Hjallastefnan flytur úr húsnæðinu í Öskjuhlíð og óvissa um framhaldið Atli Ísleifsson skrifar 14. maí 2021 11:32 Askja, leikskóli Hjallastefnunnar í Öskjuhlíðinni. hjallastefnan Askja, leikskóli Hjallastefnunnar í Öskjuhlíð í Reykjavík, mun þurfa að flytja úr núverandi húsnæði sumarið 2022. Eftir að hafa undanfarin ár fengið leyfi til starfsins framlengd um takmarkaðan tíma í senn er nú óhjákvæmilegt fyrir leikskólann að rýma lóðina sem um ræðir, Nauthólsveg 87. Þetta kemur fram í bréfi skólastjórnenda til foreldra og forráðamanna leikskólabarna fyrr í vikunni. Óvissa sé um framhaldið. Í bréfinu segir að Hjallastefnan hafi áður fengið vilyrði til nýbyggingar á lóð í Öskjuhlíð, en stjórn Hjallastefnunnar telji nú hvorki fjárhagslegar forsendur né nægur tími til að byggja þar nýtt skólahúsnæði. Stjórnendur Hjallastefnunnar hafi leitað til Reykjavíkurborgar um áframhald skólastarfs Barnaskólans í Reykjavík í húsnæði Korpuskóla, en viðræðurnar hafi ekki skilað árangri enn sem komið er. „Við munum áfram leita að húsnæði fyrir Öskju hjá borginni í nálægð Öskjuhlíðar. Samkvæmt fréttum stendur til að reisa leikskóla á Nauthólsvegi 81 og mikil þörf er fyrir leikskóla á svæðinu. Við teljum mikilvægt að foreldrar og börn hafi val um Hjallastefnuskóla og munum leita samstarfs um það,“ segir í bréfinu. Skilja ef foreldrar leiti annað Í bréfinu til foreldra segir að stjórnendur Hjallastefnunnar hafi skilning á því að foreldrar veldi að leita til annarra skóla með börnin vegna þeirrar óvissu sem uppi er. Stjórnin segist þó langt frá því að vera búin að gefast upp og hefur nú sent rökstutt erindi til borgarráðs þar sem óskað er eftir því að Korpuskóli í Grafarvogi nýtist til reksturs Barnaskóla Hjallastefnunnar. Leikskólinn Askja hóf göngu sína í september 2009. Leikskólar Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Þetta kemur fram í bréfi skólastjórnenda til foreldra og forráðamanna leikskólabarna fyrr í vikunni. Óvissa sé um framhaldið. Í bréfinu segir að Hjallastefnan hafi áður fengið vilyrði til nýbyggingar á lóð í Öskjuhlíð, en stjórn Hjallastefnunnar telji nú hvorki fjárhagslegar forsendur né nægur tími til að byggja þar nýtt skólahúsnæði. Stjórnendur Hjallastefnunnar hafi leitað til Reykjavíkurborgar um áframhald skólastarfs Barnaskólans í Reykjavík í húsnæði Korpuskóla, en viðræðurnar hafi ekki skilað árangri enn sem komið er. „Við munum áfram leita að húsnæði fyrir Öskju hjá borginni í nálægð Öskjuhlíðar. Samkvæmt fréttum stendur til að reisa leikskóla á Nauthólsvegi 81 og mikil þörf er fyrir leikskóla á svæðinu. Við teljum mikilvægt að foreldrar og börn hafi val um Hjallastefnuskóla og munum leita samstarfs um það,“ segir í bréfinu. Skilja ef foreldrar leiti annað Í bréfinu til foreldra segir að stjórnendur Hjallastefnunnar hafi skilning á því að foreldrar veldi að leita til annarra skóla með börnin vegna þeirrar óvissu sem uppi er. Stjórnin segist þó langt frá því að vera búin að gefast upp og hefur nú sent rökstutt erindi til borgarráðs þar sem óskað er eftir því að Korpuskóli í Grafarvogi nýtist til reksturs Barnaskóla Hjallastefnunnar. Leikskólinn Askja hóf göngu sína í september 2009.
Leikskólar Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira