Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis gerði sér ferð að gosinu áður en svæðið lokaði seinnipart dags. Svæðið hefur nú verið opnað á ný og göngufólki nú hleypt inn í Geldingadal. Brot af myndum hans frá því í gær má sjá hér fyrir neðan.









Vilhelm heldur úti Instagram síðu með ljósmyndum og áhugasamir geta skoðað hana HÉR.