Sóknarmenn Vals voru ekki góðir í þessum leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2021 22:31 Sóknarmenn Vals voru ekki áberandi í 1-1 jafntefli liðsins gegn Þór/KA. Vísir/Elín Björg Sóknarleikur Vals í 1-1 jafnteflinu gegn Þór/KA í Pepsi Max deild kvenna var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum. „Þór/KA voru mun sáttari. Það hefur ekki alltaf verið að Þór/KA mæti á Hlíðarenda og sæki stig,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi. „Frábært stig fyrir þær, unnu virkilega vel fyrir því. Eins og Andri Hjörvar [þjálfari Þór/KA] kemur inn á: Þær voru ofboðslega duglegar, unnu forvinnuna vel. Voru mikið að toga í treyjur og það virkaði. Ágætur dómari leiksins var ekki mikið að nota hljóðfærið, allavega ekki í fyrri hálfleik. Hann leyfði þetta og þær nýttu sér það,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur, og hélt svo áfram. „Það var ofboðslega lítil hreyfing á sóknarmönnum Vals. Þær voru lítið að ógna bakvið línu eða koma með þessi hlaup sem opna fyrir samherjann. Það vantaði rosalega þessa vinnu án bolta í Valsliðið í þessum leik.“ Árni Freyr Guðnason, hinn sérfræðingur þáttarins, tók undir það. „Þetta var hægt spil, þær voru meira með boltann en skapa sér færri færi en Þór/KA. Þær skapa sér mjög lítið, það vantaði djúp hlaup frá miðjumönnunum aftur fyrir línu til að búa til plássið. Það sem kemur líka á óvart í þessu er að Valur gerir tvær skiptingar í leiknum því sóknarmenn Vals voru ekki góðir í þessum leik.“ Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sóknarleikur Vals Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Þór Akureyri KA Valur Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
„Þór/KA voru mun sáttari. Það hefur ekki alltaf verið að Þór/KA mæti á Hlíðarenda og sæki stig,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi. „Frábært stig fyrir þær, unnu virkilega vel fyrir því. Eins og Andri Hjörvar [þjálfari Þór/KA] kemur inn á: Þær voru ofboðslega duglegar, unnu forvinnuna vel. Voru mikið að toga í treyjur og það virkaði. Ágætur dómari leiksins var ekki mikið að nota hljóðfærið, allavega ekki í fyrri hálfleik. Hann leyfði þetta og þær nýttu sér það,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur, og hélt svo áfram. „Það var ofboðslega lítil hreyfing á sóknarmönnum Vals. Þær voru lítið að ógna bakvið línu eða koma með þessi hlaup sem opna fyrir samherjann. Það vantaði rosalega þessa vinnu án bolta í Valsliðið í þessum leik.“ Árni Freyr Guðnason, hinn sérfræðingur þáttarins, tók undir það. „Þetta var hægt spil, þær voru meira með boltann en skapa sér færri færi en Þór/KA. Þær skapa sér mjög lítið, það vantaði djúp hlaup frá miðjumönnunum aftur fyrir línu til að búa til plássið. Það sem kemur líka á óvart í þessu er að Valur gerir tvær skiptingar í leiknum því sóknarmenn Vals voru ekki góðir í þessum leik.“ Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sóknarleikur Vals Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Þór Akureyri KA Valur Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira