Hraunrennslið minnkar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. apríl 2021 23:13 Frá gosstöðvunum í dag. Hraunrennsli hefur dregist saman frá því það jókst í síðustu viku. Vísir/Vilhelm Hraunrennsli úr eldstöðvunum á Reykjanesskaga hefur minnkað aftur, en það jókst í síðustu viku með opnun nýrra gíga. Flatarmál hrauns hefur þá vaxið hlutfallslega lítið síðustu sólarhringa. Þetta er meðal þess sem kemur fram í stuttri tilkynningu frá jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Nýjustu gögn um hraunflæðið og stært hrauns eru byggðar á loftmyndum sem teknar voru á flugi í hádeginu í dag. Út frá myndunum eru unnin landlíkön af hrauni í Geldingadölum, Meradölum og uppi á Fagradalsfjalli, hvar nýjustu gígana er að finna. Eldgosið í Fagradalsfjalli 12. apríl 2021: Mælingar á hraunflæði: Nýjustu gögn um stærðir hrauns og hraunrennsli eru...Posted by Jarðvísindastofnun Háskólans on Monday, 12 April 2021 „Niðurstöðurnar eru að heildarrennsli frá öllum gígum undanfarna fjóra sólarhringa hafi að meðalatali verið tæpir 5 m3/s. Þetta er nánast jafnt meðalrennsli frá upphafi. Svo virðist sem aukningin sem kom fram í síðustu viku, samhliða opnun nýrra gíga hafi verið fremur skammlíf. Flatarmál hrauns hefur vaxið hlutfallslega lítið síðustu sólarhringa, enda hefur kvikan sem komið hefur upp undanfarið að mestu farið í að auka þykkt hraunsins. Heildarrúmmál er nú rúmlega 10 millj. Rúmmetrar,“ segir í tilkynningunni. Hér að neðan má sjá þrívíddarlíkan Náttúrufræðistofnunar af Geldingadölum, Meradölum og Fagradalsfjalli. Líkanið er unnið í samstarfi við Almannavarnir, Landmælingar Íslands og Háskóla Íslands. Geldingadalir volcanic eruption 12.04.2021 by Náttúrufræðistofnun Íslands on Sketchfab Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í stuttri tilkynningu frá jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Nýjustu gögn um hraunflæðið og stært hrauns eru byggðar á loftmyndum sem teknar voru á flugi í hádeginu í dag. Út frá myndunum eru unnin landlíkön af hrauni í Geldingadölum, Meradölum og uppi á Fagradalsfjalli, hvar nýjustu gígana er að finna. Eldgosið í Fagradalsfjalli 12. apríl 2021: Mælingar á hraunflæði: Nýjustu gögn um stærðir hrauns og hraunrennsli eru...Posted by Jarðvísindastofnun Háskólans on Monday, 12 April 2021 „Niðurstöðurnar eru að heildarrennsli frá öllum gígum undanfarna fjóra sólarhringa hafi að meðalatali verið tæpir 5 m3/s. Þetta er nánast jafnt meðalrennsli frá upphafi. Svo virðist sem aukningin sem kom fram í síðustu viku, samhliða opnun nýrra gíga hafi verið fremur skammlíf. Flatarmál hrauns hefur vaxið hlutfallslega lítið síðustu sólarhringa, enda hefur kvikan sem komið hefur upp undanfarið að mestu farið í að auka þykkt hraunsins. Heildarrúmmál er nú rúmlega 10 millj. Rúmmetrar,“ segir í tilkynningunni. Hér að neðan má sjá þrívíddarlíkan Náttúrufræðistofnunar af Geldingadölum, Meradölum og Fagradalsfjalli. Líkanið er unnið í samstarfi við Almannavarnir, Landmælingar Íslands og Háskóla Íslands. Geldingadalir volcanic eruption 12.04.2021 by Náttúrufræðistofnun Íslands on Sketchfab
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira