Arnar Gunnlaugsson: Kári sagði fyrir leik að Stjarnan myndi vinna Val Andri Már Eggertsson skrifar 12. júní 2021 19:40 Víkingar eru komnir á toppinn. Vísir/Bára Dröfn Víkingar fóru á toppinn eftir góðan 2-0 sigur á FH. Nikolaj Hansen gerði bæði mörk Víkings og er orðinn markahæstur í deildinni. Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings var afar kátur eftir leik. „Kári Árnason sagði við strákana fyrir leik að hann hefði tilfinningu fyrir því að Valur tapa fyrir Stjörnunni sem myndi þýða að við þyrftum að klára okkar verkefni." „Fyrstu tíu mínútur leiksins voru FH-ingar allt í öllu en síðan fengum við meðbyr þegar við unnum fyrsta skalla einvígið. Það fór að blása sem varð til þess að gæðin í leiknum minnkaði en við vorum þéttir í dag," sagði Arnar sáttur með sigurinn. Nikolaj Hansen gerði bæði mörk Víkings og er Arnar afar sáttur með hans framlag það sem af er móti. „Nikolaj hefur alltaf verið góður á æfingum en nú hefur hann tekið sig meira á í æfingum og mataræði. Hann hefur fengið gagnrýni fyrir markaleysi en hann hefur svarað því vel á þessu tímabili." Það gladdi Arnar mikið hvað hans menn voru góðir í að loka á sóknarmenn FH sem sköpuðu sér lítið af færum. Adam Ægir Pálsson hefur fengið lítið af tækifærum í liði Víkings en hann fékk tækifæri síðustu tuttugu mínútur leiksins sem hann nýtti fullkomlega. „Adam fór út af vegna þess að við héldum að hann væri í ólagi, við vorum með skiptingu klára um að taka Nikolaj út af en það var svo lítið eftir að við tókum Adam út af sem er í góðu lagi." „Adam má vera stoltur af sinni frammistöðu, þetta er búið að vera erfitt hjá honum í sumar en hann kom inn með mikinn kraft í dag," sagði Arnar um Adam. Arnar sagði að það væri ekkert til í þeim sögum að Víkingar hafi lagt fram tilboð í Andra Rúnar Bjarnason. Þá er Kwame Quee landsliðsverkefni en Arnar átti von á honum í næsta leik Víkings. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Sjá meira
„Kári Árnason sagði við strákana fyrir leik að hann hefði tilfinningu fyrir því að Valur tapa fyrir Stjörnunni sem myndi þýða að við þyrftum að klára okkar verkefni." „Fyrstu tíu mínútur leiksins voru FH-ingar allt í öllu en síðan fengum við meðbyr þegar við unnum fyrsta skalla einvígið. Það fór að blása sem varð til þess að gæðin í leiknum minnkaði en við vorum þéttir í dag," sagði Arnar sáttur með sigurinn. Nikolaj Hansen gerði bæði mörk Víkings og er Arnar afar sáttur með hans framlag það sem af er móti. „Nikolaj hefur alltaf verið góður á æfingum en nú hefur hann tekið sig meira á í æfingum og mataræði. Hann hefur fengið gagnrýni fyrir markaleysi en hann hefur svarað því vel á þessu tímabili." Það gladdi Arnar mikið hvað hans menn voru góðir í að loka á sóknarmenn FH sem sköpuðu sér lítið af færum. Adam Ægir Pálsson hefur fengið lítið af tækifærum í liði Víkings en hann fékk tækifæri síðustu tuttugu mínútur leiksins sem hann nýtti fullkomlega. „Adam fór út af vegna þess að við héldum að hann væri í ólagi, við vorum með skiptingu klára um að taka Nikolaj út af en það var svo lítið eftir að við tókum Adam út af sem er í góðu lagi." „Adam má vera stoltur af sinni frammistöðu, þetta er búið að vera erfitt hjá honum í sumar en hann kom inn með mikinn kraft í dag," sagði Arnar um Adam. Arnar sagði að það væri ekkert til í þeim sögum að Víkingar hafi lagt fram tilboð í Andra Rúnar Bjarnason. Þá er Kwame Quee landsliðsverkefni en Arnar átti von á honum í næsta leik Víkings. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Sjá meira