Eyjaævintýri í Afríkukeppni landsliða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2021 12:31 Landslið Kómoreyja fagnar hér stórri stund í gær þegar liðið tryggði sér sæti í Afríkukeppni landsliða. Twitter/@fedcomfootball Eyríkið Kómorur tryggði sér í gær sæti í úrslitakeppni Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu. Landslið Kómoreyja innsiglaði sæti sitt með því að gera jafntefli við Tógó. Egyptaland og Gabon tryggðu sig líka áfram í gær og alls eru átta þjóðir komnar með farseðilinn í úrslitakeppnina á næsta ári. "No-one expect that we can reach the Afcon, now we can beat Egypt." https://t.co/UY3pYDBgI1— BBC News Africa (@BBCAfrica) March 26, 2021 Kómoreyjar, eða Comoro Islands eins og nafn eyríkisins er á ensku, er samansafn eyja á milli Afríku og Madagascar við austurströnd Afríku. Það búa undir níu hundruð þúsund manns á eyjunum en þær hafa hingað til ekki verið þekktar fyrir árangur sinn í knattspyrnu. The Comoro Islands or Comoros form an archipelago of volcanic islands situated off the southeastern coast of Africa, to the east of Mozambique and northwest of Madagascar. #Stamps #philately #filatelia #sellos #timbre pic.twitter.com/wbBY2B14nb— Roger GonzalezLau (@RogerGonzalezL) March 20, 2021 Uppkoma Kómora má að vissu leyti rekja til tengsla þeirra til Frakklands. Liðið hefur styrkt sig með leikmönnum úr Kómora-samfélaginu í Frakklandi. Liðið lagði grunninn að árangri sínum með því að vinna 1-0 sigur á Tógó í nóvember 2019 í fyrsta leik undankeppninnar. Fjórum dögum síðar náðu Kómorar síðan jafntefli á móti Egyptalandi. Stigið í gær þýðir að Kenía getur ekki komist upp fyrir liðið þar sem Kómarar eru með betri stöðu í innbyrðis leikjum. „Ég get ekki lýst því hversu mikið þjóðarstoltið mitt er. Húrra fyrir leikmönnum mínum, starfsliðinu, sambandinu og takk forseti. Svo auðvitað stórar þakkir til okkar ótrúlegu stuðningsmanna. Saman skrifuðum við söguna. Sjáumst í úrslitakeppninni,“ sagði þjálfarinn Amir Abdou á Twitter. Comoros Islands players celebrate after becoming the seventh nation to secure Afcon 2021 qualification with a 0-0 draw with Togo todayThis will be their first appearance at AFCON... they played their first official game in 2010What a Story! pic.twitter.com/C8FLBRDykI— Football Fans Tribe (@FansTribeHQ) March 25, 2021 Liverpool maðurinn Mohamed Salah lék með Egyptum í fyrsta sinn síðan 2019 en liðið tryggði sig inn í úrslitakeppnina með 1-1 jafntefli á móti Kenía í Nairobi. Arsenal maðurinn Pierre-Emerick Aubameyang skoraði eitt marka Gabon í 3-0 sigri á Kóngó en með því tryggði Gabon sér sæti í úrslitakeppninni. Átta þjóðir hafa nú tryggt sér sæti í úrslitakeppni Afríkumótsins sem fer fram í Kamerún í janúar á næsta ári. Það eru auk fyrrnefndra þriggja liða, gestgjafar Kamerún, meistarar Alsír, Búrkína Fasó, Gínea, Malí, Senegal og Túnis. milestones deserve celebrations #TotalAFCONQ2021 | #TotalAFCON2021 | @fedcomfootball pic.twitter.com/UTg85H2Eda https://t.co/9ltR5pP0l3— CAF (@CAF_Online) March 25, 2021 ON EST QUALIFIÉS ! La fierté que je ressens pour mon pays est indescriptible ! Bravo à mes joueurs, mon staff, ma fédé, merci au Président. Et un grand merci à vous qui êtes des supporters incroyables. C est ensemble que nous avons marqué l histoire. RDV à la CAN ! #comores pic.twitter.com/PoiisETCJl— Amir ABDOU (@AmiredineABDOU) March 25, 2021 Fótbolti Kómoreyjar Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Sjá meira
Landslið Kómoreyja innsiglaði sæti sitt með því að gera jafntefli við Tógó. Egyptaland og Gabon tryggðu sig líka áfram í gær og alls eru átta þjóðir komnar með farseðilinn í úrslitakeppnina á næsta ári. "No-one expect that we can reach the Afcon, now we can beat Egypt." https://t.co/UY3pYDBgI1— BBC News Africa (@BBCAfrica) March 26, 2021 Kómoreyjar, eða Comoro Islands eins og nafn eyríkisins er á ensku, er samansafn eyja á milli Afríku og Madagascar við austurströnd Afríku. Það búa undir níu hundruð þúsund manns á eyjunum en þær hafa hingað til ekki verið þekktar fyrir árangur sinn í knattspyrnu. The Comoro Islands or Comoros form an archipelago of volcanic islands situated off the southeastern coast of Africa, to the east of Mozambique and northwest of Madagascar. #Stamps #philately #filatelia #sellos #timbre pic.twitter.com/wbBY2B14nb— Roger GonzalezLau (@RogerGonzalezL) March 20, 2021 Uppkoma Kómora má að vissu leyti rekja til tengsla þeirra til Frakklands. Liðið hefur styrkt sig með leikmönnum úr Kómora-samfélaginu í Frakklandi. Liðið lagði grunninn að árangri sínum með því að vinna 1-0 sigur á Tógó í nóvember 2019 í fyrsta leik undankeppninnar. Fjórum dögum síðar náðu Kómorar síðan jafntefli á móti Egyptalandi. Stigið í gær þýðir að Kenía getur ekki komist upp fyrir liðið þar sem Kómarar eru með betri stöðu í innbyrðis leikjum. „Ég get ekki lýst því hversu mikið þjóðarstoltið mitt er. Húrra fyrir leikmönnum mínum, starfsliðinu, sambandinu og takk forseti. Svo auðvitað stórar þakkir til okkar ótrúlegu stuðningsmanna. Saman skrifuðum við söguna. Sjáumst í úrslitakeppninni,“ sagði þjálfarinn Amir Abdou á Twitter. Comoros Islands players celebrate after becoming the seventh nation to secure Afcon 2021 qualification with a 0-0 draw with Togo todayThis will be their first appearance at AFCON... they played their first official game in 2010What a Story! pic.twitter.com/C8FLBRDykI— Football Fans Tribe (@FansTribeHQ) March 25, 2021 Liverpool maðurinn Mohamed Salah lék með Egyptum í fyrsta sinn síðan 2019 en liðið tryggði sig inn í úrslitakeppnina með 1-1 jafntefli á móti Kenía í Nairobi. Arsenal maðurinn Pierre-Emerick Aubameyang skoraði eitt marka Gabon í 3-0 sigri á Kóngó en með því tryggði Gabon sér sæti í úrslitakeppninni. Átta þjóðir hafa nú tryggt sér sæti í úrslitakeppni Afríkumótsins sem fer fram í Kamerún í janúar á næsta ári. Það eru auk fyrrnefndra þriggja liða, gestgjafar Kamerún, meistarar Alsír, Búrkína Fasó, Gínea, Malí, Senegal og Túnis. milestones deserve celebrations #TotalAFCONQ2021 | #TotalAFCON2021 | @fedcomfootball pic.twitter.com/UTg85H2Eda https://t.co/9ltR5pP0l3— CAF (@CAF_Online) March 25, 2021 ON EST QUALIFIÉS ! La fierté que je ressens pour mon pays est indescriptible ! Bravo à mes joueurs, mon staff, ma fédé, merci au Président. Et un grand merci à vous qui êtes des supporters incroyables. C est ensemble que nous avons marqué l histoire. RDV à la CAN ! #comores pic.twitter.com/PoiisETCJl— Amir ABDOU (@AmiredineABDOU) March 25, 2021
Fótbolti Kómoreyjar Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Sjá meira