Þetta er klikkaður klúbbur og gaurarnir eru ekkert eðlilega skemmtilegir Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 1. júní 2021 22:36 Kristján Orri Jóhannsson, leikmaður Kríu og markahæsti leikmaður tímabilsins í Grill66 deildinni var að vonum ánægður eftir leik í kvöld þegar Kría tryggði sig upp í Olís deildina á sínu fyrsta tímabili í næst efstu deild. „Þetta er alveg sturlað, þetta var markmiðið okkar allan tímann,“ sagði Kristján Orri eftir leikinn gegn Víkingum í Hertz-höllinni í kvöld þar sem Kría vann einvígið 2-0 í umspilinu um laust sæti í efstu deild. Kristján Orri var einn af markahæstu leikmönnum Olís deildarinnar áður en hann skrifaði undir við Kríu í næst efstu deild. Þessi hægri hornamaður spilaði síðast fyrir ÍR í efstu deild en kvaddi Breiðholtið líkt og flest allir lykilmenn liðsins. En hvernig var að spila í Grill66 deildinni? „Þetta var mjög skemmtilegt, þetta er klikkaður klúbbur og gaurarnir eru ekkert eðlilega skemmtilegir,“ sagði Kristján og bætti því við hvað honum fannst orðið gaman að mæta á æfingar. „Ég fann bara hvað það var aftur orðið gaman að mæta á æfingar, fann fyrir tilhlökkun að mæta og það er langt síðan ég hef fundið þessa tilfinningu. Eins og þetta hefur verið í Olís deildinni þá er þetta oft mikil kvöð, rosalega mikið æft, mikið af video-fundum og því um líkt“ „Hérna æfum við tvisvar í viku, leikur á föstudögum og kaldur inn í klefa, bara geðveikt.“ Kristján Orri var yfirburðar leikmaður í deildinni í vetur og segir það hafa verið skemmtilega áskorun að standast þá pressu sem fylgdi því að mæta sem lykilleikmaður úr Olís deildinni niður í næst efstu deild. „Þetta var mikil persónuleg áskorun fyrir mig að fara niður í Grillið eftir að hafa verið lengi í Olís deildinni með ágætum árangri. Ég var með mín persónulegu markmið fyrir þetta mót og ég held ég hafi alveg náð þeim.“ Eftir að hafa notið þess að spila í Grill66 deildinni var Kristján hikandi þegar hann var spurður hvort hann væri tilbúinn að fara aftur upp í Olís deildina „Jájá segjum það bara.“ Handbolti Íslenski handboltinn Kría Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
„Þetta er alveg sturlað, þetta var markmiðið okkar allan tímann,“ sagði Kristján Orri eftir leikinn gegn Víkingum í Hertz-höllinni í kvöld þar sem Kría vann einvígið 2-0 í umspilinu um laust sæti í efstu deild. Kristján Orri var einn af markahæstu leikmönnum Olís deildarinnar áður en hann skrifaði undir við Kríu í næst efstu deild. Þessi hægri hornamaður spilaði síðast fyrir ÍR í efstu deild en kvaddi Breiðholtið líkt og flest allir lykilmenn liðsins. En hvernig var að spila í Grill66 deildinni? „Þetta var mjög skemmtilegt, þetta er klikkaður klúbbur og gaurarnir eru ekkert eðlilega skemmtilegir,“ sagði Kristján og bætti því við hvað honum fannst orðið gaman að mæta á æfingar. „Ég fann bara hvað það var aftur orðið gaman að mæta á æfingar, fann fyrir tilhlökkun að mæta og það er langt síðan ég hef fundið þessa tilfinningu. Eins og þetta hefur verið í Olís deildinni þá er þetta oft mikil kvöð, rosalega mikið æft, mikið af video-fundum og því um líkt“ „Hérna æfum við tvisvar í viku, leikur á föstudögum og kaldur inn í klefa, bara geðveikt.“ Kristján Orri var yfirburðar leikmaður í deildinni í vetur og segir það hafa verið skemmtilega áskorun að standast þá pressu sem fylgdi því að mæta sem lykilleikmaður úr Olís deildinni niður í næst efstu deild. „Þetta var mikil persónuleg áskorun fyrir mig að fara niður í Grillið eftir að hafa verið lengi í Olís deildinni með ágætum árangri. Ég var með mín persónulegu markmið fyrir þetta mót og ég held ég hafi alveg náð þeim.“ Eftir að hafa notið þess að spila í Grill66 deildinni var Kristján hikandi þegar hann var spurður hvort hann væri tilbúinn að fara aftur upp í Olís deildina „Jájá segjum það bara.“
Handbolti Íslenski handboltinn Kría Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti