Myndin er tekin úr þyrlu Landhelgisgæslunnar. Veðurstofan segir að miðað við fyrstu upplýsingar sé sprungan um 200 metra löng.
Upptök eldgossins virðast vera í Geldingadal, vestan megin við Fagradalsfjall.
Fyrsta mynd af gosinu. Tekin úr þyrlu Landhelgisgæslunnar. Syðri endi tungunnar er um 2,6 km frá Suðurstrandarvegi. Miðað við fyrstu upplýsingar er sprungan um 200 m löng.
Posted by Veðurstofa Íslands on Föstudagur, 19. mars 2021