Gunnar um tímabilið: Feginn að tímabilinu sé lokið Andri Már Eggertsson skrifar 3. júní 2021 21:45 Það hefur ýmislegt gengið á hjá Gunnari og félögum í Aftureldingu. Vísir/Hulda Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar var stoltur af sínu liði eftir leik sem datt út í 8-liða úrslitum á móti deildarmeisturum Hauka. „Ég er ánægður með liðið mest allan leikinn. Fyrstu 25 mínútur leiksins voru góðar. Menn voru orðnir afar þreyttir undir lok fyrri hálfleiks þegar Haukarnir gengu á lagið og gerðu 4 mörk í röð." „Síðan byrja menn að detta út hjá okkur við misstum Gunnar Kristinn Þórsson í fyrri hálfleik síðan fær Bergvin þriðju brottvísunina í seinni hálfleik og þá var þetta ansi erfitt," sagði Gunnar. Í stöðunni 12-12 komu 4 mörk í röð frá Haukunum undir lok fyrri hálfleiks sem setti þá í bílstjórasætið og voru hálfleikstölur 16-12. „Við vorum orðnir afar þreyttir og fórum að taka mjög slæmar ákvarðanir. Svona gerist þegar bæði lið spila af miklum hraða, við spiluðum mikið á sömu leikmönnunum og þá koma svona lélegar ákvarðanir." Það hefur mikið gengið á hjá Aftureldingu á tímabilinu. Liðið ætlaði sér stóra hluti þegar mótið fór af stað en hver leikmaðurinn á fætur öðrum fór að detta út í meiðsli og viðurkenndi Gunnar það að hann hefur aldrei verið eins fegin að vera kominn í sumarfrí. „Við lögðum af stað inn í mótið með lið sem átti að geta barist við öll lið í deildinni. Ég hef verið þjálfari í 18 ár í meistaraflokki, aldrei hef ég lent í öðrum eins meiðsla hrynu íkt og hefur verið á þessu tímabili." „Leikurinn í kvöld toppaði þetta algjörlega með 7 leikmenn meidda upp í stúku sem gætu verið einir og sér í toppbaráttunni í Olís deildinni, þetta hreinlega stoppaði ekki og var of mikið." Gunnar var ánægður með að liðið komst inn í úrslitakeppnina sem var markmið sem þeir settu á miðju tímabili, Gunnar sagðist hreinlega ekki geta beðið eftir að fara í sumarfrí og endurheimta leikmennina sína fyrir næsta tímabil. „Ofan á allt var Guðmundur Bragi Ástþórsson eini leikmaðurinn sem við fengum. Hann var hjá okkur í mánuð síðan fór hann aftur í Hauka. Þetta er búið að vera algjört púsluspil og þótt ég sé keppnismaður þá er ég afar fegin að þessu langa tímabili sé lokið og er ég afar stoltur af strákunum," sagði Gunnar að lokum. Íslenski handboltinn Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjá meira
„Ég er ánægður með liðið mest allan leikinn. Fyrstu 25 mínútur leiksins voru góðar. Menn voru orðnir afar þreyttir undir lok fyrri hálfleiks þegar Haukarnir gengu á lagið og gerðu 4 mörk í röð." „Síðan byrja menn að detta út hjá okkur við misstum Gunnar Kristinn Þórsson í fyrri hálfleik síðan fær Bergvin þriðju brottvísunina í seinni hálfleik og þá var þetta ansi erfitt," sagði Gunnar. Í stöðunni 12-12 komu 4 mörk í röð frá Haukunum undir lok fyrri hálfleiks sem setti þá í bílstjórasætið og voru hálfleikstölur 16-12. „Við vorum orðnir afar þreyttir og fórum að taka mjög slæmar ákvarðanir. Svona gerist þegar bæði lið spila af miklum hraða, við spiluðum mikið á sömu leikmönnunum og þá koma svona lélegar ákvarðanir." Það hefur mikið gengið á hjá Aftureldingu á tímabilinu. Liðið ætlaði sér stóra hluti þegar mótið fór af stað en hver leikmaðurinn á fætur öðrum fór að detta út í meiðsli og viðurkenndi Gunnar það að hann hefur aldrei verið eins fegin að vera kominn í sumarfrí. „Við lögðum af stað inn í mótið með lið sem átti að geta barist við öll lið í deildinni. Ég hef verið þjálfari í 18 ár í meistaraflokki, aldrei hef ég lent í öðrum eins meiðsla hrynu íkt og hefur verið á þessu tímabili." „Leikurinn í kvöld toppaði þetta algjörlega með 7 leikmenn meidda upp í stúku sem gætu verið einir og sér í toppbaráttunni í Olís deildinni, þetta hreinlega stoppaði ekki og var of mikið." Gunnar var ánægður með að liðið komst inn í úrslitakeppnina sem var markmið sem þeir settu á miðju tímabili, Gunnar sagðist hreinlega ekki geta beðið eftir að fara í sumarfrí og endurheimta leikmennina sína fyrir næsta tímabil. „Ofan á allt var Guðmundur Bragi Ástþórsson eini leikmaðurinn sem við fengum. Hann var hjá okkur í mánuð síðan fór hann aftur í Hauka. Þetta er búið að vera algjört púsluspil og þótt ég sé keppnismaður þá er ég afar fegin að þessu langa tímabili sé lokið og er ég afar stoltur af strákunum," sagði Gunnar að lokum.
Íslenski handboltinn Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjá meira