Alma fullbólusett: „Þetta er mikill hátíðisdagur“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 26. maí 2021 14:01 Alma Möller var hæstánægð með að fá síðari bólusetninguna með Pfizer í dag. Hún var með hitalækkandi í töskunni til öryggis ef hún fengi aukaverkanir. Vísir/Sigurjón Um sjö þúsund manns verða bólusettir í Laugardalshöll í dag með bóluefni Pfizer. Meðal þeirra sem fékk aðra bólusetningu í dag er Alma Möller landlæknir. Hún sagði um hátíðisdag að ræða. Bólusetningin gekk afar vel í Laugardalshöll í dag þegar fréttastofa mætti á svæðið. Hjúkrunarfræðingar gengu fram eins og einn maður og sprautuðu bóluefni frá Pfizer í fólk. Meðal þeirra sem mættu í dag var Alma Möller Landlæknir sem var að fá sína aðra sprautu. Aðspurð um hvernig væri að vera bráðum fullbólusett sagði Alma. „Maður verður miklu öruggari með sig. Það tekur auðvitað tíma að fá fulla virkni en ég hlakka mikið til og finnst þetta mikill hátíðisdagur,“ segir Alma. Alma segist ekki búin að panta sér flugfar til útlanda. „Ég er hæstánægð með að geta ferðast innanlands í sumar þannig að ég ætla að byrja á því,“ segir hún. Hún er ánægð með hvernig bólusetningarnar ganga. „Það gengur ótrúlega vel. Heilsugæslan á svo sannarlega hrós skilið fyrir skipulagið,“ segir hún. Alma segist hafa fengið smá vöðvaverki eftir síðustu bólusetningu og er við öllu búin í dag. „Ég hef ekki tök á að taka daginn frá en er með svona hitalækkandi í töskunni minni,“ segir Alma brosandi að lokum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent B sé ekki best Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Sjá meira
Bólusetningin gekk afar vel í Laugardalshöll í dag þegar fréttastofa mætti á svæðið. Hjúkrunarfræðingar gengu fram eins og einn maður og sprautuðu bóluefni frá Pfizer í fólk. Meðal þeirra sem mættu í dag var Alma Möller Landlæknir sem var að fá sína aðra sprautu. Aðspurð um hvernig væri að vera bráðum fullbólusett sagði Alma. „Maður verður miklu öruggari með sig. Það tekur auðvitað tíma að fá fulla virkni en ég hlakka mikið til og finnst þetta mikill hátíðisdagur,“ segir Alma. Alma segist ekki búin að panta sér flugfar til útlanda. „Ég er hæstánægð með að geta ferðast innanlands í sumar þannig að ég ætla að byrja á því,“ segir hún. Hún er ánægð með hvernig bólusetningarnar ganga. „Það gengur ótrúlega vel. Heilsugæslan á svo sannarlega hrós skilið fyrir skipulagið,“ segir hún. Alma segist hafa fengið smá vöðvaverki eftir síðustu bólusetningu og er við öllu búin í dag. „Ég hef ekki tök á að taka daginn frá en er með svona hitalækkandi í töskunni minni,“ segir Alma brosandi að lokum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent B sé ekki best Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Sjá meira