Rebecca Welch komin í sögubækur enskrar knattspyrnu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. apríl 2021 23:00 Rebecca Welch dæmir leik Port Vale og Harrogate Town á mánudaginn kemur. EPA-EFE/Facundo Arrizabalaga Rebecca Welch mun dæma leik Harrogate Town og Port Vale í ensku D-deildinni á mánudaginn kemur. Þar með er Welch fyrsta konan til að gegna starfi aðaldómara í deildarkeppni karla á Englandi. Amy Fearn er sem stendur eina konan sem hefur dæmt leik í deildarkeppni karla megin. Hún var hins vegar fjórði dómari í leik Coventry City gegn Nottingham Forest í ensku B-deildinni árið 2010. Vegna meiðsla aðaldómara leiksins kom Fearn inn í hálfleik og dæmdi síðari hálfleik. History made!Congratulations to referee Rebecca Welch, who's received her first EFL appointment! #EFL https://t.co/DmGIqMQd7q— EFL (@EFL) March 30, 2021 „Ég fékk að vita af þessu á laugardaginn og þarf að fara koma mér niður á jörðina. Ég er mjög heppin að fá þetta tækifæri og mjög spennt fyrir því. Þegar ég byrjaði að dæma fyrir 11 árum var þetta ekki eitthvað sem ég bjóst við að afreka. Núna eru bara nokkrir dagar í stærsta leik ferilsins,“ sagði Welch í viðtali við Sky Sports. Welch hefur dæmt í utandeildinni karla megin undanfarin ár sem og úrslitaleik FA-bikarsins kvenna megin á Wembley. Sian Massey-Ellis er sem stendur eina konan sem dæmir í leikjum karla megin. Hún er með betri aðstoðardómurum ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira
Amy Fearn er sem stendur eina konan sem hefur dæmt leik í deildarkeppni karla megin. Hún var hins vegar fjórði dómari í leik Coventry City gegn Nottingham Forest í ensku B-deildinni árið 2010. Vegna meiðsla aðaldómara leiksins kom Fearn inn í hálfleik og dæmdi síðari hálfleik. History made!Congratulations to referee Rebecca Welch, who's received her first EFL appointment! #EFL https://t.co/DmGIqMQd7q— EFL (@EFL) March 30, 2021 „Ég fékk að vita af þessu á laugardaginn og þarf að fara koma mér niður á jörðina. Ég er mjög heppin að fá þetta tækifæri og mjög spennt fyrir því. Þegar ég byrjaði að dæma fyrir 11 árum var þetta ekki eitthvað sem ég bjóst við að afreka. Núna eru bara nokkrir dagar í stærsta leik ferilsins,“ sagði Welch í viðtali við Sky Sports. Welch hefur dæmt í utandeildinni karla megin undanfarin ár sem og úrslitaleik FA-bikarsins kvenna megin á Wembley. Sian Massey-Ellis er sem stendur eina konan sem dæmir í leikjum karla megin. Hún er með betri aðstoðardómurum ensku úrvalsdeildarinnar í dag.
Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira