Íslendingar missa sig yfir eldgosinu á samfélagsmiðlunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. mars 2021 23:05 Jón Júlíus Karlsson birti þessa flottu mynd frá Grindavík í kvöld sem Bragi Þór Einarsson tók. Bragi Þór Einarsson Eldgos er hafið í Fagradalsfjalli á Reykjanesi og eðlilega er Ísland á hliðinni. Margir hverjir liggja á vefmiðlunum og tjá sig á samfélagsmiðlum. Stutt er í grínið hjá sumum, aðrir birta myndir og svo eru sumir sem eiga sína uppáhaldsfréttamenn þegar kemur að náttúruhamförum. Fylgst er með öllum nýjustu vendingum í vaktinni á Vísi. Joel náði flottri mynd. It started!!!! Éruption #Reykjanes pic.twitter.com/ODZdbE6WyL— Joël Ruch (@VTLAB_Joel) March 19, 2021 Guðmundur Jörundsson fatahönnuður hefur áhyggjur af Bjössa í World Class. úff maður er bara strax farinn að hafa áhyggjur af hvernig þetta eldgos muni snerta Bjössa í World Class og hans rekstur— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) March 19, 2021 Framkvæmdastjóri Ungmennafélags Grindavíkur slær á létta strengi og birtir mynd Braga Þórs Einarssonar. Djöfull hlakkar mig til að fara á goslokahátíð í Grindavík! pic.twitter.com/668XG9l6jO— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) March 19, 2021 Ingunn Lára Kristjánsdóttir, blaðakona á Fréttablaðinu, er búinn að heyra í pabba sínum. Okkar manni Kristjáni Má Unnarssyni sem er á leiðinni fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Var að hringja í pabba KMU, hafið engar áhyggjur. Hann er á leiðinni.— Ingunn Eitthvað (@IngaLalu) March 19, 2021 Fleiri bíða eftir að sjá til KMU. KMU pic.twitter.com/NaLp6lPnOQ— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) March 19, 2021 Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, slær á létta strengi. Sérfræðingar höfðu í dag sagt líkur á eldgos fara heldur minnkandi. Þessi gaur... pic.twitter.com/Y9XZEyILIV— Jón Bjarki Bentsson (@JBentsson) March 19, 2021 Sólborg Guðbrands súmmerar stöðuna upp í einu orði. Fokk. Víkurfréttir. Fokk. pic.twitter.com/kfe2CMDjvf— Sólborg Guðbrands (@solborgg) March 19, 2021 Sigurður Mikael veltir fyrir sér viðbrögðum Íslendinga. Enn eina ferðina, þegar 1200 gráðu heitt bráðið berg flæðir upp úr jarðskorpunni, þarf að brýna fyrir Íslendingum að arka ekki út í flauminn. Eins og mölflugur að loganum virðast þeir þrá að hverfa ofan í kvikuna og kveðja eins og T-100 pic.twitter.com/uCaW1gwgnn— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) March 19, 2021 Sumir hafa áhyggjur af fjallgöngu morgundagsins. Garg, er að fara í fjallgöngu á morgun rétt hjá Hafnarfirði og Reykjanesbrautin verður örugglega stífluð af bílum og fólki sem ætlar að skoða gosið.— Arnór Bogason (@arnorb) March 19, 2021 Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Sjá meira
Stutt er í grínið hjá sumum, aðrir birta myndir og svo eru sumir sem eiga sína uppáhaldsfréttamenn þegar kemur að náttúruhamförum. Fylgst er með öllum nýjustu vendingum í vaktinni á Vísi. Joel náði flottri mynd. It started!!!! Éruption #Reykjanes pic.twitter.com/ODZdbE6WyL— Joël Ruch (@VTLAB_Joel) March 19, 2021 Guðmundur Jörundsson fatahönnuður hefur áhyggjur af Bjössa í World Class. úff maður er bara strax farinn að hafa áhyggjur af hvernig þetta eldgos muni snerta Bjössa í World Class og hans rekstur— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) March 19, 2021 Framkvæmdastjóri Ungmennafélags Grindavíkur slær á létta strengi og birtir mynd Braga Þórs Einarssonar. Djöfull hlakkar mig til að fara á goslokahátíð í Grindavík! pic.twitter.com/668XG9l6jO— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) March 19, 2021 Ingunn Lára Kristjánsdóttir, blaðakona á Fréttablaðinu, er búinn að heyra í pabba sínum. Okkar manni Kristjáni Má Unnarssyni sem er á leiðinni fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Var að hringja í pabba KMU, hafið engar áhyggjur. Hann er á leiðinni.— Ingunn Eitthvað (@IngaLalu) March 19, 2021 Fleiri bíða eftir að sjá til KMU. KMU pic.twitter.com/NaLp6lPnOQ— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) March 19, 2021 Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, slær á létta strengi. Sérfræðingar höfðu í dag sagt líkur á eldgos fara heldur minnkandi. Þessi gaur... pic.twitter.com/Y9XZEyILIV— Jón Bjarki Bentsson (@JBentsson) March 19, 2021 Sólborg Guðbrands súmmerar stöðuna upp í einu orði. Fokk. Víkurfréttir. Fokk. pic.twitter.com/kfe2CMDjvf— Sólborg Guðbrands (@solborgg) March 19, 2021 Sigurður Mikael veltir fyrir sér viðbrögðum Íslendinga. Enn eina ferðina, þegar 1200 gráðu heitt bráðið berg flæðir upp úr jarðskorpunni, þarf að brýna fyrir Íslendingum að arka ekki út í flauminn. Eins og mölflugur að loganum virðast þeir þrá að hverfa ofan í kvikuna og kveðja eins og T-100 pic.twitter.com/uCaW1gwgnn— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) March 19, 2021 Sumir hafa áhyggjur af fjallgöngu morgundagsins. Garg, er að fara í fjallgöngu á morgun rétt hjá Hafnarfirði og Reykjanesbrautin verður örugglega stífluð af bílum og fólki sem ætlar að skoða gosið.— Arnór Bogason (@arnorb) March 19, 2021
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Sjá meira