist var inn á heimili fótboltastjarnanna á sama tíma og Paris Saint Germain liðið var að spila í gær. Argentínumaðurinn Angel Di Maria spilaði í 62 mínútur með Paris Saint Germain á móti Nantes í gær. Þegar hann var tekinn af velli þá fékk hann óskemmtilegar fréttir frá knattspyrnustjóranum sínum Mauricio Pochettino. Á meðan leiknum stóð var brotið inn hjá Angel Di Maria og fjölskylda hans tekin í gíslingu af hinum óvelkomnu gestum. After taking a phone call during the game, PSG chief Leonardo raced down to tell Pochettino to sub Di Maria off.Pochettino immediately took him off and they both went down the tunnel, but only the manager returned. https://t.co/N0mrGGwqzx— SPORTbible (@sportbible) March 14, 2021 Áður en Pochettino tók Angel Di Maria af velli þá sást Leonardo, yfirmaður íþróttamála hjá PSG, koma til stjórans og ræða við hann. Pochettino sagði síðan Di Maria frá innbrotinu um leið og hann kom af velli. Fréttirnar fengu greinilega á Angel Di Maria sem yfirgaf leikvanginn strax til að hitta fjölskyldu sína sem hafði orðið fyrir þessari óskemmtilegu lífsreynslu. Di Maria var ekki eini leikmaður PSG sem brotist var inn hjá á meðan leiknum stóð. Það var líka brotist inn hjá foreldrum Marquinhos sem voru líka heima við og tekin í gíslingu af innbrotsþjófunum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Angel Di Maria lendir í svona því brotist var inn hjá honum þegar hann var leikmaður Manchester United árið 2015. Franski boltinn Frakkland Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Fjölskyldur knattspyrnumannanna Angel Di Maria og Marquinho voru heima við þegar brotist var inn á heimili fótboltastjarnanna á sama tíma og Paris Saint Germain liðið var að spila í gær. Argentínumaðurinn Angel Di Maria spilaði í 62 mínútur með Paris Saint Germain á móti Nantes í gær. Þegar hann var tekinn af velli þá fékk hann óskemmtilegar fréttir frá knattspyrnustjóranum sínum Mauricio Pochettino. Á meðan leiknum stóð var brotið inn hjá Angel Di Maria og fjölskylda hans tekin í gíslingu af hinum óvelkomnu gestum. After taking a phone call during the game, PSG chief Leonardo raced down to tell Pochettino to sub Di Maria off.Pochettino immediately took him off and they both went down the tunnel, but only the manager returned. https://t.co/N0mrGGwqzx— SPORTbible (@sportbible) March 14, 2021 Áður en Pochettino tók Angel Di Maria af velli þá sást Leonardo, yfirmaður íþróttamála hjá PSG, koma til stjórans og ræða við hann. Pochettino sagði síðan Di Maria frá innbrotinu um leið og hann kom af velli. Fréttirnar fengu greinilega á Angel Di Maria sem yfirgaf leikvanginn strax til að hitta fjölskyldu sína sem hafði orðið fyrir þessari óskemmtilegu lífsreynslu. Di Maria var ekki eini leikmaður PSG sem brotist var inn hjá á meðan leiknum stóð. Það var líka brotist inn hjá foreldrum Marquinhos sem voru líka heima við og tekin í gíslingu af innbrotsþjófunum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Angel Di Maria lendir í svona því brotist var inn hjá honum þegar hann var leikmaður Manchester United árið 2015.
Franski boltinn Frakkland Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira