„Get ekki staðið hljóður hjá þegar hinir ríku ræna leiknum frá fólkinu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. apríl 2021 11:30 Ander Herrera gekk í raðir Paris Saint-Germain frá Manchester United 2019. epa/CHRISTOPHE PETIT TESSON Ander Herrera, leikmaður Paris Saint-Germain, lagði orð í belg á Twitter í dag um ofurdeildina svokölluðu. Hann segist ekki geta þagað þegar hinir ríku séu að ræna fótboltanum af almenningi. Herrera er einn af fyrstu fótboltamönnum sem lætur í sér heyra vegna stofnunar ofurdeildarinnar. Tólf félög sendu frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi að þau hefðu stofnað nýja ofurdeild til höfuðs Meistaradeild Evrópu. Herrera setti inn færslu á Twitter í morgun þar sem hann gagnrýndi stofnun ofurdeildarinnar. „Ég varð ástfanginn af fótbolta stuðningsfólksins, drauminn að sjá liðið næst hjarta mínu keppa við þau bestu. Ef þessi ofurdeild verður að veruleika eru þessir draumar úr sögunni, félaganna sem teljast ekki risar að taka þátt í bestu keppninni,“ skrifaði Baskinn. „Ég elska fótbolta og get ekki staðið hljóður hjá. Ég trúi á betrumbætta Meistaradeild en ekki á þá ríku að stela því sem fólkið bjó til, sem er ekkert annað en fallegasta íþrótt á jörðinni.“ pic.twitter.com/C9zV59zJxH— Ander Herrera (@AnderHerrera) April 19, 2021 Einhverjum þykir holur hljómur í gagnrýni Herreras enda leikur hann með einu ríkasta félagi í heimi, PSG, sem er í eigu auðmanna frá Katar. PSG er þó ekki í hópi stofnmeðlima ofurdeildarinnar. PSG er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar þar sem liðið mætir Manchester City. Ofurdeildin Franski boltinn Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Herrera er einn af fyrstu fótboltamönnum sem lætur í sér heyra vegna stofnunar ofurdeildarinnar. Tólf félög sendu frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi að þau hefðu stofnað nýja ofurdeild til höfuðs Meistaradeild Evrópu. Herrera setti inn færslu á Twitter í morgun þar sem hann gagnrýndi stofnun ofurdeildarinnar. „Ég varð ástfanginn af fótbolta stuðningsfólksins, drauminn að sjá liðið næst hjarta mínu keppa við þau bestu. Ef þessi ofurdeild verður að veruleika eru þessir draumar úr sögunni, félaganna sem teljast ekki risar að taka þátt í bestu keppninni,“ skrifaði Baskinn. „Ég elska fótbolta og get ekki staðið hljóður hjá. Ég trúi á betrumbætta Meistaradeild en ekki á þá ríku að stela því sem fólkið bjó til, sem er ekkert annað en fallegasta íþrótt á jörðinni.“ pic.twitter.com/C9zV59zJxH— Ander Herrera (@AnderHerrera) April 19, 2021 Einhverjum þykir holur hljómur í gagnrýni Herreras enda leikur hann með einu ríkasta félagi í heimi, PSG, sem er í eigu auðmanna frá Katar. PSG er þó ekki í hópi stofnmeðlima ofurdeildarinnar. PSG er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar þar sem liðið mætir Manchester City.
Ofurdeildin Franski boltinn Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira