Norðmenn og Danir þyrftu ekki að fara í sóttkví tæki litakóðakerfi gildi í dag Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 16. mars 2021 20:00 Kort Sóttvarnastofnunar Evrópu sem notað verður frá 1.maí til að ákveða sóttvarnaaðgerðir. Heilbrigðisráðherra staðfestir að litakóðakerfi verði tekið upp á landamærum 1. maí. Þá fá Evrópulönd grænan, gulan eða rauðan lit eftir fjölda smita í landinu. Svandís Svavarsdóttir sagði eftir ríkisstjórnarfund í dag að farið verði eftir kerfi Sóttvarnastofnunar Evrópu eins og hefur verið kynnt áður. „Litamerking í löndum verður leiðandi í því hvaða ráðstafanir við erum með fyrir hvern hóp,“ segir hún. Séu lönd græn eða gul þá mun duga að framvísa neikvæðu PCR-prófi og fara í skimun við komuna til landsins. Ekki verður þörf á fimm daga sóttkví og skimun að henni lokinni. Séu lönd rauð munu farþegar enn þurfa að fara í tvöfalda skimun og sóttkví á milli. Bólusetningar- eða mótefnavottorð verða tekin gild frá öllum löndum. Svandís Svavarsdóttir segir breytingar á landamærum verða til umræðu á næstu dögum innan ríkisstjórnarinnar. Vísir/Vilhelm Nokkur græn og gul lönd Síðustu vikur hefur Ísland verið eitt fárra landa sem ekki er rautt á korti Evrópsku sóttvarnastofnunarinnar en á korti frá 11. mars sést að fleiri lönd hafa bæst í hópinn. Ef litakóðakerfið væri í gildi í dag mættu farþegar frá til dæmis stærstum hluta Noregs, Finnlandi, Danmörku, Írlandi og Portúgal koma til landsins án þess að fara í fimm daga sóttkví. Þá sagði heilbrigðisráðherra að breytingar á landamærum verði ræddar á næstu dögum sem verða unnar eftir minnisblaði sóttvarnalæknis. „Þær munu fjalla um sýnatökur á börnum og hvernig sóttvarnahús verði notað meira en áður,“ segir Svandís. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Þriðja bylgjan skellur á Noregi á ofsahraða Yfirvöld í Osló kynntu í kvöld hörðustu takmarkanirnar á svæðinu frá upphafi kórónuveirufaraldursins. Íslensk kona í Osló segir óraunverulegt að þriðja bylgja faraldursins skelli nú á Norðmönnum á ofsahraða. 15. mars 2021 19:30 „Engar breytingar sem fólk mun finna fyrir“ Óverulegar breytingar taka gildi með nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um samkomutakmarkanir 18. mars. Helstu breytingar snúa að ráðstöfunum í kringum hlé á tónleikum og í leikhúsi. Fjöldamörk og annað helst óbreytt. 16. mars 2021 11:57 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir sagði eftir ríkisstjórnarfund í dag að farið verði eftir kerfi Sóttvarnastofnunar Evrópu eins og hefur verið kynnt áður. „Litamerking í löndum verður leiðandi í því hvaða ráðstafanir við erum með fyrir hvern hóp,“ segir hún. Séu lönd græn eða gul þá mun duga að framvísa neikvæðu PCR-prófi og fara í skimun við komuna til landsins. Ekki verður þörf á fimm daga sóttkví og skimun að henni lokinni. Séu lönd rauð munu farþegar enn þurfa að fara í tvöfalda skimun og sóttkví á milli. Bólusetningar- eða mótefnavottorð verða tekin gild frá öllum löndum. Svandís Svavarsdóttir segir breytingar á landamærum verða til umræðu á næstu dögum innan ríkisstjórnarinnar. Vísir/Vilhelm Nokkur græn og gul lönd Síðustu vikur hefur Ísland verið eitt fárra landa sem ekki er rautt á korti Evrópsku sóttvarnastofnunarinnar en á korti frá 11. mars sést að fleiri lönd hafa bæst í hópinn. Ef litakóðakerfið væri í gildi í dag mættu farþegar frá til dæmis stærstum hluta Noregs, Finnlandi, Danmörku, Írlandi og Portúgal koma til landsins án þess að fara í fimm daga sóttkví. Þá sagði heilbrigðisráðherra að breytingar á landamærum verði ræddar á næstu dögum sem verða unnar eftir minnisblaði sóttvarnalæknis. „Þær munu fjalla um sýnatökur á börnum og hvernig sóttvarnahús verði notað meira en áður,“ segir Svandís.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Þriðja bylgjan skellur á Noregi á ofsahraða Yfirvöld í Osló kynntu í kvöld hörðustu takmarkanirnar á svæðinu frá upphafi kórónuveirufaraldursins. Íslensk kona í Osló segir óraunverulegt að þriðja bylgja faraldursins skelli nú á Norðmönnum á ofsahraða. 15. mars 2021 19:30 „Engar breytingar sem fólk mun finna fyrir“ Óverulegar breytingar taka gildi með nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um samkomutakmarkanir 18. mars. Helstu breytingar snúa að ráðstöfunum í kringum hlé á tónleikum og í leikhúsi. Fjöldamörk og annað helst óbreytt. 16. mars 2021 11:57 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Sjá meira
Þriðja bylgjan skellur á Noregi á ofsahraða Yfirvöld í Osló kynntu í kvöld hörðustu takmarkanirnar á svæðinu frá upphafi kórónuveirufaraldursins. Íslensk kona í Osló segir óraunverulegt að þriðja bylgja faraldursins skelli nú á Norðmönnum á ofsahraða. 15. mars 2021 19:30
„Engar breytingar sem fólk mun finna fyrir“ Óverulegar breytingar taka gildi með nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um samkomutakmarkanir 18. mars. Helstu breytingar snúa að ráðstöfunum í kringum hlé á tónleikum og í leikhúsi. Fjöldamörk og annað helst óbreytt. 16. mars 2021 11:57