Áslaug: Spurningar vöknuðu eftir ríkisstjórnarfund Sunna Sæmundsdóttir skrifar 12. apríl 2021 15:50 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, segir spurningar hafa vaknað um lögmæti reglugerðar heilbrigðisráðherra um sóttvarnarhús eftir að hún var kynnt á ríkisstjórnarfundi 30. mars. Morgunblaðið greindi frá því um helgina að efast væri um lögmæti skyldudvalar fólks í sóttvarnarhúsi í minnisblaði dómsmálaráðuneytisins um reglugerð heilbrigðisráðherra. Minnisblaðið er dagsett 3. apríl en reglugerðin, sem héraðsdómur taldi síðar ekki hafa lagastoð, tók gildi 1. apríl. Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, spurði Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi hvort hún hefði haft efasemdir um reglugerðina fyrst hún lét vinna lögfræðilega álitsgerð um efnið. Einnig hvort þær efasemdir hafi ekki verið viðraðar á ríkisstjórnarfundi. Áslaug vísaði til þess að það væri ekki hlutverk dómsmálaráðuneytisins að kanna lagastoð reglugerða hjá öðrum ráðherrum. „En það vöknuðu upp spurningar hjá mér eftir ríkisstjórnarfundinn um þau gögn sem komu þar fram,“ sagði Áslaug. Hún sagði minnisblaðið hafa fengið góðar viðtökur í heilbrigðisráðuenytinu og að það hafi verið skoðað. Síðar sama dag hafi þó verið greint frá því að látið yrði reyna á skyldudvölina fyrir dómstólum. Velferðarnefnd Alþingis hefur gert athugasemd við að umrætt minnisblað hafi ekki fengist afhent þrátt fyrir beiðni þar um. Áslaug svaraði því til í fyrirspurnartíma að talið hefði verið að nefndin hefði einungis óskað eftir þeim gögnum sem hafi legið fyrir á ríkisstjórrnarfundi til grundvallar reglugerðinni. Minnisblaðið hafi ekki verið eitt þeirra. Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Erlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Rannsókn lokið og nefndin einróma Innlent Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Fleiri fréttir Rannsókn lokið og nefndin einróma Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Sjá meira
Morgunblaðið greindi frá því um helgina að efast væri um lögmæti skyldudvalar fólks í sóttvarnarhúsi í minnisblaði dómsmálaráðuneytisins um reglugerð heilbrigðisráðherra. Minnisblaðið er dagsett 3. apríl en reglugerðin, sem héraðsdómur taldi síðar ekki hafa lagastoð, tók gildi 1. apríl. Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, spurði Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi hvort hún hefði haft efasemdir um reglugerðina fyrst hún lét vinna lögfræðilega álitsgerð um efnið. Einnig hvort þær efasemdir hafi ekki verið viðraðar á ríkisstjórnarfundi. Áslaug vísaði til þess að það væri ekki hlutverk dómsmálaráðuneytisins að kanna lagastoð reglugerða hjá öðrum ráðherrum. „En það vöknuðu upp spurningar hjá mér eftir ríkisstjórnarfundinn um þau gögn sem komu þar fram,“ sagði Áslaug. Hún sagði minnisblaðið hafa fengið góðar viðtökur í heilbrigðisráðuenytinu og að það hafi verið skoðað. Síðar sama dag hafi þó verið greint frá því að látið yrði reyna á skyldudvölina fyrir dómstólum. Velferðarnefnd Alþingis hefur gert athugasemd við að umrætt minnisblað hafi ekki fengist afhent þrátt fyrir beiðni þar um. Áslaug svaraði því til í fyrirspurnartíma að talið hefði verið að nefndin hefði einungis óskað eftir þeim gögnum sem hafi legið fyrir á ríkisstjórrnarfundi til grundvallar reglugerðinni. Minnisblaðið hafi ekki verið eitt þeirra.
Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Erlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Rannsókn lokið og nefndin einróma Innlent Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Fleiri fréttir Rannsókn lokið og nefndin einróma Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Sjá meira