Hrannar Guðmundsson: Þetta er munurinn á liðunum í dag Andri Már Eggertsson skrifar 4. maí 2021 20:10 Gunnar Magnússon var fjarverandi í dag vegna sóttkvíar og stýrði því Hrannar Guðmundsson liðinu Vísir/Hulda Margrét Afturelding tapaði á móti toppliði Hauka í kvöld. Slæmur kafli gestana undir lok fyrri hálfleiks setti Hauka í kjörstöðu sem endaði með átta marka sigri heimamanna 33-25. „Ætli þetta sé ekki bara munurinn á liðunum eins og staðan er í dag, við fórum með leik undir lok fyrri hálfleiks, við fengum á okkur tvö klaufa mörk sem varð til þess að við lentum sjö mörkum undir í hálfleik," sagði Hrannar þjálfari Aftureldingu í fjarveru Gunnar Magnússonar. Hrannar hélt síðan áfram að svekkja sig á því hvernig liðið spilaði síðustu fimm mínútur fyrri hálfleiks, því þar voru þeir bara klaufar. „Í seinni hálfleik vorum við góðir til að byrja með, fengum flotta vörn sem skilaði sér í nokkrum mörkum og minnkuðum leikinn niður í fimm mörk." „Síðan fórum við að tapa boltaum sem endaði með að við fengum nokkur hraðahlaup í bakið á okkur, þeir fóru síðan að mæta okkur ofar á vellinum sem við réðum ekkert við og þorðum einfaldlega ekki að sækja á markið." Guðmundur Árni Ólafsson var einn besti leikmaður tímabilsins á síðustu leiktíð en hefur verið skugginn af sjálfum sér á núverandi tímabili. Í dag hljóp hann endana á milli en fékk nánast engar sendingar niður í hægra hornið sitt. „Guðmundur Árni er einn besti hornamaðurinn í deildinni en við höfum ekki tekist að opna hornið nóg. Guðmundur tók vítaköstin í fyrra en í ár hefur Blær verið að sjá um vítin sem blekkir markatölfræðina," sagði Hrannar og bætti við að liðið verði að spila betri vörn svo Guðmundur fái sín hraðahlaup. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Afturelding Olís-deild karla Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Sjá meira
„Ætli þetta sé ekki bara munurinn á liðunum eins og staðan er í dag, við fórum með leik undir lok fyrri hálfleiks, við fengum á okkur tvö klaufa mörk sem varð til þess að við lentum sjö mörkum undir í hálfleik," sagði Hrannar þjálfari Aftureldingu í fjarveru Gunnar Magnússonar. Hrannar hélt síðan áfram að svekkja sig á því hvernig liðið spilaði síðustu fimm mínútur fyrri hálfleiks, því þar voru þeir bara klaufar. „Í seinni hálfleik vorum við góðir til að byrja með, fengum flotta vörn sem skilaði sér í nokkrum mörkum og minnkuðum leikinn niður í fimm mörk." „Síðan fórum við að tapa boltaum sem endaði með að við fengum nokkur hraðahlaup í bakið á okkur, þeir fóru síðan að mæta okkur ofar á vellinum sem við réðum ekkert við og þorðum einfaldlega ekki að sækja á markið." Guðmundur Árni Ólafsson var einn besti leikmaður tímabilsins á síðustu leiktíð en hefur verið skugginn af sjálfum sér á núverandi tímabili. Í dag hljóp hann endana á milli en fékk nánast engar sendingar niður í hægra hornið sitt. „Guðmundur Árni er einn besti hornamaðurinn í deildinni en við höfum ekki tekist að opna hornið nóg. Guðmundur tók vítaköstin í fyrra en í ár hefur Blær verið að sjá um vítin sem blekkir markatölfræðina," sagði Hrannar og bætti við að liðið verði að spila betri vörn svo Guðmundur fái sín hraðahlaup. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Afturelding Olís-deild karla Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Sjá meira