Forseti PSG segir að Mbappé fari ekki fet Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2021 22:02 Verður Mbappé áfram í París? EPA-EFE/Ian Langsdon Nasser Al Khelaifi, forseti París Saint-Germain, segir að franska ungstirnið Kylian Mbappé fari ekki fet þar sem félagið ætli ekki að selja hann né að leyfa honum að fara frítt. Al Khelaifi var í viðtali við franska blaðið L‘Équipe þar sem hann sagði að það kæmi ekki til greina að selja franska sóknarmanninn. „Ég ætla að tala beint út. Kylian Mbappé verður áfram hér hjá París Saint-Germain, við munum aldrei selja hann og hann mun aldrei fara frá félaginu á frjálsri sölu. Það er ómögulegt,“ sagði forsetinn. PSG president Nasser Al Khelaifi: I will be clear. Kylian Mbappé will continue here at Paris Saint-Germain, we will never sell him and he will never leave the club as a free agent. Impossible , he told @lequipe. #PSG #Mbappé— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 6, 2021 Mbappé rennur út á samning næsta sumar en miðað við ummæli forsetans virðist sem sóknarmaðurinn ætli að skrifa undir nýjan samning við félagið. Stórstjarnan Neymar skrifaði undir nýjan samning á dögunum ásamt Julian Draxler og Keylor Navas. Þá virðist sem hollenski miðjumaðurinn Gini Wijnaldum sé á leiðinni til Parísar sem og ítalski markvörðurinn Gianluigi Donnarumma. Ef marka má þessar fregnir er ljóst að félagið ætlar sér ekki að missa af franska meistaratitlinum á næsta ári. Gini Wijnaldum has decided to join PSG, per @FabrizioRomano pic.twitter.com/mXCyZSlJpz— B/R Football (@brfootball) June 6, 2021 Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Al Khelaifi var í viðtali við franska blaðið L‘Équipe þar sem hann sagði að það kæmi ekki til greina að selja franska sóknarmanninn. „Ég ætla að tala beint út. Kylian Mbappé verður áfram hér hjá París Saint-Germain, við munum aldrei selja hann og hann mun aldrei fara frá félaginu á frjálsri sölu. Það er ómögulegt,“ sagði forsetinn. PSG president Nasser Al Khelaifi: I will be clear. Kylian Mbappé will continue here at Paris Saint-Germain, we will never sell him and he will never leave the club as a free agent. Impossible , he told @lequipe. #PSG #Mbappé— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 6, 2021 Mbappé rennur út á samning næsta sumar en miðað við ummæli forsetans virðist sem sóknarmaðurinn ætli að skrifa undir nýjan samning við félagið. Stórstjarnan Neymar skrifaði undir nýjan samning á dögunum ásamt Julian Draxler og Keylor Navas. Þá virðist sem hollenski miðjumaðurinn Gini Wijnaldum sé á leiðinni til Parísar sem og ítalski markvörðurinn Gianluigi Donnarumma. Ef marka má þessar fregnir er ljóst að félagið ætlar sér ekki að missa af franska meistaratitlinum á næsta ári. Gini Wijnaldum has decided to join PSG, per @FabrizioRomano pic.twitter.com/mXCyZSlJpz— B/R Football (@brfootball) June 6, 2021
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira