Herrera og Verratti: Dómarinn sagði „f****** þér“ við leikmenn PSG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2021 08:01 Marco Verratti og Ander Herrera hjá Paris Saint-Germain tala við Bjorn Kuipers sem vill ekkert með þá hafa. Það er ekki hægt að sjá annað á svip Herrera en að hann hafi heyrt eitthvað ljótt. Getty/ Laurence Griffiths Paris Saint-Germain leikmennirnir Ander Herrera og Marco Verratti voru allt annað en sáttir með hegðun hollenska dómarans Bjorn Kuipers gagnvart sér í tapleiknum á móti Manchester City í gærkvöldi. Manchester City er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn en Paris Saint-Germain tókst ekki að komast þangað annað árið í röð og bíður enn eftir hinum stóra. Franska liðið tapaði leiknum í gær 2-0 og þar með 4-1 samanlagt. Liðið endaði manni færra inn á vellinum eftir að Angel Di Maria var rekinn af velli og þá lék PSG einnig án Kylian Mbappé sem var meiddur. Verratti and Herrera on the match official.(via @LaurensJulien) pic.twitter.com/rQsW5Z26xP— ESPN FC (@ESPNFC) May 4, 2021 Leikmenn Paris Saint-Germain fengu mikið af spjöldum í leiknum í gær og knattspyrnustjórinn Mauricio Pochettino var einn af mörgum sem hópuðust af Bjorn Kuipers dómara í leikslok. Eftir leikinn kom það síðan fram í viðtölum við leikmenn franska liðsins að hollenski dómarinn hefði svarað leikmönnunum PSG með ljótu blótsyrði á meðan leiknum stóð. „Dómarinn í kvöld sagði f****** þér við Leandro Paredes. Ég trúði þessu ekki. Ef við myndum segja svona þá fengjum við þriggja eða fjögurra leikja bann,“ sagði Ander Herrera í samtali við BBC. Marco Verratti hafði sömu sögu að segja: „Dómarinn sagði tvisvar við mig f****** þér. Ef við myndum segja svona þá fengjum við örugglega tíu leikja bann,“ sagði Verratti. Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Manchester City er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn en Paris Saint-Germain tókst ekki að komast þangað annað árið í röð og bíður enn eftir hinum stóra. Franska liðið tapaði leiknum í gær 2-0 og þar með 4-1 samanlagt. Liðið endaði manni færra inn á vellinum eftir að Angel Di Maria var rekinn af velli og þá lék PSG einnig án Kylian Mbappé sem var meiddur. Verratti and Herrera on the match official.(via @LaurensJulien) pic.twitter.com/rQsW5Z26xP— ESPN FC (@ESPNFC) May 4, 2021 Leikmenn Paris Saint-Germain fengu mikið af spjöldum í leiknum í gær og knattspyrnustjórinn Mauricio Pochettino var einn af mörgum sem hópuðust af Bjorn Kuipers dómara í leikslok. Eftir leikinn kom það síðan fram í viðtölum við leikmenn franska liðsins að hollenski dómarinn hefði svarað leikmönnunum PSG með ljótu blótsyrði á meðan leiknum stóð. „Dómarinn í kvöld sagði f****** þér við Leandro Paredes. Ég trúði þessu ekki. Ef við myndum segja svona þá fengjum við þriggja eða fjögurra leikja bann,“ sagði Ander Herrera í samtali við BBC. Marco Verratti hafði sömu sögu að segja: „Dómarinn sagði tvisvar við mig f****** þér. Ef við myndum segja svona þá fengjum við örugglega tíu leikja bann,“ sagði Verratti.
Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira